Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986
48
1
i
í
smáauglýsingar
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I
Dyrasímar - Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Húsaviðgerðir
Allir þættir viðgerða og breytinga.
Samstarf iðnaðarmanna.
Semtak hf. s. 44770.
jpéL Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sumarfagnaður í dag kl.
20.30.Séra Lárus Halldórsson
talar og
Brigader Óskar Jónsson stjórn-
ar. Á dagskrá m.a.: happdrætti
og góðar veitingar. Allir hjartan-
lega velkomnir. Gleðilegt sumarl
Dyrasímar — raflagnir
Nýlagnir, viðgerðir á dyrasímum
og raflögnum. Simi 651765 og
651370.
Innanhússkallkerfi
2ja, 3ja og 4ra stöðva.
Rafborg sf.,
Rauöarárst. 1, s. 11141.
I.O.O.F. 1 = 1684258'A = 9. 0.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferð 25.-27. apríl
Sumri heilsað f Þórsmörk.
Brottför föstud. kl. 20. Gist í
Útivistarskálanum Básum.
Gönguferöir viö allra hæfi.
Kvöldvaka með sumarsöngvun-
um. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni 1, 101 Rkv. sfmar
14606 og 23732. Upplýsingar
um næstu ferðir á sfmsvara:
14606, Ath. skrifst. hefur flutt úr
Lækjarg. 6a. Sjáumstl.
Ferðafélagið Útivist.
Trú og líf
Gleðilegt sumar I
Samkoma i kvöld kl. 20.30 að
Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs-
bankahúsið). Beðið fyrir fólki.
Unglingasamkoma föstudags-
kvöld kl. 20.30. Þú ert velkomin.
Trúog líf.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Esja — sumardaginn
fyrsta — fimmtudag.
Ferðafélagið fagnar sumri með
gönguferð á Esju (Kerhóla-
kamb). Brottför frá Umferöar-
miðstöðinni, austanmegin. Verð
kr. 250.00.
Almennur félagsfundur
laugardag 26. aprfl
Almennur félagsfundur verður
haldinn í Risinu, Hverfisgötu
105, laugardaginn 26. apríl, kl.
13.30 stundvíslega.
Rætt um starf Ferðafólags (s-
lands. Fararstjórar Ferðafólagsins
sérstaklega beönir um að mæta.
Dagsferðir sunnudag
27. aprfl
1) kl. 10.30. Kalmanstjörn -
Staöarhverfi — gömul þjóðleiö.
Ekið aö Kalmanstjörn (sunnan
Hafna) og gengið að Húsatótt-
um í Staðarhverfi. Auðveld
gönguleiö á sléttlendi. Verð kr.
500.00.
2) kl. 13 Háleyjarbunga — Staö-
arhverfi (gömul gata). Létt
gönguferð. Verð kr. 500.00.
Brottför frá Umferöarmiðstööinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl.
Frítt fyrir böm i fylgd fullorðinna.
Ath.: Skíðaganga á Mýrdals-
jökul 2.-4. maí. Gist i Þórsmörk.
Ferðafélag íslands.
Ungt fólk með hlutverk
Almenn samkoma i Grensás-
kirkju í kvöld fimmtudag kl.
20.30. Lofgjörð og fyrirbænir.
Hjörtur Steindórsson, Óskar
Dagsson og Sigríður Jónsdóttir
tala. Mánudaginn 28. og mið-
vikudaginn 30. apríl veröur bibl-
iufræðsla sem Jan Helge Fröen
annast í fundarsal UFMH, Stakk-
holti 3, kl. 20.30. Almenn sam-
koma þriðjudaginn 6. maí kl.
20.30 í Hallgrímskirkju með Teo
Van der Weele frá Hollandi.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtudagur 24. april, Sumar-
dagurinn fyrsti.
1. kl. 10.30 Þjóðleið mánaðar-
ins: Svínaskarð. Þessi forna
þjóðleiö úr Kjósarskaröi yfir að
Hrafnhólum var fjölfarin fyrrum.
Gott útsýni úr skaröinu. Tiltölu-
lega auðveld leið. Verð 400 kr.
2. kl. 10.30 Móskarðshnúkar.
Svínaskarðsleið gengin að hluta.
Verð 400 kr.
3. kl. 13 Sumarkinn-Tröllafoss.
Gengin ný skemmtileg leið bak
við Haukarfjöllin í tilefni sumar-
komu. Verð 400 kr. frítt f. börn
m. fullorönum. Brottför frá BSl,
bensínsölu.
Sunnudagur 27. apríl
kl. 10.30 Esja-Hátindur-Esju-
hom
kl. 13.00 Kræklingafjara f Hval-
firði.
Sjáumst.
Ferðafélagið Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Unglingar úr skrefinu taka
þátt. Allir hjartanlega velkomnir.
Við fögnum sumri með almennri
samkomu í Þribúðum félagsmið-
stöð Samhjálpar Hverfisgötu 42
í kvöld kl. 20.30. Dagskráin verð-
ur fjölbreytt. Mikill almennur
söngur. Hljómsveitin leikur. Við
heyrum vitnisburði og Samhjálp-
arkórinn syngur. Orð kvöldsins
flytur Kristinn Ólason. Allir eru
velkomnir. Gleðilegt sumar.
