Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 fr / I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna »- ....................................... ........ ...................... Vefnaðavöruverslun Vantar stúlkur frá 1-6 og í sumarafleysingar. Uppl. í versluninni eftir kl. 18.00 ekki í síma. Nafnlausa búðin, Síðumúla 31. Bakarí Óskum eftir að ráða nema eða aðstoðarmann. Mikil vinna í boði. Upplýsingar á staðnum. Gullkornið hf. Iðnbúð 2, Garðabæ. Útgerðarmenn Maður vanur humarveiðum óskar að vera með bát á komandi humarvertíð. Þeir aðilar sem hafa áhuga leggið inn uppl. hjá augl- deild Mbl. fyrir 5. maí nk. merktar: „Humarveiðar — ’86“. Hljómsveit óskast Eitt stærsta veitingahús á landinu óskar eftir að ráða „Hljómsveit hússins" til lengri tíma. Hljómsveitin verður að geta leikið alhliða tón- list. Ekki er skilyrði að söngvari fylgi. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendið tilboð ásamt upplýsingum um hljómsveitina til augldeildar Mbl. fyrir 2. maí nk. merkt: „HS — 3378“. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fltaQQMIlltfjtfeÍfe Sumarvinna Röskur, fullorðinn maður óskast til starfa í sumar við golfvöll í Mosfellssveit. Ráðningar- tími er maí-sept. eftir samkomulagi. Þekking á vélum og tækjum og reynsla af meðferð þeirra æskileg. Nánari upplýsingar veitir Georg í síma 68-18-22 (vinnus.) eða 66-66-82 (heimas.). Golfklúbburinn Kjölur. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja til starfa á bif- reiðaverkstæði. Upplýsingar í síma 97-7602. Síldarvinnslan hf., Neskaupstað. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Atvinna íboði Vanan meiraprófsbílstjóra vantar nú þegar. Einnig vana menn með vinnuvélaréttindi á veghefil, beltagröfu og hjólaskóflu. Upplýsingar í síma 40770 á morgun föstudag. Sölufólk Sölufólk óskast til að selja fallega, skemmti- lega, verðmæta og auðseljanlega bók. Möguleiki á rífandi tekjum fyrir skemmtilegt aukastarf. Stofnanir og fyrirtæki m.a. líta á bókina sem giæsilega gjöf til erlendra við- skiptavina. Fyrirspurnir sendist augldeild Mbl. fyrir 1. maí merktar: „Bóksala — 0135“ Grundaskóli Akranesi Grundaskóli er grunnskóli með 6—14 ára nemendur. Okkur vantar nokkra kennara til starfa í haust m.a. tónmenntakennara, myndmenntarkennara, smíðakennara, raun- greinakennara, sérkennara, bókasafnskenn- ara auk almennra kennara. Nýlegur skóli (tók til starfa 1981), sveigjanlegt skólastarf, vel búinn tækjum. Umsóknarfrestur til 15. maí. Upplýsingar veita skólastjóri, Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-2811, heimasími 93-2723, yfir- kennari Ólína Jónsdóttir, vinnusími 93-2811, heimasími 93-1408. Hafið samband og komið og lítið á aðstæður við greiðum ferð ykkar hingað með Akraborg- inni og tökum vel á móti ykkur. Skólastjóri. Veðurathugunar- menn á Hveravöllum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein- staklinga, hjón eða einhleypinga til veðurat- hugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennirnir verða ráðnir til ársdvalar, sem væntanlega hefst seint í júlímánuði 1986. Umsækendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir og nauðsynlegt er að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal fram að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Laun eru samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum urrv aldur, heilsufar, menntun og fyrri störf og meðmæl- um ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veðurstofunni fyrir 6. maí nk. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í tækni- og veðurathuganadeild Veðurstofunnar, Bú- staðavegi 9, Reykjavík. Fóstrur Fóstra óskast að leikskólanum Bæjarbóli. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40970. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RlKISINS HRINGBRAUT 121. 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844 Laus staða Staða tæknifræðings, verkfræðings í tækni- deild Siglingamálastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar á skrifstofu stofnunarinn- ar Hringbraut 121 og í síma 25844. Siglingamálastofnun ríkisins. Við leitum að framkvæmdastjóra fyrir Sjálfsbjörg Akureyri Starfssvið: • Yfirumsjón með daglegum rekstri allra deilda. • Fjármálastjórn og áætlanagerð. • Starfsmannahald. • Stjórnun áframhaldandi uppbyggingar allrar starfsemi og byggingarfram- kvæmda. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- . stofu okkar. RÁÐNINGAMUSTA FELL hf. Kaupvangsslræti 4 • AKureyii - slmi 25455 Hótelstörf 1. Óskum eftir að ráða manneskju til ræst- inga á herbergjum o.fl. sem fyrst. 2. Næturvörð til afleysinga. Eingöngu reglusamt og stundvíst fólk kemur til greina. Upplýsingar á staðnum laugardag 26. apríl milli kl. 16-18. CityHótel Ránargötu 4a, Reykjavik. Lausar stöður <» Sjúkrasamlag Reykjavíkur auglýsir eftirtaldar stöður lausartil umsóknar. Staða fulltrúa í dagpeningadeild. Stúdents- próf eða hliðstæð menntun æskileg. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Staða fulltrúa í lyfjadeild. Lyfjatæknimenntun eða starfsreynsla við lyfjaafgreiðslu æskileg. Staða deildarstjóra. Starfið er fólgið í eftirliti og umsjón með tölvukerfi stofnunarinnar svo og vinnu við bókhald. Staðgóð tölvu- og bókhaldskunnátta er skilyrði. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist samlaginu fyrir 28. apríl nk. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Framtíðarvinna (ekki sumarvinna) Starfsfólk óskast til almennra afgreiðslu- starfa í verslanir okkar í Austurstræti og Mjóddinni. Reglusemi og stundvísi áskilin. Allar frekari upplýsingar eru veittar nk. laug- ardag milli kl. 13.00 og 15.00 í versluninni Víði Mjóddinni, starfsmannadyr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.