Morgunblaðið - 14.05.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.05.1986, Blaðsíða 17
f MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR14. MAÍ 1986 17 Laxeldi Eigandi jarðnæðis með góðri aðstöðu til seiðaeldis óskar eftir sambandi við fjársterkan aðila sem áhuga hefur á samstarfi. Lysthafendur leggi nafn sitt og upplýsingar inn á augld. Mbl. fyrir 17. maí nk. merktar: „Laxeldi — 5812“. sem ekki hafa náð 20 ára aldri og hannesson. taka þátt í henni u.þ.b. 40 þjóðir íslensku keppendurnir hafa þeg- ar hafíð þjálfun op- munu halda henni áfram allt frai.i að þeim tíma sem keppnin hefst. Þjálfunin felst í því að þátttakendunum eru kjmnt- ar þær stærðfræðiaðferðir sem helst má búast við að muni koma fram í Ólympíukeppninni og þeir þjálfaðir í lausn dæma. Þjálfuninni stjómar Reynir Axelsson en auk hans sjá ýmsir félagar í Stærð- fræðafélaginu um kennslu. Reynir er einnig fulltrúi íslands í dómnefnd S veitarstj órnar- kosningamar: Listi sjálf- stæðismanna í Bessa- staðahreppi FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- félags Bessastaðahrepps er skip- aður eftirfarandi frambjóðend- um: 1. Sigurður G. Thoroddsen, lög- fræðingur, Steinum. 2. Erla Sigur- jónsdóttir, oddviti, Smiðshúsi. 3. Guðmundur G. Gunnarsson, verk- taki, Norðurtúni 3. 4. Birgir Thom- sen, rafeindavirki, Heimatúni L 5. Birgir Guðmundsson, tæknifræð- ingur, Lambhaga 16. 6. Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafr., Seli. 7. Jóhann Jóhannsson, bókari, Norð- urtúni L 8. Sigurður E. Siguijóns- son, byggingam., Norðurtúni 26. 9. Sigfríður Elsa Ingvarsdóttir, hús- móðir, Litlu-Brekku. 10. Sigurður Vaiur Ásbjamarson, tæknifr., Svið- holtsvör 2. Til sýsluneftidan Doron Eliasen, framkvæmdastj., Túngötu 3 og Jytte Frímannson, húsmóðir, Sólheimum. Sú breyting hefur orðið á fram- boðslistanum að Guðrún G. Berg- mann, húsmóðir Norðurtúni 6, ósk- aði eftir því, að draga framboð sitt til baka og tók Sigfríður Elsa Ing- varsdóttir, húsmóðir, Litlu-Brekku sæti á listanum í hennar stað. Almenna g’agnanetið: Póstur og sími opnar samband við Danmörku og Stóra-Bretland PÓST- og símamálastofnunin hefur opnað sambönd til Dan- merkur og Bretlands fyrir not- endur almenna gagnanetsins, segir í frétt frá Pósti og síma. Einkennisnúmer danska netsins er 2382 en í Bretlandi er um tvö númer að ræða, 2341 fyrir IPSS- netið og 2342 fyrir PSS-netið. Gjaldtöku verður þannig háttað, að fyrir hvert uppkall verður tekið kr. 0,27, hver byijuð mínúta til Danmerkur kostar kr. 1,00 en kr. 1,60 til Bretlands og magngjald verður kr. 1,00 fyrir hveijar byrjað- ar 10 gagnasneiðar til beggja land- anna. Söluskattur er innifalinn í framangreindum upphæðum. Gert er ráð fyrir að almenna gagnanetið muni tengjast fleiri löndum á næstunni. Með vænni sneið af SS-áleggi breytir þú venjulegu brauði f ósvikið sælgæti Spægipylsan okkar var upphaflega gerð eftir danskri uppskrift fyrir meira en hálfri öld. Hún heftir síðan stöðugt verið þróuð og aðlöguð smekk neytenda hveiju sinni. Aleggið írá Sláturfélaginu er ótrúlega fjölbreytt. Við framleiðum 17 tegundir af bragðgóðu, fítulitlu brauðáleggi úr besta fáanlegu hráefni. Allar matvörur Sláturfélagsins eru framleiddar með nýtísku tækjabúnaði undir ströngu gæðaeftirliti fagmanna. Umbúðimar eru líka eins vandaðar og kostur er — það cryggir hámarks geymsiuþol. Við kynnum hér nokkrar vinsælustu tegundimar: Reykt beikonskinka er nýjung frá SS sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Hún er löguð úr fituhreinsuðum svínasíöum. Sérlega bragðgóð. Rúllupylsan er framleidd samkvæmt ævagamalli felenskri hefð og hefur verið óbreytt í áraraðir. Sívinsæl í ferðanestið. Malakoff er ódýr og fítulítil pylsa sem við höfum framleitt lengi við miklar vinsældir. Tilvalin í skólanestið. Hangiáleggið frá SS er unnið úr sérvöldum, fituhreinsuðum vöðvum. í það fara engin fyllingar- eða þyngingarefhi. Sígilt álegg sem alltaf er jafn vinsælt Lamba- og svínciskinkumar okkar eru einnig unnar úr völdum fitulausum vöðvum. Þær eru bæði frábærar sem brauðálegg og til steikingar a pönnu. SLÁTURFÉLAG 4? Dallaspylsa heitir nýjasta áleggið okkar. Hún hefur fengið mjög góðar undirtektir enda löguð eftir geysivinsælli þýskri uppskrift Frísklegt kryddbragðið kitlar vandlátustu bragðlaukana. SUÐURLANDS Ólympíuleikarnir í stærðfræði: Islenska keppnis- sveitin skipuð VALIN hefur veríð sveit íslendinga til þess að keppa á Ólympíuleik- unum í stærðfræði í Varsjá dagana 8.—15. júlí í sumar. í sveitinni eru: Arí Krístinn Jónsson MR, Fjóla Rún Björnsdóttir MH, Geir Agnarsson MR og Sverrir Þorvaldsson MR. Ólympíukeppnin er keppni nem- Ólympíuleikanna. Fararstjóri fyrir enda á framhaidsskólastigi, þeirra íslenska liðinu verður Benedikt Jó-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.