Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 ÚTVARP / SJONVARP Villidýrið í þokunni - annarþáttur ■■■■ Annar þáttur 1 20 framhaldsleik- -!■ O ““ ritsins „Villidýr- ið í þokunni" eftir Margery Allingham er á dagskrá rásar eitt síðdegis í dag. Þýðandi er Ingibjörg Þ. Stephensen og leikstjóri Hallmar Sigurðsson. í fyrsta þætti gerðist þetta helst: Ung ekkja, Meg Elginbrodde, fær skilaboð um að maður hennar, sem talið var að hefði fallið í stríðinu, sé lifandi og vilji hitta hana á jámbrautar- stöð. Hún leitar liðsinnis lögreglunnar því hana grunar að brögð séu í tafli. A jámbrautarstöðinni þyk- ist hún þó kenna mann sinn en í ljós kemur að þar er á ferð smáglæpamaður, góðkunningi lögreglunnar, sem virðist hafa verið ráð- inn til að leika hlútverk hins týnda eiginmanns. Manninum er þó fljótlega sleppt en skömmu síðar finnst hann myrtur — klæddur jakka sem verið hafði í eigu eiginmanns frú Elginbrodde. Leikendur í 2. þætti em: Gunnar Eyjólfsson, Pétur Einarsson, Viðar Eggerts- son, Amar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Jón Hjartar- son, Kristján Franklín Magnús, Eggert Þorleifs- son, Aðalsteinn Bergdal, Pálmi Gestsson, Kjartan Bjargmundsson, Sigurveig Jónsdóttir og Einar Jón Briem. „í lundi nýrra skóga“ Dagskrá í tilefni 40 ára afmælis Skógræktarfélags Reykjavíkur ■■^H „í lundi nýrra 20 skóga" nefnist íi 1 “* þáttur í saman- tekt Áma Gunnarssonar sem er á dagskrá rásar eitt í kvöld. Um þessar mundir fagnar Skógræktarfélag Reykjavíkur 40 ára afmæli sínu og af því tilefni ætlar Ámi Gunnarsson að ræða við Hákon Bjamason fyrrv. skógræktarstjóra um upp- haf skógræktarfélagsins, og ýmsa forystumenn þesá um störf og gagnsemi fé- lagsins. Það verða m.a. Jón Birgir Jónsson, formaður Skógræktarfélags Reykja- víkur, og Vilhjálmur Sig- tryggsson, framkvæmda- stjóri þess. Helsta skóg- ræktarstöðin í Reykjavík hefur verið í Fossvogs- dalnum en þar að auki hefur félagið einnig verið með gróðurreiti í Heiðmörk og víðar. Lífið er saltfiskur - fyrrihluti ■■■■ Fyrrí hluti heim- OO 00 ildarmyndarinn- CiCá~~ ar Lífið er salt- fiskur, sem gerð var 1984 í tilefni af 50 ára afmæli Sölusambands íslenskra fískframleiðenda, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Framleiðandi era Lifandi myndir hf. og SÍF en Sig- urður Sverrir Pálsson og Þórarinn Guðnason kvik- mjmduðu. Fjallað er um saltfiskverkun, eins og hún er stunduð af 300 saltfisk- framleiðendum um land allt og starfsemi Sölusam- bands íslenskra fískfram- leiðenda. Fylgst er með útflutningi saltfísks og allt þar til hann er borinn á borð neytenda erlendis. UTVARP Kv SUNNUDAGUR 8. júní sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt Séra Róbert Jack prófastur á Tjöm á Vatnsnesi flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttiráensku 8.35 Létt morgunlög Promenade-hljómsveitin í Berlín leikur. Hans Carste stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Prelúdia, fúga og allegro eftir Johann Sebastian Bach. Wanda Landowska leikurásembal. b. Kvartett í d-moll eftir Georg Philipp Telemann. Frans Vester, Joost Tromp, Franz Brtúggen og Gustav Leonhardt leika á flautur og sembal. c. Hornkonsert í Es-dúr eftir Christoph Foerster. Barry Tuckwell og St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. d. Hljómsveitarsvíta eftir Jean Philippe Rameau. „La Petite Bande"-kammer- sveitin leikur; Sigiswald Kuyken stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Sjómannadagsguös- þjónusta í Dómkirkjunni. Biskup (slands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Séra Hjalti Guömundsson þjónar fyrir altari. Orgelleik- ari: Marteinn H. Friöriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins viö Reykja- vikurhöfn. Fulltrúar frá rikis- stjóminni, útgeröarmönnum og sjómönnum flytja ávörp. Aldraöir sjomenn heiðraöir. 