Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 17
Skaftártunga: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 17 Félagsheimilið Tungusel vígt Hnausum í Meðallandi. NÝTT félagsheimili í Skaftár- tungu í Vestur-Skaftafellssýslu var vígt á sunnudaginn. Félags- heimilið heitir Tungusel og var fjölmenni við athöfnina. Félagsheimilið er tæpir 300 fer- metrar að stærð og stendur húsið í landi Hemru við Tungufljót, en Sigvaldi Jóhannesson, fyrrum bóndi í Hemru, gaf þijá hektara lands til félagsheimilis. Valur Oddsteinsson, oddviti Skaftártungumanna, setti vígsluat- höfnina, en veizlustjóri var Sveinn gaf 25 þúsund krónur, Björg og Guðjón frá Hemru og böm þeirra gáfu 50 þúsund krónur, kirkjukór Grafarkirkju gaf fánastöng og fána, Kaupfélag Vestur-Skaftfellinga gaf borð og stóla í fundarherbergi hreppsins, byggingarfélagið Klakk- ur gaf steinker á ganga hússins, synir Kristínar og Vigfúsar á Ljóta- stöðum gáfu málverk af Jóni Ein- arssyni á Hemru og Vigfúsi Gunn- arssyni, Flögu, en félagsheimilið stendur á milli bæja, þar sem þessir tveir sveitarhöfðingjar bjuggu. Loks Hluti gesta við vígslu Tungusels. Gunnarsson bóndi, Flögu. Séra Sighvatur Emilsson flutti vígslu- ræðu og kona hans, Anna Einars- dóttir, stjómaði söng kirkjukórsins milli atriða. Ragnheiður Júlíusdóttir kynnti niðurstöður nefndar, sem valdi húsinu nafn, en auk hennar sátu sr. Sigutjón Einarsson, Kirkju- bæjarklaustri, og Vilhjálmur Eyj- ólfsson, Hnausum, í nefndinni. Hús- ið heitir sem fyrr segir Tungusel. Margar ræður vom fluttar undir borðum og félagsheimilinu færðar gjafir. Brottfluttir Skaftártungumenn gáfu píanó, Samvinnubankinn í Vík gaf ræðustól, Búnaðarbankinn í Vík skal nefnt að eigendur verzlunar- innar Nýlands í Vík gáfu vömúttekt fyrir efninu í vígsluveizluna. Fleiri smærri gjafir bárast og mikið af blómum og mörg skeyti. Húsið kostar röskar tíu milljónir króna og em innifaldar í þeim út- reikningi 4.400 vinnustundir í sjálf- boðavinnu og 311 lömb, sem bænd- ur gáfu, einnig bámst peningagjafir meðan húsið var í smíðum og em slíkar gjafir að berast enn. Húsið er hannað af Sigurði Jakobssjmi, tæknifræðingi frá Skaftafeili í Öræfum. Villyálmur Kopavogur: Hátíðahöld við Digranes HATIÐAHÖLD sumardaginn fyrsta í Kópavogi hefjast með skrúðgöngu frá Menntaskóla Kópavogs kl. 13.30. Skátar og Hornaflokkur Kópavogs fara fyrir göngunni. Gengið verður um Álfhólsveg að íþróttahúsinu Digranesi þar sem dagskrá hefst kl. 14.00. í upphafi leikur Skólahljómsveit Kópavogs og ávarp verður flutt. Síðan verður ýmislegt til skemmt- unar, danssýning, skemmtiatriði fyrir börn þar sem þekktar persónur koma við sögu og fleira. Þá verða leikir og keppni þar sem ýmsir bæjarbúar bregða á leik. Að lokum stendur Hestamannafélagið Gustur fyrir hestasýningu fyrir utan húsið og yngstu bæjarbúum er boðið á bak. Trúður mun taka þátt í hátíða- höldunum frá upphafi til enda. Tungusel Morgunblaðið/Vilhjálmur KRÍSUVÍKURSAMTÖKIN FUNDARB0Ð Krísuvíkursamtökin boða til framhaldsstofnfundar á Hótel Sögu, Súlnasal fimmtudaginn 24. apríl smnardaginn fyrsta, kl. 17-19 Fundarefni: 1. Kynning samtakanna 2. Skráning nýrra félaga 3. Byijunarframkvæmdir Heildarmarkmið samtakanna eru: að hjálpa ungum vímuefnaneytendum til heilbrigðrar lífsstefnu að stuðla að fyrirbyggjandi aðgerðum í landinu að veita aðstandendum stuðning oguppfræðslu Undirbúningsneftidin Öryggi í öndvegi Viðurkenndir og fallegir Allt í bílinn . mawst Síðumúla 7-9, ® 82722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.