Morgunblaðið - 14.05.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.05.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1986 43 Ballettdanspar það sem hér sést sýndi glæsileg tilþrif!! Sunna Borg leikkona var kynnir kvöidsins. Þær „Kidda“ og „Gríma“ sáu um undirleik á Krúttmagakvöldinu — Kristján Guðmundsson og Grimur Sigurðsson vigalegir að sjá. Þetta liflega söngtrió vakti mikla lukku. Það var mikið sungið á Krúttmagakvöldinu. Báðar föndra þær við útskurð, eru báðar lofthræddar og hafa sömu kækina. Báðar flissa mikið. Báðar lásu þær kvennablaðið My weekly, en hættu svo að kaupa það. Hvorki Daphne né Barbara höfðu viljað neita atkvæðisréttar, þar sem þær töldu sig ekki þekkja nógu mikið til stjómmála — utan einu sinni þegar þær höfðu báðar verið ráðnar aðstoðarmenn á kjörfundum í heimabæjum sínum. Þegar þær hittust f fyrsta sinn, vegna tvíburarannsóknar prófess- ors Thomas Bouchard við háskól- ann í Minnesota í Bandaríkjunum, voru þær báðar báðar klæddar ljós- brúnum fötum með svipuðu sniði og höfðu áþekka hárgreiðslu. Þess ber að geta að dæmi eru mörg um eineggja tvíbura með til- tölulega ólíka skapgerð og sem eiga ólíkar ævisögur. Reglan er hins vegar sú að slíkir einstaklingar em merkilega líkir í skaphöfn og oft virðast þeir verða fyrir hliðstæðri reynslu í lífinu. COSPER Fatafellan og dansarinn. MR. MALLE í KVÖLD aðeíms pvfEie. frá kl. 21-23 )*££> vjeeour SÉE.STÖÍL SvMiMC. UPPi CYItie. STKPILPMA Nonni spyr: skyldi Upp og Niður vera vinsælasti staðurinn ídag FLUGLEIDIR/V — Nei, ég hef engan áhuga á lfftryggingu, en kannski afi hafi það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.