Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 77 Spánn: Real Madrid meistari - Hugo Sanchez markahæstur með 22 mörk Frá Tryggva Hiibner, fréttaritara Morgunblaðsins á Spáni. REAL Madrid og Barcelona töp- uðu bæði í síðustu umferð í 1. deildinni á Spáni um helgina. Það kom þó ekki að sök þar sem Real Madrid hafði tryggt sór meistara- titilinn fyrir nokkrum vikum og Barcelona var öruggt með annað sætið. Real Sociedad sigraði Real Madrid, 5:3, á heimavelli sínum og skoraði Hugo Sanchez tvö af mörkum Real Madrid í fyrri hálfleik og fór síöan af leikvelli þar sem þessi leikur skipti ekki máli. Real Sociedad tók svo öll völd á vellin- um í seinni hálfleik og skoraði fimm mörk. Þau gerðu Barkero (2), Sal- quero, Mujika og Uralde. Þriðja mark Real Madrid gerði Juanido. Espanol sigraði Barcelona einn- ig með 5 mörkum gegn þremur. Vestur-Þjóðverjinn Bernd Schust- er átti mjög góðan leik og skoraði tvö mörk fyrir Barcelona. Pineta gerði þriðja mark liðsins. Mörk Espanol gerðu Peneda (2), Mar- quez (2) og Petrasa eitt. Hercules tapaði síðasta leik sín- um í deildinni gegn Santander, án Péturs Péturssonar, 4:1 á útivelli. Leikurinn þótti lélegur, enda Hercules fallið fyrir síðustu umferð ásamt Valencia og Celta. Mexikaninn, Hugo Sanchez, varð markahæstur í 1. deild annað árið í röö, gerði 22 mörk. Lokastaðan í deildinni var þessi: Real Madrid 34 26 4 4 83-33 56 Barcelona 34 18 9 7 61-36 45 Athletic de Bilbao 34 17 9 8 44-31 43 Zaragoza 34 15 12 7 51-34 42 Atletico de Madrid 34 17 8 9 53-38 42 Gijon Real Sociedad Betis Seuilla Valladolid Espanol Santander Las Palmas Osasuna Cadiz 34 13 15 6 37—27 41 34 17 5 12 64-51 39 34 11 13 10 40—40 35 34 12 10 12 39-34 34 34 13 6 15 54-48 32 34 11 9 1 4 43—40 31 34 10 11 13 34-34 31 34 9 9 16 37-65 27 34 9 9 16 24-33 27 34 9 8 17 30-58 26 Gerpla á afmæli ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Gerpla í Kópa- vogi verður 15 ára á morgun og í tilefni afmælisins ætlar félagið að gangast fyrir afmælishátíð þar sem verður meðal annars farið i skrúðgöngu, grillaðar verða pyls- ur og afmælisterta verður á staðnum. Skrúðganga hefst við Kópavogskirkju klukkan 18 á morgun. Valencia Hercules Celta 34 34 34 9 17 38-62 25 6 20 35-62 22 4 25 32-72 14 K SKOKKBRAUT „Heilbrigt líf — hagurallra": Öllum landsmönnum boðið til hollrar hreyfingar í júnf Akureyri. í TILEFNI af heilbrigðisári Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar og átaki heilbrigðisráðu- neytisins hér á landi gegn hreyf- ingarleysi hefur trimmnefnd ISÍ ákveðið að ganga fram fyrir skjöldu og freista þess að sam- eina starf frjálsra félagasamtaka um að bjóða öllum landsmönnum til hollrar hreyfingar dagana 20., 21. og 22. júnf nk. undir kjörorð- unum „Heilbrigt Iff — hagur allra“. Föstudagurinn 20. júní veröur tileinkaður leikfimiiðkun og mun Fimleikasamband íslands annast allan undirbúning á því sérsviði. Laugardagurinn 21. júní verður síðan dagur sundsins í umsjón Sundsambands íslands hvað varð- ar faglegan undirbúning. Sunnu- dagurinn 22. júní verður svo dagur gönguferða, skokks og útivistar. Allir geta fengið sér hressandi gönguferð í tilefni dagsins eða tekið þátt í skokki ákveöna vega- lengd eftir getu, leiðbeinendur munu verða til aðstoðar á vegum Frjálsíþróttasambands íslands. Göngudagur fjölskyldunnar sem UMFÍ hefur gengist fyrir ár- lega fellur á þennan dag og ung- mennafélögin um land allt drífa I fjölbreytt fólk til fjalla. Þá munu Ferðafélag nágrenni íslands og Útivist bjóða upp á | gjalds. úrval skoðunarferða í Reykjavíkur án endur- Tennishús í Reykjavík - langþráður draumur að rætast? ÞAÐ HEFUR lengi verið draumur tennisleikara á íslandi að eignast hús yfir tennisvelli þannig að hægt yrði að iðka fþróttina allan ársins hring. Vegna óblíðrar veðr- áttu hefur vertfð tennisleikara verið stutt og nær eingöngu bundin við sumarið og jafnvel þá einnig verið heldur ótrygg. Þegar árið 1932 byrjuðu tennis- leikarar að viðra hugmyndir um byggingu „tennisskýlis" þar sem æft væri bæði sumar og vetur, en á þeim tíma voru nokkrir tennis- Sveinn og Bragi til Suður-Kóreu