Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 15 lögðu á sig mikla vinnu og m.a. lögðu þær 160.000 krónur í byggingarsjóð haustið 1967. Eigið húsnæði Árið 1966 tók fyrsti söngstjóri kórsins, Jón Halldórsson, fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði kórsins, Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. 22. apríl 1972 varsíð- an húsnæðið formlega tekið í notkun. Þar hefur öll starfsemi kórsins farið fram allt til þessa dags. Ferðalög Fóstbræður hafa ekki setið auðum höndum — þeir hafa lagt mikið upp úr ferðalögum, bæði innan- og utan- lands. Skemmst er að minnast ferðar þeirra til Bandaríkjanna árið 1982 þar sem þeir sungu á sýningunni „Scandinavia Today“. „Það hefur sjaldan verið meiri glímuskjálfti í mönnum en einmitt þá þegar við sungum í Kennedy Center. Ferðin var þó ógleymanleg þó hún hafi verið okkur dýr,“ sagði Skúli. Fóstbræður segjast vera að kanna möguleika á söngferðalagi til Þýskalands næsta sumar. í byijun maí ætla þeir félagar í söngferðalag til Norðurlands í til- efni afmælisins, en tiltölulega stutt er síðan þeir sungu á Austur- og Vesturlandi. Fóstbræður héldu í sína fyrstu utanlandsferð árið 1926, til Noregs. Síðan þá hafa þeir m.a. sungið í Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Frakk- landi, Danmörku, Finnlandi, Sovét- ríkjunum og tekið þátt í alþjóðlegri þjóðlagasöngkeppni í Wales. Fóst- bræður hafa alla tíð verið duglegir að ferðast innanlands enda slík ferðalög eitt af meginmarkmiðum kórsins, að sögn Skúla. Fjölbreyttir tónleikar Á afmælistónleikunum í kvöld og laugardag kennir margra grasa, eins og fram kom hér að framan. Auk aðalkórsins, gamalla Fóstbræðra, Fjórtán Fóstbræðra og Átta Fóst- bræðra koma fram hljóðfæraleikar- amir Alfreð Alfreðsson, Ámi Schev- ing, Grettir Bjömsson, Jónas Ingi- mundarson, Jónas Þórir Jónasson, Kristján Stephensen, Magnús Ingi- marsson, Sigurður Markússon, Kjartan Óskarsson og Joseph Ogni- beni. Texti: Jóhanna Ingvarsdóttir Karlakórinn Fóstbræður árið 1966 á 50 ára afmæli sínu, Eiginkonur kórfélaga styðja dyggilega við bakið á körlum sínum með ýmis konar uppákomum í fjáröfl- unarskyni. Nýtt — Nýtt Sumarvörurnar eru komnar; pils, peysur, blússur. Glugginn Laugavegi 40 Kúnsthúsinu S. 12854 r > Þl FFI D Vestur-þýsk fullkomnun Grossag á að baki 120 ára sögu í framleiðslu. í dag væri Grossag ekki til nema vegna þess að gæðin hafa alltaf verið sett á oddinn. Svo er enn. Hringlaga vöfflujám. Nýtísku vöfflujárn en vöfflurnar þessar gömlu og góðu. Stillitakki fyrir Ijósar eða dökkar vöfflur. Teflon- húð á plötum. Hraðsuðukanna. Eldsnögg að ná upp suðu. Hefuralla eiginleika venjulegs hraðsuðuketils og fjöl- marga aðra. Ekki aöeins til að sjóða vatn heldur líka egg o.m.fl. Sléttur botn — auðveld brif. Eggjasuðutæki. Bráðsnjöll nýj- ung. Hvemig viltu hafa eggið? Linsoðið, harðsoðið eða einhvers staðar þar á milli? Mínútugrill sem býður upp á ótal möguleika. I því má sjóða, baka, steikja og hita upp auk þess að grilla. Stillanlegur hiti á hvorri plötu fyrir sig. Sannkallað „mini“-eldhús. Sjón er sögu ríkarí Þjónusta íhelstu raftækjaverslunum og kaupfélögum l'sívS' NÁMSKEIÐISOLUTÆKNII Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, markaðsstjóri Námskeið Stjórnunarfélags íslands í sölutækni byggir á þróuð- um aðferðum nútíma sölutækni. Fjallað er um söluhræðslu, markaðsumhverfi og aðstæður, söluaðferðir, áætlanagerð og skipulagningu, notkun dreifibréfa og fleira. Námskeiðið er ætlað öllum þeim er fást við sölumennsku og skipulagningu á sölukerfum. ■ Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Stjórnunarfélag íslands OCTAVO 28.04
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.