15.10 Aö feröast um sitt eigiö land. Um þjónustu viö íeröa- fólk innanlands. Sjötti og síðasti þáttur: Suðurland. Umsjón: Hilmar Þór Haf- steinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Villi- dýrið í þokunni" eftir Marg- ery Allingham í leikgerö Gregory Evans. Þýöandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Annar þáttur. Leikend- ur: Gunnar Eyjólfsson, Pétur Einarsson, Viðar Eggerts- son, Arnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Eggert Þorleifsson, Aöal- steinn Bergdal, Pálmi Gestsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sigurveig Jóns- dóttir og Einar Jón Briem. (Leikritiö verður endurtekið á rás tvö nk. laugardags- kvöld kl. 22.00). 17.00 Frá listahátiö í Reykjavik 1986: Ljóöatónleikar í Gamla bíói fyrr um daginn. Fyrri hluti. Thomas Lander syngur lög eftir Robert Schumann. Jan Eyron leikur meö á píanó. 18.00 Sunnudagsrölt. Guöjón Friðriksson spjallar viö hlustendur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Laufey Sigurðardóttir leikur partítu. fyrir einleiks- fiölu eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Frá Listahátíö í Reykja- vík 1986: „The New Music Consort" aö Kjarvalsstöö- um. Síöari hluti tónleikanna daginn áöur. Frank Cass- ara, Kory Grossman, Mich- ael Pugliese og William Trigg leika verk eftir Guö- mund Hafsteinsson, Áskel Másson og Elliot Carter. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga". Dr. Einar Ólafur Sveinsson les (7). (Hljóðrit- unfrá 1972). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins 22.15 Veöurfregnir 22.20 Frá Listahátíð í Reykja- vík 1986: Ljóðatónleikar í Gamla Bíói fyrr um daginn. Siöari hluti. Thomas Lander syngur lög eftir Fauré, Strauss og Respighi. Jan Eyron leikur með á píanó. 23.10 Sjómaður í blíöu og stríðu. Dagskrá tekin saman af Sveini Sæmundssyni. Lesari: Róbert Arnfinnsson. 24.00 Fréttir 00.05 Frá Listahátið i Reykja- vík 1986: Djasstónleikar Kvartetts Dave Brubeck í veitingahúsinu Broadway fyrr um kvöldiö. Fyrri hluti. Kynnir: Magnús Einarsson. 00.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 9. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hannes Guð- mundsson í Fellsmúla flyt- ur.(a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Atli Rúnar Halldórsson, Bjarni Sigtryggsson og Hanna G. Siguröardóttir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Markús Árelíus" eftir Helga Guömundsson Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Óli Valur Hansson segir frá fræsöfnunarferö til Alaska og Yukon. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einkennilegur örlaga- dómur", söguþáttur eftir Tómas Guðmundsson Höskuldur Skagfjörö flytur. (Fyrri hluti). 11.00 Fréttir 11.03 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 »l dagsins önn - Heima og heiman Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof Kristmann Guömundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les(11). 14.30 Frönsk tónlist a. „Barnagaman", svita fyrir tvö píanó eftir Georges Biz- et. Vronsky og Babin leika. b. „Dádýrasvítan" eftir Francis Poulenc. Sinfóníuhljómsveitin í Birm- ingham leikur; Louis Frem- aux stjórnar. 15.20 „Vatnið er ein helsta auölind okkar" Ari Trausti Guömundsson ræöir við Sigurjón Rist. (Síö- ari hluti). (Endurtekinn þátt- urfrá31.maísl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (slensk tónlist a. Píanósónata eftir Árna Björnsson. Gísli Magnús- son leikur. b. „Greinir Jesú um græna tréö", orgeltilbrigöi eftir Sig- urö Þóröarson. Haukur Guölaugsson leikur. c. Klarinettusónata eftir Jón Þórarinson. Siguröur I. Snorrason og Guörún A. Kristinsdóttirleika. