Morgunblaðið - 01.06.1986, Side 20

Morgunblaðið - 01.06.1986, Side 20
20 € MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 _________Brids__________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids í Borgartúni 18 Sumarbrids 1986 að Borgartúni 18, á þriðjudögum og fímmtudög- um, hefur farið vel af stað. Fyrstu vikuna mættu yfír 70 pör til leiks og þessa viku yfír 30 pör. Þriðjudaginn 27. maí var spilað í þremur riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör) A-riðill: Anton Haraldsson — Úlfar Kristinsson 193 Gunnar Þórðarson — Sigfús Þórðarson 176 Esther Jakobsdóttir — V algerður Kristjónsdóttir 173 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 170 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 165 B-riðill: Jóhann Jónsson — Kristinn Sölvason 130 Einar Jónsson — Hjálmtýr Baldursson 130 Anna Sverrisdóttir - Karl Logason 123 Ámi K. Bjamason — ísak Öm Sigurðsson 123 C-riðill: Láras Hermannsson — Sveinn Sigurgeirsson 98 Jaquie McGreal — Bjöm Theodórsson 96 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 90 Þeir Gunnar Þórðarson og sigfús Þórðarson eru efstir í þriðjudags- spilamennskunni með 34 stig hvor en næst eru þau hjónakom Kristfn Guðbjömsdóttir og Bjöm Amórsson með 32 stig. A fímmtudeginum 29. maí, var spilað í 4 riðlum og urðu úrslit sem hér segir (efstu pör): A-ríðiU: Guðmundur Kr. Sigurðsson - Erlendur Björgvinsson 246 Lárus Hermannsson — Sveinn Sigurgeirsson 240 Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Amórsson 231 Eyjólfur Magnússon — Steingrímur Þórisson 230 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 230 B-ríðill: Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 194 Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson 179 Asgeir P. Ásbjömsson — Friðþjófur Einarsson 179 Sybil Kristinsdóttir - Matthías Þorvaldsson 160 *>• Att þúmiða í Happdrætti DAS? Dregið verður 12. flokki á þriðjudag um FORD Sierra GL2000, vinning til íbúðarkaupa á 600 þúsund krónur, tvo vinninga til bílakaupa á 200 þúsund krónur og 120 utanlandsferðir á 40 þúsund ** krónur, auk margra húsbúnaðarvinninga - á 10 þúsund og 5 þúsund krónur. Síðar á happdrættisárinu verða 7 vinningair til íbúðarkaupa á 600 þúsund krónur, 40 bílavinningar á 200 þúsund krónur, TOYOTA Land Cruiser, SAAB árgerð 1987 og AÐALVIFÍFiIFÍGURiriFi, húseign að verðmæti 3.5 milljónir kr., sem er lang stæsti vinningur á einn miða hérlendis. MÁNAÐARLEGA ERU ÚTDREGNAR120 UTANLANDSFERÐIR á 40 þúsund krónur auk fjölda húsbúnaðarvinninga á 10 þúsund og 5 þúsund krónur. Lausir miðar enn til sólu. Söluverð miða í 2. flokki er 400 krónur, endurnýjunarverð 200 krónur. Si= HAPPDRÆTTI BUUM OLDRUÐUM ÁHYGGJULAUST ÆVIKVÖLD 1 Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Jón Þorvarðarson - Jörandur Þórðarson 160 C-riðiU: Magnús Halldórsson — Sveinn Þorvaldsson 131 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 125 Böðvar Magnússon — Rúnar Magnússon 124 Hjálmtýr Baldursson — Einar Jónsson 116 Jóhann Jónsson- Kristinn Sölvason 116 D-riðiU: Helgi Ingvarsson - Gissur Ingólfsson 130 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 122 Erlendur Jónsson— Gunnar Jónsson 121 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 110 Og efstu spilarar í fímmtudags- spilamennskunni eru: Anton R. Gunnarsson 38 stig, Magnús Aspe- lund og Steingrímur Jónasson 36 stig hvor og fjöldi með 32 stig. Einsog áður hefur komið fram, ráða bronsstig alfarið röð efstu spilara að þessu sinni. Framvegis verður húsið opnað kl. 18.30 (hálf sjö) á þriðjudögum en kl. 18 (sex) á fímmtudögum. Um leið og hver riðill fyllist (þ.e. þeir tveir fyrstu hvetju sinni) hefst spilamennska. Sumarbrids í Reykjavík 1986 er opið öllu bridsáhugafólki. Hvert spilakvöld er sjálfstæð keppni, þannig að tilvalið tækifæri gefst fyrir bridsspilara að reyna nýjan spilafélaga. Fyrir þá sem aldrei hafa áður spilað keppnisbrids er upplagt að þreifa fyrir sér í sumar- brids. Þar eru meistarar jafnt sem byrjendur, á ölium aldri, af báðum kynum. Umsjónarmenn eru Ólafur og Hermann Lárussynir. Fréttir frá Brids- sambandi Islands Innkoma gjafabréfa í Guðmund- arsjóðinn, sem á að fjármagna húsakaup Bridssambandsins og Reykjavíkurborgar að Sigtúni 9, gengur full hægt. Hér með er skor- að á velunnara innan hreyfíngarinn- ar að taka nú við sér og undirrita gjafabréf og senda það til Brids- sambandsins, pósthólf 156 210 Garðabæ, _eða koma því á annan hátt til Ólafs Lárussonar fram- kvæmdastjóra BSÍ. Finnist mönnum upphæðin á „stöðluðu" bréfunum of há (10.000 kr. til 8 ára, án vaxta og verð- tryggingar) má benda á, að heimilt er að rita hvaða upphæð sem er á bréfíð og yfirstrika þá upphæð sem gefín er upp. látum draum okkar bridsfólks í áraraðir rætast og tökum á með Guðmundi Kr. Sigurðssyni. Guð- mundur á það skilið að grundvöllur sjóðsins verði traustur og húsa- kaupin þar með trygg. Bridssambandið hefur í hyggju að hrinda af stað landstvímenning í október í haust. Hugmyndina eiga þeir Ásgeir P. Ásbjömsson og Vigfús Pálsson tölvumenn og munu þeir koma til með að undirbúa fram- kvæmdina í samráði við BSÍ. Meiningin er að öll félög á landinu, sem nú era 47 talsins, taki þátt í þessum landstvímenningi og spiluð verða 26—33 spil. Það „dekk- ar“ frá 8—16 pör í riðlum (yfírseta skiptir ekki máli), þannig að öll félög geta verið með. Síðan verða spil númer 1—26 reiknuð út á lands- vfsu, en spil númer 27—33 á félags- vísu (fyrir þá sem spila þau númer á landinu). Þannig munu öll brids- félögin spila sömu spiiin sem ein heild og tölvumar sjá um útreikn- inginn, sem mun liggja mjög fljót- lega fyrir, eftir að síðasti ríðillinn á landinu kæmi inn til útreiknings. Umsjónar- og trúnaðarmaður Brídssambandsins yrði Ólafur Lár- usson, en hvert félag yrði að skipa trúnaðarmann til að fyrirfram gefa spilin á hvequm stað. Allt þetta krefst að sjálfsögðu undirbúnings, sem stefnt verður ?ð í september í haust. Öll keppnisgjöld í þessu móti munu renna í Guðmundarsjóðinn, húsbyggingarsjóð Bridssambands íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.