Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 48 1 i í smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Húsaviðgerðir Allir þættir viðgerða og breytinga. Samstarf iðnaðarmanna. Semtak hf. s. 44770. jpéL Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Sumarfagnaður í dag kl. 20.30.Séra Lárus Halldórsson talar og Brigader Óskar Jónsson stjórn- ar. Á dagskrá m.a.: happdrætti og góðar veitingar. Allir hjartan- lega velkomnir. Gleðilegt sumarl Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viðgerðir á dyrasímum og raflögnum. Simi 651765 og 651370. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauöarárst. 1, s. 11141. I.O.O.F. 1 = 1684258'A = 9. 0. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 25.-27. apríl Sumri heilsað f Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20. Gist í Útivistarskálanum Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Kvöldvaka með sumarsöngvun- um. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, 101 Rkv. sfmar 14606 og 23732. Upplýsingar um næstu ferðir á sfmsvara: 14606, Ath. skrifst. hefur flutt úr Lækjarg. 6a. Sjáumstl. Ferðafélagið Útivist. Trú og líf Gleðilegt sumar I Samkoma i kvöld kl. 20.30 að Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Beðið fyrir fólki. Unglingasamkoma föstudags- kvöld kl. 20.30. Þú ert velkomin. Trúog líf. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Esja — sumardaginn fyrsta — fimmtudag. Ferðafélagið fagnar sumri með gönguferð á Esju (Kerhóla- kamb). Brottför frá Umferöar- miðstöðinni, austanmegin. Verð kr. 250.00. Almennur félagsfundur laugardag 26. aprfl Almennur félagsfundur verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 26. apríl, kl. 13.30 stundvíslega. Rætt um starf Ferðafólags (s- lands. Fararstjórar Ferðafólagsins sérstaklega beönir um að mæta. Dagsferðir sunnudag 27. aprfl 1) kl. 10.30. Kalmanstjörn - Staöarhverfi — gömul þjóðleiö. Ekið aö Kalmanstjörn (sunnan Hafna) og gengið að Húsatótt- um í Staðarhverfi. Auðveld gönguleiö á sléttlendi. Verð kr. 500.00. 2) kl. 13 Háleyjarbunga — Staö- arhverfi (gömul gata). Létt gönguferð. Verð kr. 500.00. Brottför frá Umferöarmiðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ath.: Skíðaganga á Mýrdals- jökul 2.-4. maí. Gist i Þórsmörk. Ferðafélag íslands. Ungt fólk með hlutverk Almenn samkoma i Grensás- kirkju í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Hjörtur Steindórsson, Óskar Dagsson og Sigríður Jónsdóttir tala. Mánudaginn 28. og mið- vikudaginn 30. apríl veröur bibl- iufræðsla sem Jan Helge Fröen annast í fundarsal UFMH, Stakk- holti 3, kl. 20.30. Almenn sam- koma þriðjudaginn 6. maí kl. 20.30 í Hallgrímskirkju með Teo Van der Weele frá Hollandi. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 24. april, Sumar- dagurinn fyrsti. 1. kl. 10.30 Þjóðleið mánaðar- ins: Svínaskarð. Þessi forna þjóðleiö úr Kjósarskaröi yfir að Hrafnhólum var fjölfarin fyrrum. Gott útsýni úr skaröinu. Tiltölu- lega auðveld leið. Verð 400 kr. 2. kl. 10.30 Móskarðshnúkar. Svínaskarðsleið gengin að hluta. Verð 400 kr. 3. kl. 13 Sumarkinn-Tröllafoss. Gengin ný skemmtileg leið bak við Haukarfjöllin í tilefni sumar- komu. Verð 400 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sunnudagur 27. apríl kl. 10.30 Esja-Hátindur-Esju- hom kl. 13.00 Kræklingafjara f Hval- firði. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Unglingar úr skrefinu taka þátt. Allir hjartanlega velkomnir. Við fögnum sumri með almennri samkomu í Þribúðum félagsmið- stöð Samhjálpar Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Dagskráin verð- ur fjölbreytt. Mikill almennur söngur. Hljómsveitin leikur. Við heyrum vitnisburði og Samhjálp- arkórinn syngur. Orð kvöldsins flytur Kristinn Ólason. Allir eru velkomnir. Gleðilegt sumar. