Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1986 C 27 BIOHHU Sími 78900 Evrópufrumsýning Frumsýnir grínmyndina: ÚT OG SUÐURI BEVERLY HILLS ■ HEFÐAR- 1 KETTIRNIR * Sýnd lcl. 3. I Miöaverö 90 kr. Sýndkl.3. Miöaverð 90 kr. ROCKYIV Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Dolph Lundgren. Best sótta ROCKY-myndin. Sýnd 5,7,9,11. Hœkkaö verö. Hækkað verö — Bönnuð innan 16 ára. MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Her kemur grínmyndin „Down and out In Beverly Hills" sem aldeilis hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er lang vinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur i þvi að fá svona vinsæla mynd til sýningar á Islandi fyrst allra Evrópulanda. AUMINGJA JERRY BASKIN ER ALGJÖR RÆFILL OG A ENGAN AÐ NEMA HUNDINN SINN. HANN KEMST ÓVART f KYNNI VIÐ HINA STÓRRfKU WHITEMAN FJÖLSKYLDU OG SETUR ALLT A ANNAN ENDANN HJÁ ÞEIM. „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS“ ER TOPPGRÍNMYND ÁRSINS1986. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Uttle Rlchard. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 — Hsekkað verð. GOSI Sýnd kl. 3. Miöaverð 90 kr. LÆKNASKÓLINN Það var ekki fyrir alla að komast í Læknaskólann: Skyldu þeir á Borg- arspftalanum vera sáttir viö alla kennsluna f Læknaskólanum?? Aðalhlutverk: Sveve Guttenberg (POLICE ACADEMY), Alan Arkin (THE IN-LAWS), Julie Hagerty (REVENGE OFTHENERDS). Leikstjóri: Harvey Miller. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkaö verð. EINHERJINN I Restaurant-Pizzeria Jazzófétin í D)úpinu í kvöld Tómas Einarsson, bassi Eyþór Gunnarsson, píanó Friðrik Karlsson, gítar Gunnlaugur Briem, trommur Sextán ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist O.m.fl.: Petra Hörnquist, Trombv. 4, 175 38 Jarfalla, Sweden. Nítján ára írskur piltur með áhuga á tónlist og íþróttum: Liain Fegan, 42 Kilmore, Artane, Dublin 5, Ireland. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttum: Yoshiko Kishimoto, 561 Horisaka, Tuyama-shi, Okayama, 708 Japan. Frá Austurríki skrifar 33 ára kona, sem getur skrifað á ensku, frönsku, spænsku, ítölsku og þýzku. Ahugamálin eru tungumál, bréfa- skriftir, íþróttiro.fl.: Hildegard Schnabl, Hainweg 5, A-8605 Kapfenferg, Austria. V^terkurog ^3 hagkvæmur auglýsingamiðill! gttgygntiiftlnfotfo HERNAÐARLEYNDARMÁL Hin frábæra grinmynd sem ekki er hægt annað en hlæja að með Val Kilmer, Watten Kemp, Omar Sharif. Sýnd kl. 3,6,7 og 11.16. Frumsýnir í HEFNDARHUG Þeir fluttu vopn til skæruliðanna en þegar til kom þurftu þeir að gera dálitiö meira. Hörkuspennandi mynd um vopnasmygl og baráttu skæru- liöa i Suður-Ameríku með Ro- bert Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mltchell. Leikstjóri: David Winters. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. MUSTERIÓTTANS Whehe THE LEGEND BEGINS. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. JACQUES TATI HULOTFRÆNDI Óviðjafnaleg gamanmynd þar sem hrakfallabálkurinn elskulegi gerir góð- látlegt grín að tilverunni. Mestari TATI er hér sannarlega í essinu sínu. Höfundur leikstjóri og aðalleikari: JacquesTati. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA OG SKIPIÐ SIGLIR Stórverk meistara Fellinis BLAÐAUMMÆLI: „Ljufasta, vinalegasta og fyndnasta mynd Fellinis sfðan Amacord". „Þetta er hið Ijúfa líf aldamótaáranna. Fellini er sannarlega í essinu sínu“. Sýnd kl. 9. — Danskur texti. SÍÐUSTU SÝNINGARI Einar Stefánsson augnlæknir og Guðmundur Ásgeirsson barnalæknir í góðu formi. íslenski sendiherrann, Hans G. Andersen, aðalræðu kvnldsins. Þorrablót Islendinga- héit félagsins í Washington Frá fréttaritara Morgunblaðsins, Sigurborgu Ragnarsdóttur. ÞORRABLÓT íslendingafélagsins í Washington var haldið með pomp og prakt 1. mars síðastliðinn. Undanfarin ár hafa færri komist að en vilja, slíkra vinsælda nýtur þessi aðalskemmtun félagsins. í ár mættu fleiri en þtjú hundruð manns hvaðanæva að. Hópur manna kom frá New York og einstaka komu alla leið frá Kaliforníu. Blótið hófst með kokteildrykkju sem stóð frá kl. 5—7 um eftirmið- daginn og gerði fólki kleift að hristast dulítið saman og hlusta á harmoníuleik Jo nokkurs Stora- ker, Jón Bragason sá til þess að enginn fór svangur heim af þorra- blóti loknu. Hann útbjó og kom með allan mat frá íslandi. Gestir kvöldsins voru sammáia um að þorramaturinn í ár hefði heppnast sérlega vel. Philip Rockamaker stjórnaði þorrablótinu af skörungsskap og hélt íslenski sendiherrann aðal- ræðu kvöldsins. í fyrra voru skemmtiatriði blótsins í lengra lagi og var því ákveðið að hafa þau stutt í ár. Elsa Waage sem er hér í söngnámi skemmti gest- um með nokkrum einsöngslögum. Sigrún Rockmaker einn af stofn- endum félagsins var heiðruð sér- staklega með gjöf frá félaginu fyrir margra ára starf í þágu þess. Að borðhaldi loknu dönsuðu gestir langt fram á nótt við undir- leik Hróks (alls fagnaðar). Hópur gesta dvelur á Holiday Inn þar sem þorrablótið er haldið og þarf því ekki að hafa áhyggjur af löngum akstri að þorrablóti loknu. Þeir sem búa hins vegar á höfuð- borgarsvæðinu þurfa sumir hvetj- ir að aka allt að einnar klst. vegalengd og því getur undirrituð ekki fjölyrt um hver endir þorra- blótsins varð. Hinsvegar er hægt að leggja áherslu á að það sem gerir þorrablótin f Washington sérstök, er hinn sundurleiti hópur sem þangað kemur, fólk á öllum aldri, af ólíku þjóðemi en samt hristast allir saman í einn hring- dans, svolgra í sig íslenskt brenni- vín og renna niður súrsuðum hrútspungum án þess að kikna. Nú er bara að bíða í eitt ár þar til hægt verður að endurtaka sömu skemmtun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.