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. Aöstoðarmaður: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu Blandaður þáttur úr neyslu- þjóðfélaginu. Umsjón: Hallgrimur Thor- steinsson og Sigrún Hall- dórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garöar Viborg talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.30 Frá Listahátið í Reykja- vík 1986: Píanótónleikar Claudio Arrau í Háskólabíói Fyrri hluti. Bein útsending. Pianósónötur í D-dúr op. 10 nr. 3 og i C-dúr op. 53 („Waldsteinsónatan") eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Þórarinn Stefáns- „Njáls son. 21.30 Útvarpssagan saga" Einar Ólafur Sveinsson les (8). (Hljóðritun frá 1972). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Um málefni fatlaðra Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son. 23.00 Frá Listahátið í Reykja- vík 1986: Píanótónleikar Claudio Arrau í Háskólabiói siðari hluti. Pianósónötur i Es-dúr op. 81 („Les Adi- eux") og í f-moll op. 57 (Apassionata) eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Þórarinn Stefáns- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. júní 13.30 Krydd i tilveruna Sunnudagsþáttur meö af- mæliskveöjum og léttri tón- list í umsjá Inger Önnu Aik- man. 15.00 Tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. júní 09.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Páll Þorsteinsson. Inn i þáttinn fléttast u.þ.b. fimmt- án minútna barnaefni kl. 10.05 sem Guðríöur Har- aldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú Stjórnandi: Jón Axel Ólafs son. 15.00 Á sveitaveginum Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Alltogsumt Helgi Már Baröason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda á landsbyggö- inni. 18.00 Dagskrártok. Fréttir eru sagöar i þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.15—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96.5 MHz. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 15. júnf 17.15 Sunnudagshugvekja 17.25 Andrés, Mikki og félag- ar (Mickey and Donald) Sjöundi þáttur. Bandarísk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýöandi Ólöf Pétu.sdóttir. 17.50 HM i knattspyrnu - 16 liöa úrslit Bein útsending. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30Auglýsingarog dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Lifið er saltfiskur - Bar- áttan um markaðina íslensk heimildamynd frá 1984, gerö i tilefni af 50 ára afmæli Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda. Framleiöandi: Lifandi mynd- ir hf. og SÍF. Efnisöflun, handrit, klipping og stjórn: Erlendur Sveinsson. Fjallaö er um saltfiskverslun og út- flutning (slendinga á þriöja áratugi aldarinnar, stofnun og sögu Sölusambands ís- lenskra fiskframleiöenda. Markaösbarátta þess teng- ist sögulegum atburöum, heima og erlendis. 22.00 Afturtil Edens Nýr flokkur- Fyrsti þáttur Ástralskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Karen Arthur. Aöalhlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og James Reyne. Lukkuriddari einn krækir sér í ríkt kvonfang en hefur jafn- framt augastaö á vinkonu hennar. Markmið hans er aö losa sig við eiginkonuna hiö fyrsta en halda auöi hennar. Þýöandi Björn Baldursson. 22.45 HM í knattspyrnu - 16 liöa úrslit 00.30 Dagskrárlok. MANUDAGUR 9. júní 17.00 Úrmyndabókinni Endursýndur þáttur frá 4. júni. 17.50 Frakkland - Ungverja- land Bein útsending frá Heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Listahátíö i Reykjavlk 1986 Dagskrárkynning. 20.50 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friörik Þór Friö- riksson. 21.20 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel ixson. 21.40 Taglhnýtingar (Die Mit laufer) Þýsk kvikmynd eftir Erwin Leiser. I myndinni er fléttaö saman leiknum atriöum og heimildamyndum frá tímum Þriöja ríkisins. Hún bregöur upp mynd af lífi Þjóöverja undir stjórn nasista og leit ast er viö aö skýra það hvernig venjulegt fólk varö samdauna ástandinu. Þýöandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.15 Fréttir i dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.