Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1986
39
DÓMKIRKJAN: Laugardag:
Barnasamkoma í kirkjunni kl.
10.30. Sr. Agnes M. Siguröar-
dóttir. Sunnudag 13. apríl ferm-
ingarguösþjónusta úr Selja--
prestakalli kl. 11 og kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráösson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Guðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Birgir
Ás Guðmundsson. Sr. Þórir
Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardaginn 12. april
kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar
sunnudag kl. 10.30 árdegis.
Fermingarguðsþjónusta í safn-
aðarheimilinu kl. 14.00. Altaris-
ganga fyrir fermingarbörn og
vandamenn þeirra mánudaginn
14. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmund-
lUrÞorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AKALL:
Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl.
14.00. Altarisganga. Organisti
Daniel Jónasson. Séra Lárus
Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Laugardagur:
Barnasamkoma kl. 11. Sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
iSunnudag: Fermingarguðsþjón-
'ustur kl. 10.30 og 13.30. Organ-
isti Guöni Þ. Guömundsson. Sr.
Ólafur Skúlason. Kvenfélags-
fundur mánudagskvöld. Altaris-
ganga þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Félagsstarf aldraðra miðviku-
dagseftirmiðdag.
DIGRANESPRESTAKALL:
Fermingarguðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11. Barnasamkoma
í safnaðarheimilinu v/Bjarnhóla-
stig kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
ELLIHEiMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónustsa kl. 10. Sr. Árelíus Ni-
elsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug-
ardag: Barnasamkoma verður í
kirkjunni v/Hólaberg 88 kl. 10.30.
Barnasamkoma í Hólabrekku-
skóla kl. 14. Sunnudag: Ferming
og altarisganga kl. 14. Fundur
verður í æskulýðsfélaginu mánu-
dag 14. apríl kl. 20.30. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14. Fyrir-
bænir eftir messu. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Sr. Halldór
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Jón Helgason kirkjumálaráð-
herra prédikar. Barnsamkoma er
á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju-
dag 15. apríl: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir
sjúkum. Laugardag 19. apríi. Fé-
Guðspjall dagsins: Jóh. 10.:
Ég er góði hirðirinn.
lagsvist i safnaðarheimilinu kl.
15.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Arngrímur Jónsson. Messa
kl. 14. Ferming. Prestarnir. Org-
anleikari Orthulf Prunner.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Ferm-
ingarmessa i Kópavogskirkju kl.
14. Organisti Guðmundur Gils-
son. Sr. Guðmundur Örn Ragn-
arsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11. Söngur —
sögur — myndir. Þórhallur, Sig-
urður Sigurgeirsson, Jón. Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 13.30.
Prestur Sigurður Haukur. Organ-
isti Jón Stefánsson.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardag 12. apríl: Guðsþjón-
usta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11.
Sunnudag: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 13.30. Ferming
— altarisganga. Þriðjudag 14.
apríl: Bænaguðsþjónusta kl. 18.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15. Gestir:
Sigvaldi Kaldalóns ásamt kór.
Einnig verður lokið við bingó.
Sunnudagur: Barnasamkoma kl.
11 í umsjá Hrefnu Tynes. Ferm-
ingarmessur kl. 11 og 14. Prest-
arnir. Þriöjudag og fimmtudag:
Opið hús fyrir aldraðra kl.
15—17. Miðvikudag: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Frank M. Hall-
dórsson. Fimmtudag: Biblíulest-
ur kl. 20. Frank M. Halldórsson.
SEUASÓKN: Barnaguðsþjón-
usta í Ölduselsskólanum kl.
10.30. Barnaguðsþjónusta í
Seljaskóla kl. 10.30. Fermingar-
guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl.
11. Guðsþjónusta í Ölduselsskól-
anum kl. 14. Fermingarguðs-
þjónusta í Dómkirkjunni kl. 14.
Þriðjudag 15. april: Fyrirbæna-
samvera í Tindaseli 3 kl. 18.30.
Fundur í æskulýðsfélaginu
þriðjudag kl. 20.00 í Tindaseli 3.
Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Barna-
samkoma i kirkjunni kl. 11. Guðs-
þjónusta í kirkjunni kl. 14. Prestur
sr. Vigfús Þór Árnason, umsækj-
andi um Seltjarnarnesprestakall.
Útvarpað verður á FM-bylgju
98,7 m.h.z. Sóknarnefndin.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð-
spjallið í myndum. Barnasálmar
og smábarnasöngvar. Afmælis-
börn boðin sérstaklega velkom-
in. Framhaldssaga. Við píanóið
Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns-
son.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR-
INS: Fermingarguðsþjónusta og
altarisganga kl. 14. Organisti
Heiðmar Jónsson. Séra Þór-
steinn Ragnarsson.
DÓMKIRKJA Krísts konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa
kl. 14. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 1. Lágmessa mánu-
dag—föstudags kl. 18.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumaöur Sam Daniel Glad.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg:
Samkoma kl. 20.30. Upphafsorð
og bæn: Gunnar Pálsson. Ræðu-
maður Guðni Gunnarsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam-
koma kl. 20.30. Kapt. Anne Marie
Reinholtsen prédikar.
MOSFELLSPREST AKALL:
Ferming i Lágafellskirkju kl.
10.30. Ferming í Mosfellskirkju
kl. 13.30. Sr. Birgir Ásgeirsson.
GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA:
Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30 og kl. 14. Sr. Gunnþór
Ingason.
FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna-
samkoma kl. 10.30. Fermingar-
messa kl. 14. Sr. Einar Eyjólfs-
son.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón-
usta kl. 14. Sóknarprestur.
KAPELLA St. Jósefsspftala: Há-
messa kl. 14. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Ferm-
ingarguösþjónustur kl. 10.30 og
kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Þorvald-
ur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Altarisganga mánudagskvöld
kl. 20.30. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Örn
Bárður Jónsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónustur kl. 14. Sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónustur kl. 10.30 og kl.
14. Sr. Björn Jónsson.
Auói
UM HELGINA
SÝNUM VIÐ
PÝSKU KOSTAGRIPINA
FRÁ V. W. - AUDI
í Heklubílasalnum, Laugavegi 170
laugcndag kl. 10.00 —5.00 og sunnudag kl. 1.00 —
5.00
—PÝSKA TÆKNIUNDRIÐ ER ENNAD GERAST—
Á sýningunni veröa m.a.:
V.W. GOLF GTl með 16 ventla vél - V.W. CADDY sendiMl
V.W. 9 m. „syncro“ með 112 h.a. vél - AUDI200 Turbo — AUDIÍOO Quattro
Nú hataallir eíni á ad eignastkostagríp íiá V.W. AUDI
KYNNING
Komid og ieynsluakid edalbílnum AUDIÍOO
MARABOU
sælgset'skynn,ng
HEKIAHF
Laugavegi 170-172 Sfmi 21240