Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 3 Þannig farast Aðalsteini Ingólfs- syni orð í formála nýrrar bókar um Erró, sem er gefin út á þremur tungumálum samtímis, ítölsku, ís- lensku og frönsku. Bókin er vænt- anleg í bókabúðir hér á landi innan tíðar. Hún er 240 biaðsíður að stærð og í henni er að finna myndir af ölluniverkum Errós sem máluð eru á 12 ára tímabili, á árunum 1974- 1986. Bókin er gefin út af Storðar- útgáfunni í samvinnu við Femand Hazen í París, sem gefur bókina út á ftönsku. Sýning á nýjustu verkum Errós stendur nú yfir í gömlu klaustrí í Suc ur-Frakklandi, sem nefnist L’Abbaye de Montmajour, rétt hjá Arl ís. Erró sýnir þar miíli 70 og 80 nálverk, m.a. em sýnd þama í fyrsta sinn málverk sem hann hefur unr ið fyrir Renault-verksmiðjumar, en nann hefur málað á annan tug mynda fyrir verksmiðjumar síðustu ár. við opnun sýningarinnar færði Haijaldur J. Hamar, ritstjóri Iceland Review, listamanninum fyrsta ein- tak íslensku útgáfu bókarinnar, en fjölmargir gestir vom viðstaddir opnunina. Meðal verka Errós á sýn- ingunni er málverk sem spannar ævi málarans Van Gogh, sem dvaldi langdvölum í nágrenni þessa klaust- urs, og var það m.a. fyrirmynd margra teikninga hans. „Spaeecape" heitir þessi mynd sem Erró málaði 1984 en hún er meðal verka sem h»nn sýnir nú í Frakklandi, myndin er tveggja metra há og þriggja metra löng. seldist upp samdægurs ATH. Þetta tilboð hefur ekki áhríf á verð annarra ferða. Það gildir aðeins fyrir pantanir á nokkrum viðbótarsætum í ákveðnum ferðum og sæti sem losna vegna forfalta með stuttum fyrírvara. En ferð þín er tryggð fyrír þetta verð um leið og Útsýn tekur á móti staðfestingargjaldi. 17-sími 26611 Verðið er miðað við hreinlega og góða gistingu, eins og jafnan í Útsýnarferðum. í íbúð fyrir 2 eða hótel með baði og morgunverði. Innifalið er flutningur milli flugvall- ar og gististaðar, aðstoð fararstjóra og aðgangur að allri dagskrá FRÍ-klúbbsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.