Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 01.06.1986, Qupperneq 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights" Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvól hans nauölenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðal- hlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samið og flutt af Uonel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverölaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives", var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Officer and a Gentleman). Gregory Hines og Mikail Baryshnikov dansa saman f Björtum nðttum, glæ- nýrrl mynd frá Columbla. Chaiko ofursti f KGB (lerzy Skollmow- ski) hefur ekkl f hyggju að sleppa Daryu (Isabella Rosselllni) og Kolya (Mikhail Baryshnikov) inn fyrlr hllð bandarfska sendiráðslns I Leningrad. Sýnd í A-sal 2.30,5,7.30,10. SýndíB-sal kl. 11.05. Dolby-stereo I A-sai — Hsekkað verð. DOLBY STEREQ | AGNES BARN GUÐS Þetta margrómaða verk Johns Piel- meiers á hvíta tjaldinu i leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Harðjaxlar í hasarleik Grinmynd með Trinity-bræðrum. Sýnd í B-sal kl. 3. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir SALVADOR Það sem hann sá var vitfirring sem tók öllu fram sem hann hafði gert sérihugarlund. . . Glæný og ótrúlega spennandi amer- isk stórmynd um harðsviraða blaða- menn í átökunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburö- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur „Midnight Express", „Scarface“ og „The year of the dragon". Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. fslenskurtexti. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. FRUM- SÝNING Stjörnubió frumsýnir í dag myndina Bjartar nætur Sjá nánar augl. annars staöar í blaflinu. HffSKÖUBÍÖ I' rllf Illllllim SÍM! 2 21 40 UÚFIR DRAUMAR Myndin fjallar um ævi „country" söngkonunnar Patsy Cline. BLAÐAUMMÆLI: „Jessica Lange bætir enn einni rós- inni i hnappagatið með einkar sann- færandi túlkun á þessum hörku kvennmanni. Skilur eftir fastmótaða heilsteypta persónu... Ed Harris er sem fæddur i hlutverk smábæjar- töffarans... en Sweet Dreams á er- indi til fleiri en unnenda tónlistarinn- ar. Góð leikstjórn, en þó öllu frekar aðsópsmikil og nákvæm túlkun Lange, hefur lyft henni langt yfir meðalmennskuna og gert að mjög svo ásjálegri kvikmynd.“ ★ ★ * SV.Mbl. Myndin er f DOLBY STEREO Aöalhlutverk: Jessica Lange — Ed Harris. Leikstjóri: Karel Reisz. Sýndkl. 6,7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. DOLBY STEREO [ LÍNA LAN GSOKRUR Fjörug og skemmtileg barnamynd. Sýnd kl. 3. £182 ÞJÓDLEIKHÚSID í DEIGLUNNI í kvöld kl. 20.00. 2 SÝNINGAR EFTIR. HELGISPJÖLL 5. sýn. þriðjud. kl. 20. 6. sýn. fimmtud. kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. Þú svalar lestrarþörf dagsins laugarðsbiö Sími 32075 --------SALUR A--------- ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hlnton (Outsiders, Tex, Rumble Fish). Sagan segir frá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæjan hátt. Aðalhlutverk: Emelio Estevez (Breakfast Club, St. Elmo's Fire), Barbara Babcock (Hill Street Bluos, The Lords and Discipline). Leikstjóri: Chris Cain. Sýnd (A-sal kl. 3, 5,7,9 og 11. --SALURB— Sýnd kl. 6 og 9 f B-sal ogkl. 7 fC-sal. — SALURC — Ronja Ræningjadóttir Sýnd kl. 2.30 f B-sal. Miðaverðkr. 190,- Aftur til framtíðar Sýnd kl. 3,5 og 10 í C-sal. Salur 1 Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN f 3 ár hfur forhertur glæpamaöur verið í fangelsisklefa sem logsoöinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meöfanga sínum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur að stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vaklð hefur mikla athygll og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Aklra Kurosawa. □ nrnOLBY STEREO | Bönnuð innan 16 ára. kl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 ELSKHUGAR MARÍU Nostassja Kinski John Savage, Robert Mitchum. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 3 ÁBLÁÞRÆÐI iTIGHTROPE) Aðalhlutverk hörkutólið og borgar- stjórinn: Clint Eastwood. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Síðustu sýningar d þessu leikári t wgP MÍNSFOÐUR f kvöld kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Föstudag 6. júní kl. 20.30. FÁIRMIÐAR EFTIR. Laugardag 7. júní kl. 20.30. FÁIR MIÐAR EFTIR. Sunnudag 8. júní kl. 16.00. ATH.: Breyttan sýningartfma. Leikhúsið verður opnað aftur í dgúst. MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI 1 66 20. Sími50249 LEIKUR VIÐ DAUÐANN (The Deliverance) Ofsaspennandi amerísk mynd meö stórstjörnunum John Voight og Burt Reynolds. Sýnd kl. 5 og 9. LÖGREGLUSKÓLINN U Sýndkl.3. Danska þjóðþingið: Samþykkja við- skiptabann á Suður-Afríku Kaupmannahöfn. AP. ÞJÓÐÞING Danmerkur sam- þykkti í gær ályktun þess efnis að banna öll viðskipti við Suður- Afríku og Namibíu frá 1. júní nk. Þingsályktunin var samþykkt með 76 atkvæðum gegn fimm, en 63 sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Samkvæmt ályktuninni er dönskum skipum ennfremur bannað að flytja vörur til eða frá Suður-Afríku. Fylgjandi ályktuninni voru þing- menn Jafnaðarmannaflokksins, Sósíalíska þjóðarflokksins, Róttæka vinstriflokksins og Vinstri sósíal- ista. Þingflokkar íhaldsflokksins, Vinstri, Kristilega þjóðarflokksins og Miðdemókrata sátu hjá, en þing- menn Framfaraflokksins og einn miðdemókrati greiddu atkvæði á móti tillögunni. Saga H ótel Kaupmannahöfn, Colbjörnsensgade 20, DK-1652 Copenhagen, sími (01)24-99-67. Staðsett 200 m frá járnbrautarstöðinni, 300 m frá Tívolí og 700 m frá Ráðhústorgi. Islendingar fá 10% afslátt Eins og tveggja manna herbergi með og án baðs. Morgunmatur innifalinn i veröi. Litasjónvarp og bar. Óskum öllum íslendingum gleði- legs sumars. Bredvig-fjölskyldan Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.