SVEINN Björnsson, forseti ÍSÍ, og Bragi Kristjánsson, ritari Ólympíunefndar, eru nú staddir f Seoul f Suður— Kóreu þar sem Ólympfuleikarnir 1988 fara f ram. Þeir félagar sækja þar fund alþjóða Ólympíunefndarinnar og þjóðanefndarinnar. Þeir skoða þar einnig aðstæður og athuga hvern- ig undirbúnigi fyrir Ólympíuleikana miðar. Þeir komu til Seoul eftir 32 tíma ferðalag á mánudagskvöld og Víðavangshlaup Hafnarfjarðar VÍÐAVANGSHLAUP Hafnarfjarð- ar verður haldið í dag, sumardag- inn fyrsta, og hefst það við Lækjarskóla klukkan 14. Hlaupið hefur verið haldið reglulega frá því það fór fyrst f ram, árið 1938. Skráning þátttakenda fer fram við Lækjarskólann upp úr klukkan 13. í kvennaflokki er keppt í fjórum flokkum, 6 ára og yngri, 7-8 ára, 9-12 ára og 13 ára og eldri. í karla- flokki er keppt í flokkum 6 ára og yngri, 7-8 ára, 9-13 ára, 14-16 ára og í flokki 17 ára og eldri. Veittur verður sérstakur verð- launagripur sigurvegara í hverjum keppnisflokki og jafnframt fá fyrstu 3 í mark í hverjum flokki verðlauna- pening. Loks fá allir þáttakendur í hlaupinu viðurkenningarskjal, sem Byggðaverk hefur gefið til hlaups- ins. Frjálsíþróttadeild FH sér um framkvæmd hlaupsins. Keppnis- vegalengdirnar eru frá 600 upp i 1500 metra. dvelja í Seoul fram að helgi. Ferð þessi er fjármögnuð að mestu af alþjóða Ólympíunefndinni. Bikarkeppni KRA: Þór vann Magna 10:0 Akureyri. TVEIR fyrstu leikir bikarkeppni KRA fóru fram um helgina. Það voru Þórsarar sem léku gegn Magna og Vaski og sigruðu ör- ugglega í báðum viðureignunum. A laugardag sigraði Þór Magna 10:0 og síðan Vask 4:1 á sunnu- dag. Mörk Þórs gegn Magna gerðu: Siguróli Kristjánsson og Kristján Kristjánsson 3 hvor, Bjarni Sveinbjörnsson 2 og Sigurbjörn Viðarsson og Hlynur Birgisson 1 hvor. Gegn Vaski skoruðu Bjarni Sveinbjörnsson, Siguróli Kristjáns- son, Jónas Róbertsson og Oskar Gunnarsson en mark Vasks gerði Valdimar Lárus Júlíusson. Næsti leikur mótsins verður á fimmtudaginn. Vaskur og Magni eigast þá við kl. 14 á Sanavelli. Á laugardag keppa svo KA og Vaskur og á sunnudag KA og Magni. Báðir leikirnir hefjast kl. 14. Fimmtudag- inn 1. maí leika svo Þór og KA og hefst viðureign þeirra kl. 16. vellir á gamla Melavellinum. í síðari heimsstyrjöldinni „króuðust" þessir vellir af vegna búða her- námsliðsins og lagðist þá iðkun tennisíþróttainnar niður og hefur ekki náð sér á strik aftur fyrr en nú á síðustu árum. Nú eru nokkrir útivellir á Reykjavíkursvæðinu og aðstaða er fyrir tennis í fjórum íþróttahúsum, en tennisleikarar hafa þó ekki fengið fasta tíma í þeim og haft mjög takmarkaöan aðgang að þeim. Nú hillir þó loksins undir bygg- ingu húss yfir tennisvöll, en Tenn- is- og badmintonfélag Reykjavíkur hyggst reisa íþróttahús, sem í verður einn tennisvöllur auk margra badmintonvalla. Ráðgert er að bygging hússins hefjist nú í sumar og að húsið verði tilbúið til notkunar snemma næsta vetur. Hópur tennismanna innan og utan félagsins hyggst aöstoða við fjár- mögnum hússins gegn föstum tím- um í húsinu. Öllum tennismönnum og öðrum aðilum, sem áhuga hafa á að vera með í þessu, er bent á að hafa samband við Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur (sími 86622) eða Tennissamtökin (sími 17292) sem allra fyrst, þannig að Ijóst verði hversu mikill grundvöllur er fyrir byggingu tennishússins. Múllersmótið: Sveit Ármanns vann svigið MULLERSMÓTIÐ í svigi og göngu var haldið um síðustu helgi i Blá- fjöllum. Þetta er í 20. sinn sem þetta mót er haldið og að þessu sinni sigraði sveit Armanns f sveitakeppninni f svigl en sveitina skipuðu þeir Einar Úlfarsson, Tryggvi Þorsteinsson, Árni Sæmundsson og Hafliði Bárðar- son. í öðru sæti varð sveit ÍR og sveit Vfkings varð þriðja. I 10. km göngu karla urðu þeir bræður Eiríkur og Guðni Stefáns- synir jafnir. Matthías Sveinsson vann í 5 km göngunni og í kvenna- flokki í þeirri vegaiengd vann Lilja Þorleifsdóttir. Einar Guðmunds- son sigraöi í drengjaflokki. TENTE] vagnhjól FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 j^^SÍMI 84670^^ ÖRKIN/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.