Morgunblaðið - 14.05.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1986 35 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Sjálfsþekking Frá upphafi skrifa undirritaðs í þennan dálk hefur verið talað um það að stjömuspeki sé tæki til að öðlast aukna sjálfsþekkingu. Við höfum talað um að hún sé nokkurs konar sjálfskönnunarspegill, að sjálfsþekking leiði m.a. til aukinnar hamingju og betri samvinnu manna á meðal. Tengsl sjálfsþekkingar og hamingju eru augljós. Ef við þekkjum þarfir okkar, hæfi- leika og veikleika aukast um leið líkur á því að við getum fundið starf við hæfi. Það sama á við um t.d. ástamál. Ef við vitum hveijar þarfir okkar eru aukast líkumar á því að við finnum réttan lífs- fömnaut. Það ásamt fleiri atriðum stuðlar síðan að aukinni lífshan.ingju. Jákvœðni Auk framangreindra atriða segjum við að sjálfsþekking stuðli að auknu umburðar- lyndi og bættu samstarfi manna á meðal. Ástæðan fyrir því er einnig augljós og nærtæk. Maður sem er ánægður verður þægilegri í allri umgengni, hann skilar betra starfi og hefur jákvæð áhrif á samstarfsfólk sitt. UmburÖarlyndi Annað atriði skiptir einnig máli í þessu samhengi. Þegar við leitum sjálfsþekkingar bemm við okkur saman við annað fólk og hugleiðum jafn- framt mannlega eiginleika. Við sjáum fljótlega að við emm ólík. Við öðlumst skiln- ir.g á mismunandi hegðun manna. Við það hverfa margir fordómar og jafnframt verða öll tjáskipti auðveldari. Við öðlumst aukið umburðarljmdi og lífsskilning sem skilar sér í umhverfi okkar. Öfund Margir segja að öfund sé vandamál og í besta falli leið- inlegur blettur á þjóðlífi okk- ar. Hveijar skyldu vera ástæður öfiindar? Hvað gerist ef ég finn ekki sjálfan mig og fæ ekki jákvæða útrás fyrir orku mína? Hvað geri ég þá? Ég tek m.a. að öfunda fjölda manns og ímynda mér að vel ætti við mig að vera í spomm annarra, að ég sé t.d. betur til þess fallinn að rekja starf annars manns. Það hvort ég hafi í raun nokkura burði eða áhuga á að fást við samskonar lífsmunstur og aðrir verður að aukaatriði. Öfundin eitrar ekki einungis mitt líf heldur einnig líf annarra, án þess að nokkur sé bættari. Maður sem er hamingjusamur í sínu starfi, öfundar ekki annan' mann. Hann veit að það sem hann hefur fellur hans per- sónuleika, að annars starf hentar öðmm o.s.frv. Skuggahliðar Lykill að sjálfsþekkingu er sá að vera reiðubúinn að horfa í eigin barm og líta bæði á jákvæða og neikvæða þætti persónuleikans, að horfa jafnt á ljós sem skugga. Reynsla undirritaðs er sú að menn veigra sér við að viðurkenna neikvæðari þætti, telja sér það til minnkunar að búa yfir veikleikanum. Viðkvæðið er gjaman: „Jú, það getur svo sem vel verið, en ..Það er sfðan en-ið sem leiðir okkur á villigötur. Staðreyndin er sú að ef við viljum ekki horfa á neikvæðari þætti, öðlumst við aldrei aukinn þroska. Ef við viðurkennum ekki að bíllinn okkar er bilaður lagast hann ekki. Við ættum frekar að fyllast gleði þegar við upp- götvum nýjan veikleika. Þeg- ar við sjáum hann gefst okkur tækifæri til að yfirvinna hann og við stækkum sem menn. X-9 pú LEITAR Á CofíRtGAN.. t?u hefíPEKJO T/StA/ Tý/pSSS. /jENO/ft/ Ef£» /*ADS7Á. , ^ /£/*<?/,•r/fí/ PAG.. W6 FUJóFE/tfí. '£6 ÖAHAli- 06 pfiE/m/Tfí - - © IW5 King Features Syndicate, Inc World righfs reserved. S 'A MoRái/N, E/A 7 FERDINAND SMÁFÓLK WHEN YOURE AP06, ANP VOUR FAMILY LEAVE5 VOU IN THE CAR, VOU IjJORRV A LOT.. Þegar maður er hundur og fjölskylda manns skil- ur mann eftir í bílnum, hefur maður þungar áhyggjur.., Ef þau skyldu nú ekki koma aftur? Jæja, ef það gerist, þá sel ég bílinn, hirði pen- ingana og flyt til Parisar! Nei, það geri ég ekki. Ég sit bara hér og góla___ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dick Cummings heitir einn af kunnustu spilurum Ástralíu. Cummings kvartaði sáran undan legunni í spilinu hér á eftir, sem kom nýlega fyrir í tvímennings- keppni. Þó var hann eini sagn- hafinn í salnum sem vann slemmu á spilin. Og þá vaknar spumingin: hvers vegna var Oummings óánægður með leg- una? Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKDG9 VÁ7 ♦ ÁK109 ♦ 65 Austur ♦ 108763 T 102 ♦ 75 ♦ D974 Suður ♦ 542 *KD94 ♦ DG62 ♦ KG Vestur Norður Austur Suður - — _ Pass Pass 21auf Pass 2hjörtu Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass Stíglar Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 6 grönd Norður vakti á alkröfu og sýndi svo spaða og tígul. Cumm- ings í suður ákvað að vemd i laufkónginn með því að spiln grönd frekar en spaða eða tígul. Vestur spilaði út litlum tíg*. og Cummings reiknaði með aJ tólf slagir yrðu auðveldir við- fangs. En hann skipti þó um skoðun þegar spaðalegan kom í ljós. í stað þess að freista gæf- unnar með því að spila strax laufi ákvað Cummings að reyna að koma spilinu heim með kast- þröng. Hann tók slagina sína á spaða og tígul og náði fram þessari stöðu: Vestur ♦ - V G8653 ♦ 843 ♦ Á10832 Norður Vestur ♦ 9 *Á7 ♦ - ♦ 83 Austur ♦ - ♦ 10 ♦ G865 111 ♦ 102 ♦ - ♦ - ♦ Á ♦ D9 Suður ♦ - VKD94 ♦ - ♦ K Vestur varð að fara niður á laufásinn blankan til að halda valdi á hjartanu. Nú tók Cumm- ings tvo efstu í hjarta, fagnaði því að sjá hjartatíuna falla og sendi svo vestur inn á lauf og beið eftir tveimur siðustu slög- unumáhjarta. Einhver hefði verið ánægður með þessa legu, en Cummings sagði að það skyggði á gleðina að vestur skyldi ekki hafa átt laufdrottninguna líka. esið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 4 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.