Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ1986 SÍLSA vernda lakkiö - varna ryði Svartir og úr stáli. Hringdu í síma 44100 og pantaðu, ásetning á staðnum Eigum einnig GRJÓTGRINDUR Sendum í póstkröfu. BI1KKVER Skeljabrekka 4. 200 Kópavogur. Sími 44100 Eldhúskrókurinn Fiskur — Frábær fæða Mánudagsfiskur: 500 gr beinlaus fiskur 30 gr smjör 2 matsk. smátt saxaður laukur 25 gr hveiti salt + pipar, V2 tesk. múskat 1 matsk. söxuð steinselja 100 grgrófrifinn ostur (Gouda) nokkrir dropar vínedik ca 2-3 matsk. brauðrasp kartöflumús fyrir 4. Sjóðið fiskinn og tætið hann í sundur. Bræðið smjörið og steikið laukinn þar til hann er mjúkur. Bætið í hveitinu og þynnið með mjólkur og fisksoðsblöndunni smátt og smátt. Sjóðið í um 3 mínútur og hrærið stöðugt í. Kryddið með salti, pipar og músk- ati. Bætið svo við saxaðri stein- selju, helmingnum af rifna ostin- um og vínediksdropunum. Látið fiskinn út í jafninginn. Allt sett í eldfast fat. Þekið yfir með kart- öflumúsinni og dreifið afgangnum af rifna ostinum og brauðraspinu yfir. Sett í 200° heitan ofn þar til osturinn er fallega brúnn. Borið fram með tómatsósu. Þú þarft að spyija um þegar þú kaupirtöll? _________________________________________ 1 Fylgja tölvunni nauðsynlegar handbækur? 2 Hefur seljandi reynslu á tolvusviði. i 12£5£ 3 —!= 5 Getur tölvusalinn annast tengingar við aðrar tolvur 8. Er umiæddur tölvubúnaður aí viðuikeimdn tegun Vertu viss um að þú fáir það semþérber.j lA NEI □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ » * er „efmtega ekki aBtafþaö tatfnSlÍnM, - Þegarffl iengn tlma er Okkar þekking í þúia þágu. 150 NV'BÍLAVEG, ,6 - P.O.BOX 397 - kOPAVOG, SÍMI 641222 Spari rauðspretta Fyrir4 4 lítil rauðsprettuflök lOOgrsveppir 2 tómatar 1 sítróna 1 egg til að velta upp úr 1 haus blaðsalat salt + pipar smjör og rasp Þúsund eyja sósa (Thousand Is- land Dressing) Flökunum velt upp úr hrærðu eggi og síðan raspi og steikt í smjöri. Sett á fat. Látið álpappír yfir svo flökin haldist heit meðan þið hreinsið sveppina og skerið í skífur og tómatana í smá teninga. Setjið á pönnu ásamt rækjunum og látið krauma aðeins í smjöri. Fiskjafningur 750 grfískur 1 dl vatn 2lh dl mjólk V2 tesk. fískkrydd salt + pipar 1 lítill laukur soðnar kartöflur 2—3 tómatar 30 gr smjör 25 gr hveiti 100 gr ostur (Óðals) sítrónusafi söxuð steinselja Sjóðið fiskinn í vatninu, mjólk- inni með niðurskornum laukum, fiskkryddi og salti + pipar. Látið malla í um 10—15 mínútur, eða þar til fiskurinn er soðinn. Takið þá fiskinn og fjarlægið Fisksalat með blóm- káli og rækjum Fyrir tvö. 250 gr soðinn fiskur, t.d. ýsa eða rauðspretta. Allur fiskur gengur. V2 soðinn blómkálshaus 1 tómatur, V2 sítróna, blaðsalat lOOgr rækjur. Sósa: 200 gr olíusósa 1 matsk. hökkuð agúrka 1 matsk. hakkaður laukur 1 matsk. kapers, 1 tesk. steinselja, 1 tesk. karrí, safí úr V2 sítrónu. Salatið bútað niður á fat og kaldur soðinn fískurinn þar yfír ásamt blómkálsgreinum. Sósan i -. \ Salatblöð sett á fjóra diska, þar á eitt fískflak á disk, „blöndunni" jafnað yfír, og Þúsund eyja sósu hellt yfir eftir smekk. Skreytt með niðurskorinni sítrónu. Þennan rétt má gjarnan nota sem forrétt, og eins sem aðalrétt, en þá með soðnum kartöflum. roð og bein. Smytjið eldfast fat með smjöri, þekið botninn með kartöflusneiðum og látið fískinn í litlum bitum ofan á. Afhýðið tóm- atana, skerið þá í sneiðar og látið yfír fískinn. Saltið og piprið. Bræ.ðið smjörið, setjið hveitið út í. Notið soðið af fískinum og búið til jafning. Látið malla í 2—3 mín- útur. Bætið þá helmingnum af rifnum ostinum út í og bragðbætið með salti og pipar, fískkkryddi og sítrónusafa (eftir smekk). Hellið jafningnum yfir fískinn. Dreifið afganginum af rifna ostin- um yfír og bakið í 175° heitum ofni til að hita í gegn. Rétt áður en rétturinn er borinn fram bregðið honum undir grill þar til osturinn er fallega gul- brúnn. hrærð saman og henni hellt yfír fatið. Skreytt með rækjunum, tómat og sítrónubátum. Borið fram með snittubrauði eða grófum bollum og smjöri. Það er mjög auðvelt að stækka þessa uppskrift.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.