Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1986 39 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag 13. apríl ferm- ingarguösþjónusta úr Selja-- prestakalli kl. 11 og kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson. LANDAKOTSSPÍTALI: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 12. april kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Fermingarguðsþjónusta í safn- aðarheimilinu kl. 14.00. Altaris- ganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra mánudaginn 14. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmund- lUrÞorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 14.00. Altarisganga. Organisti Daniel Jónasson. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. iSunnudag: Fermingarguðsþjón- 'ustur kl. 10.30 og 13.30. Organ- isti Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Kvenfélags- fundur mánudagskvöld. Altaris- ganga þriðjudagskvöld kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra miðviku- dagseftirmiðdag. DIGRANESPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu v/Bjarnhóla- stig kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. ELLIHEiMILIÐ GRUND: Guðs- þjónustsa kl. 10. Sr. Árelíus Ni- elsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma verður í kirkjunni v/Hólaberg 88 kl. 10.30. Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 14. Sunnudag: Ferming og altarisganga kl. 14. Fundur verður í æskulýðsfélaginu mánu- dag 14. apríl kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Fyrir- bænir eftir messu. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Jón Helgason kirkjumálaráð- herra prédikar. Barnsamkoma er á sama tíma í safnaðarheimilinu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- dag 15. apríl: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Laugardag 19. apríi. Fé- Guðspjall dagsins: Jóh. 10.: Ég er góði hirðirinn. lagsvist i safnaðarheimilinu kl. 15. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Ferming. Prestarnir. Org- anleikari Orthulf Prunner. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Ferm- ingarmessa i Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Guðmundur Gils- son. Sr. Guðmundur Örn Ragn- arsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur, Sig- urður Sigurgeirsson, Jón. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestur Sigurður Haukur. Organ- isti Jón Stefánsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag 12. apríl: Guðsþjón- usta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 13.30. Ferming — altarisganga. Þriðjudag 14. apríl: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Gestir: Sigvaldi Kaldalóns ásamt kór. Einnig verður lokið við bingó. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11 í umsjá Hrefnu Tynes. Ferm- ingarmessur kl. 11 og 14. Prest- arnir. Þriöjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraðra kl. 15—17. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Frank M. Hall- dórsson. Fimmtudag: Biblíulest- ur kl. 20. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskólanum kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Fermingar- guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11. Guðsþjónusta í Ölduselsskól- anum kl. 14. Fermingarguðs- þjónusta í Dómkirkjunni kl. 14. Þriðjudag 15. april: Fyrirbæna- samvera í Tindaseli 3 kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfélaginu þriðjudag kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma i kirkjunni kl. 11. Guðs- þjónusta í kirkjunni kl. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason, umsækj- andi um Seltjarnarnesprestakall. Útvarpað verður á FM-bylgju 98,7 m.h.z. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkom- in. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Fermingarguðsþjónusta og altarisganga kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Séra Þór- steinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krísts konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 1. Lágmessa mánu- dag—föstudags kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Sam Daniel Glad. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Samkoma kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Gunnar Pálsson. Ræðu- maður Guðni Gunnarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Kapt. Anne Marie Reinholtsen prédikar. MOSFELLSPREST AKALL: Ferming i Lágafellskirkju kl. 10.30. Ferming í Mosfellskirkju kl. 13.30. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barna- samkoma kl. 10.30. Fermingar- messa kl. 14. Sr. Einar Eyjólfs- son. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefsspftala: Há- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Ferm- ingarguösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Þorvald- ur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 14. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Auói UM HELGINA SÝNUM VIÐ PÝSKU KOSTAGRIPINA FRÁ V. W. - AUDI í Heklubílasalnum, Laugavegi 170 laugcndag kl. 10.00 —5.00 og sunnudag kl. 1.00 — 5.00 —PÝSKA TÆKNIUNDRIÐ ER ENNAD GERAST— Á sýningunni veröa m.a.: V.W. GOLF GTl með 16 ventla vél - V.W. CADDY sendiMl V.W. 9 m. „syncro“ með 112 h.a. vél - AUDI200 Turbo — AUDIÍOO Quattro Nú hataallir eíni á ad eignastkostagríp íiá V.W. AUDI KYNNING Komid og ieynsluakid edalbílnum AUDIÍOO MARABOU sælgset'skynn,ng HEKIAHF Laugavegi 170-172 Sfmi 21240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.