Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986
3
Þannig farast Aðalsteini Ingólfs-
syni orð í formála nýrrar bókar um
Erró, sem er gefin út á þremur
tungumálum samtímis, ítölsku, ís-
lensku og frönsku. Bókin er vænt-
anleg í bókabúðir hér á landi innan
tíðar. Hún er 240 biaðsíður að stærð
og í henni er að finna myndir af
ölluniverkum Errós sem máluð eru
á 12 ára tímabili, á árunum 1974-
1986. Bókin er gefin út af Storðar-
útgáfunni í samvinnu við Femand
Hazen í París, sem gefur bókina út
á ftönsku.
Sýning á nýjustu verkum Errós
stendur nú yfir í gömlu klaustrí í
Suc ur-Frakklandi, sem nefnist
L’Abbaye de Montmajour, rétt hjá
Arl ís. Erró sýnir þar miíli 70 og
80 nálverk, m.a. em sýnd þama í
fyrsta sinn málverk sem hann hefur
unr ið fyrir Renault-verksmiðjumar,
en nann hefur málað á annan tug
mynda fyrir verksmiðjumar síðustu
ár. við opnun sýningarinnar færði
Haijaldur J. Hamar, ritstjóri Iceland
Review, listamanninum fyrsta ein-
tak íslensku útgáfu bókarinnar, en
fjölmargir gestir vom viðstaddir
opnunina. Meðal verka Errós á sýn-
ingunni er málverk sem spannar
ævi málarans Van Gogh, sem dvaldi
langdvölum í nágrenni þessa klaust-
urs, og var það m.a. fyrirmynd
margra teikninga hans.
„Spaeecape" heitir þessi mynd sem Erró málaði 1984 en hún er meðal verka sem h»nn sýnir nú í Frakklandi, myndin er tveggja metra
há og þriggja metra löng.
seldist upp
samdægurs
ATH.
Þetta tilboð hefur ekki áhríf á verð annarra ferða.
Það gildir aðeins fyrir pantanir á nokkrum viðbótarsætum í ákveðnum
ferðum og sæti sem losna vegna forfalta með stuttum fyrírvara. En
ferð þín er tryggð fyrír þetta verð um leið og Útsýn tekur á móti
staðfestingargjaldi.
17-sími 26611
Verðið er miðað við hreinlega og góða gistingu, eins
og jafnan í Útsýnarferðum. í íbúð fyrir 2 eða hótel með
baði og morgunverði. Innifalið er flutningur milli flugvall-
ar og gististaðar, aðstoð fararstjóra og aðgangur að
allri dagskrá FRÍ-klúbbsins.