Morgunblaðið - 08.06.1986, Page 5

Morgunblaðið - 08.06.1986, Page 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 Vídeo~Gœðt ' KLEPPSVEGI150 A MOTIÞROTTHEIMUM • SIMI38350 CHASE Farewell, My Lovely Author Author The Seven-Ups A Night In Heaven The Entity Without aTrace Jennifer O’Neill, Robert Mitchum, Al Pacino, RoyScheider, Christopher Atkins, Barbara Hershey, Kate Nelligan, Richard Farnsworth Charlotte Rampling DyanCannon TonyLoBianco Lesley Ann Warren Sidney J. Furie Judd Hirsh PORKY’S PORKY'S REVENGE PLACESIN THEHEART THESTAR CHAMBER MISCHIEF EWOK, CARAVAN OFCOURAGE TABLE FORFIVE THE BURNING BED ■ ún steinorhf SOLUTURNINN STANSIÐ KAPLASKJÓLSVEGI43 Vídeo-Gœðt KLEPPSVEGI150 Á MÓTIÞRÓTTHEIMUM • SÍMI38350_ OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 13.00 TIL 23.30, UM HELGAR FRÁ KI/10.00 TIL 23.30. ftefoorhf JOHNNY DANGEROUSLY TURK182 HEFND BUSANNA THE ROSE THUNDERAND LIGHTNING THE AMATEUR SYNDIR FEÐRANNA NIGHTMAREON ELMSTREET Sandy Albrlght kemur í gamla þorpið sitt og flækist inn í einkenntlega atburöarás. Hennl er falið að veija mann sem grunaður er um morð á vinl hennar. Nokkrir spilltlr bæjar- búar ætla sér að taka hinn grunaða af lifl án dóms og laga. Sandy verður þvi að snúast til vamar. Robert Mitchum lelkur einkaspæjar- ann kaldrifjaða Phllip Marlowe. Hann tekur að sér að flnna Velmu, ástkonu stórglæpamannsins Moose Malloy. Þar sem Malloy er ekki sér- lega þollnmóður maður, verður Marlowe að hraða leit sinnl. enda gelta byssukjaftamlr allt i kring um hann. A1 Paclno leikur skáld sem stendur skyndllega einn uppi með fulit hús bama, eftir að eiglnkonan er hlaupln á brott með öðmm manni. Honum þyklr allra verst að nýjasta lelkrlt hans sem á að fara að fmmsýna er enn hálfkarað. Skemmtileg mynd sem sýnir grátbroslegar hllðar þelrra vandamála sem komið geta upp i öllum Qölskyldum. Ein besta sakamálamynd sem gerö hefur verið. Leynilögreglumenn í New York fá það verkefni að hand- sama harðsviraða glæpamenn sama hvaöa aðferðum þelr belta. Ævintýraleglr bilaeltingaleiklr og spcnnandi söguþráður halda þér við efnlðaUantimann. Hún er kennari og laglegasti nem- andinn hennar starfar sem nektar- dansari á kvöidln. Fyrir tllviljun hittast þau á næturklúbbnum þar sem hann starfar. Ástin blossar skyndliega i brjóstum þeirra og saman njóta þau forboðlnnar ástar, sem stefnir hjónabandi hennar í voða. Sönn saga um magnaða, dulræna ofbeldis- og kynferðlslega atburði sem áttu sér stað árið 1976 i Kali- fomiu. Ótrúlega spennandl, áhrifa- mikil og góð mynd sem engan lætur ósnortinn. Áhrlfarík og spennandi mynd um hvarf ungs drengs i New York. Móðlr- in berst þrotlausri baráttu við að leita að drengnum, þrátt fyrir að lögreglan hafl geflst upp og telji engar likur á að hann sé enn á Ufl. Sðnn saga sem englnn ætti að láta fram- hjásérfara. sfonorhf sfofoorhf Við erum á mótum Kleppsvegar og Holtavegar, beint á móti Þróttheimum. Við bjóðum uppá 1000 titla af VHS myndböndum og við leigjum barnaefnið út á 100 kr. spóluna. Video - Gæði er góð myndbandaleiga á góðum stað í bænum, og söluturn í leiðinni. Þú færð afsláttarkort um leið og þú leigir fyrstu spóluna og færð því 6. hveija spólu ókeypis. Við leigjum út myndbandstæki. Líttu inn til okkar í dag. Við bjóðum aðeins gæðaefni með íslenskum texta. Hæst ber að sjálfsögðu hinar frábæru myndir frá CBS/FOX.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.