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. ESJA — sumardaginn- fyrsta — fimmtudag Ferðafélagið fagnar sumri með gönguferð á Esju (Kerhóla- kamb). Brottför kl. 10.30. frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Verð kr. 250,00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Gleðilegt sumar og takið eftir: Föstudagskvöldið 25. april kl. 20.00 fögnum við sumri með léttri og spennandi dagskrá. Mikið veröur sungið, sumar- starfið kynnt, flutt verður ávarp, seldar verða veitingar og farið verður í leiki. (Ef veður leyfir flyst hluti dagskránnar út). Allt ungt fólk hjartanlega velkomið og tökum sumarskapiö með okkur. Sjáumst öll. Nefndin. Sumarfagnaður í Ffladelfíu verður Sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur. Kórstjóri Árni Arinbjarn- arson. Ræðumenn Gunnar Bjarnason, ráöunautur og Sig- uröur Wiium, bókari. Samkomu- stjóri, Einar J. Gíslason. Fagnið sumri í Jesú nafni. Fíladelfia. Skíðamót Minningarmót um Harald Pálsson Tvikeppni í svigi og göngu fer fram í Bláfjöllum sunnudag- inn 27. apríl og hefst kl. 12.00. Keppt er íflokki 15 ára og eldri. Skráning í Gamla Borgarskálanum. Skiðaráö Reykjavikur. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar \ Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum ákveðið að loka stöðinni vegna sumarleyfa frá föstudeginum 18. júlí til þriðju- dagsins5. ágúst. Munið að panta slipppláss tímanlega. Gleðilegtsumar! Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Sjávargötu 6-12, Njarðvík, sími92-2844. Fossvogur — til leigu 5 herbergja falleg íbúð á 1. hæð, með suður- svölum og 4 svefnherbergjum, til leigu í 1 ár. íbúðin leigist með eða án húsgagna. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „Fossvogur — 3380“ fyrir 1. maí. Skrifstofuhúsnæði til leigu 280 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í skrif- stofu- og verksmiðjuhúsi okkar á horni Grandavegs og Eiðsgranda. Upplýsingar á skrifstofunni. Lýsihf., Grandavegi42, s. 28777. húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast 150-200 fm lagerhúsnæði óskast til leigu nú þegar. IngólfurH. Ingólfsson, sími672211. Húsnæði óskast Óska eftir 2 herbergja íbúð til leigu eða herbergi með aðgang að eldhúsi og baði í maí, júní og júlí. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 96-41321. Bátaeigendur Togspil af Rapp-gerð til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 93-6290. Aðalfundur Aöalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafirði verður haldinn sunnudaginn 27. apríl nk. í Sjálfstæðishúsinu 2. hæð kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stefnuskrá Sjálfstæöisflokksins á Tsafirði vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. 3. Onnurmál. Stjórnin. Keflavík Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæöisfélaganna i Keflavík þriöjudaginn 29. apríl nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Fundarefni: 1. Stefnuskrá flokksins í bæjarmálum lögö fram til kynningar og samþykktar. 2. Önnurmál. Stjórnin. Matvöruverslun til sölu Gróin matvöruverslun í Gamla bænum til sölu. Tilvalið fyrir samhent hjón. Þeir sem áhuga kunna að hafa leggi inn umsóknir á augldeild Mbl. merktar: „Matvöruverslun — 3377“. Til sölu Liebherr hjólagrafa árgerð 1984, Iveco drátt- arbíll með malarvagni árgerð 1984, Caterpill- arveghefill 12Fárgerð 1971. Upplýsingar í síma 40770 á morgun föstudag. S-Þingeyjarsýsla Aðalfundur fulltrúa- ráðs Sjálfstæðis- félaganna í S-Þin- geyjarsýslu verður haldinn á Húsavik sunnudaginn 27. apríl kl. 14.00. Venjuleg aðalfunda- störf. Alþingis- mennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson mæta áfundinn. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur almennan fund i veitingahúsinu Stillholti fimmtudaginn 24. april nk. kl. 19.30. Gestir fundarins verða: Guðjón Guðmundsson og Þórður Björgvinsson og ræða þeir sveitar- stjórnarkosningarnar 31. maí nk. Konur eru hvattar til að mæta vel og hafa með sér gesti. Stjórnin. Akureyringar Almennur fundur um stjórnmálavið- horfið með alþingis- mönnunum Halldóri Blöndal og Birni Dagbjartssyni verð- ur haldinn þriöju- daginn þann 29. apríl nk. kl. 20.30 i Kaupangi við Mýrar- veg. Fundarefni: Kjaramál — hús- næðismál — málefni skipasmíöaiðnaöar — háskóli á Akureyri. Framsögn Halldór Blöndal. Sjávarútvegsmál — atvinnumál. Framsögn Björn Dagbjartsson. Þeir munu svara fyrirspurnum eftir þvi sem timi leyfir. Állir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.