Samhjálp.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
ESJA — sumardaginn-
fyrsta — fimmtudag
Ferðafélagið fagnar sumri með
gönguferð á Esju (Kerhóla-
kamb). Brottför kl. 10.30. frá
Umferöarmiöstööinni, austan-
megin. Verð kr. 250,00.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli 11
Gleðilegt sumar og takið eftir:
Föstudagskvöldið 25. april kl.
20.00 fögnum við sumri með
léttri og spennandi dagskrá.
Mikið veröur sungið, sumar-
starfið kynnt, flutt verður ávarp,
seldar verða veitingar og farið
verður í leiki. (Ef veður leyfir flyst
hluti dagskránnar út). Allt ungt
fólk hjartanlega velkomið og
tökum sumarskapiö með okkur.
Sjáumst öll.
Nefndin.
Sumarfagnaður
í Ffladelfíu
verður Sumardaginn fyrsta, 24.
apríl kl. 20.30. Kór kirkjunnar
syngur. Kórstjóri Árni Arinbjarn-
arson. Ræðumenn Gunnar
Bjarnason, ráöunautur og Sig-
uröur Wiium, bókari. Samkomu-
stjóri, Einar J. Gíslason.
Fagnið sumri í Jesú nafni.
Fíladelfia.
Skíðamót
Minningarmót um Harald
Pálsson
Tvikeppni í svigi og göngu fer
fram í Bláfjöllum sunnudag-
inn 27. apríl og hefst kl.
12.00. Keppt er íflokki 15
ára og eldri. Skráning í Gamla
Borgarskálanum.
Skiðaráö Reykjavikur.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar \
Útgerðarmenn
— skipstjórar
Höfum ákveðið að loka stöðinni vegna
sumarleyfa frá föstudeginum 18. júlí til þriðju-
dagsins5. ágúst.
Munið að panta slipppláss tímanlega.
Gleðilegtsumar!
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf.,
Sjávargötu 6-12, Njarðvík,
sími92-2844.
Fossvogur — til leigu
5 herbergja falleg íbúð á 1. hæð, með suður-
svölum og 4 svefnherbergjum, til leigu í 1 ár.
íbúðin leigist með eða án húsgagna. Tilboð
leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „Fossvogur
— 3380“ fyrir 1. maí.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
280 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í skrif-
stofu- og verksmiðjuhúsi okkar á horni
Grandavegs og Eiðsgranda.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Lýsihf., Grandavegi42, s. 28777.
húsnæöi óskast
Lagerhúsnæði óskast
150-200 fm lagerhúsnæði óskast til leigu
nú þegar.
IngólfurH. Ingólfsson, sími672211.
Húsnæði óskast
Óska eftir 2 herbergja íbúð til leigu eða
herbergi með aðgang að eldhúsi og baði í
maí, júní og júlí. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í síma 96-41321.
Bátaeigendur
Togspil af Rapp-gerð til sölu. Uppl. á kvöldin
í síma 93-6290.
Aðalfundur
Aöalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafirði verður haldinn
sunnudaginn 27. apríl nk. í Sjálfstæðishúsinu 2. hæð kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stefnuskrá Sjálfstæöisflokksins á Tsafirði vegna komandi
bæjarstjórnarkosninga.
3. Onnurmál.
Stjórnin.
Keflavík
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæöisfélaganna i Keflavík
þriöjudaginn 29. apríl nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu
46.
Fundarefni:
1. Stefnuskrá flokksins í bæjarmálum lögö fram til kynningar og
samþykktar.
2. Önnurmál.
Stjórnin.
Matvöruverslun til sölu
Gróin matvöruverslun í Gamla bænum til sölu.
Tilvalið fyrir samhent hjón. Þeir sem áhuga
kunna að hafa leggi inn umsóknir á augldeild
Mbl. merktar: „Matvöruverslun — 3377“.
Til sölu
Liebherr hjólagrafa árgerð 1984, Iveco drátt-
arbíll með malarvagni árgerð 1984, Caterpill-
arveghefill 12Fárgerð 1971.
Upplýsingar í síma 40770 á morgun föstudag.
S-Þingeyjarsýsla
Aðalfundur fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðis-
félaganna í S-Þin-
geyjarsýslu verður
haldinn á Húsavik
sunnudaginn 27.
apríl kl. 14.00.
Venjuleg aðalfunda-
störf. Alþingis-
mennirnir Halldór
Blöndal og Björn
Dagbjartsson mæta
áfundinn.
Stjórnin.
Akranes
Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur almennan fund i veitingahúsinu
Stillholti fimmtudaginn 24. april nk. kl. 19.30. Gestir fundarins verða:
Guðjón Guðmundsson og Þórður Björgvinsson og ræða þeir sveitar-
stjórnarkosningarnar 31. maí nk. Konur eru hvattar til að mæta vel
og hafa með sér gesti.
Stjórnin.
Akureyringar
Almennur fundur
um stjórnmálavið-
horfið með alþingis-
mönnunum Halldóri
Blöndal og Birni
Dagbjartssyni verð-
ur haldinn þriöju-
daginn þann 29.
apríl nk. kl. 20.30 i
Kaupangi við Mýrar-
veg.
Fundarefni:
Kjaramál — hús-
næðismál — málefni
skipasmíöaiðnaöar — háskóli á Akureyri. Framsögn Halldór Blöndal.
Sjávarútvegsmál — atvinnumál. Framsögn Björn Dagbjartsson.
Þeir munu svara fyrirspurnum eftir þvi sem timi leyfir. Állir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.