Morgunblaðið - 12.04.1986, Síða 44

Morgunblaðið - 12.04.1986, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR12. APRÍL1986 — nýjasta hlutverk Ali McGraw Ali McGraw, leikkonan bandaríska, er íslenskum sjónvarpsáhorfendum sennilega í fersku minni sem gyðingastúlkan Natalía í þáttunum „Blikur á lofti", sem sýndir voru í sjónvarpinu í vetur. Nú hefur hún afráðið að leika í nokkrum þáttum „Dynasty", sem er eins og margir vita, framhaldsmyndaflokkur er sýndur hefur verið víða um heim í sjón- varpi, en hefur verið á myndbandamarkaðnum hérlendis. Ali McGraw mun í þessum þáttum leika leyndardómsfullan blaðaljósmyndara, Lady Ashley Mitchell. Frá grímuballi Dansskóla Auðar Haraldsdóttur í Hollywood Tvö tuskubörn fylgjast opineyg með dansinum. Um 500 manns komu saman á lokadansleik í Holljrwood sem var á vegum Dansskóla Auðar Haraids og fór fram sl. Iaugardag frá kl.15 til 18. Var dansleikurinn haldinn í tilefni af því að krakkar á aldrin- um 3ja til 12 ára útskrifuðust eftir að hafa verið á þriggja mánaða dansnámskeiði. Þijú pör sýndu dans og einnig var danskeppni, bæði hóp- keppni og einstaklingskeppni. Myndimar sem hér birtast eru frá grímu- ballinu þar sem hinir ungu dansarar skemmtu sér konunglega. Jane með börnunum er fylgja henni hvert sem hún fer. Uppeldis- hlutverkið mikilvægast — segir Jane Seymour Kvikmyndaleikkonan Jane Seymour er afar ánægð með tilveruna nú eftir þjú misheppnuð hjónabönd. Maður hennar heitir Davíð Flynn og saman eiga þau tvö böm. Jane segist taka uppeldis- . hlutverkið mjög alvarlega og ætlar Æjk að gera allt sem í hennar valdi jH stendur til þess að bömin, Katie H og Sean, geti átt trygga og ánægju- O*; lega æsku. Lítill trúður með blöðrur. Safnar elg’sdýrum Michael Fox, sem margir muna eftir úr myndinni „Aftur til framtíðar", sem reyndar er enn verið að sýna, segist haldinn mikilli söfnunarástríðu. Hann safn- ar elgsdýrum. Hér sjáum við kapp- ann með hluta af safninu og vonum bara hans vegna, að enginn komi til með að banka uppá hjá honum með lifandi elgsdýr í taumi til að Fylgst með danskeppninni. Þessi feiti púki dansar af hjartans list. gefahonum fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.