Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 Sendum öllum sjómönnum landsins heillaóskir í tilefni sjómannadagsins SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHUSINU REVKJAVÍK SÍMI28200 LESARA DR. MICHAEL J. KAMI, FYRRUM FRAMKVÆMDASTJÓRA IBM, OG XEROX ÞEGAR UPPGANGUR FYRIRTÆKISINS VAR SEM MESTUR. SÍÐUSTU ÁRIN HEFUR DR. KAMI STUNDAD RANNSÓKNA- STÖRF OG STARFAO VID RÁÐGJAFAFYRIRTÆKI SITT CORPORATE PLANNING INC. MEGINEFNI NAMSTEFNUNNAR: • Hvaða þættir hafa áhrif á efna hagsmál heimsins i dag? • Hvers vegna duga einfaldar hag- fræöikenningar ekki lengur? • Hvemig getur sjálfvirkni og starfshvatning gjörbreytt rekstri ykkar? • Hvernig getur innri endurskipu- lagning og breyttir stjórnunar- hættir snúið dæminu við? DR. MICHAEL J. KAMI Á HÓTEL SÖGU, SÚLNASAL 13. JÚNl 1986 KL. 8.45-16.00 ' * Hvernig lifa skal við vaxandi opinber afskipti og reglur. • Hvað er „gap analysis technique“ og „management by/ platitude“? I* Hvaða utanaðkomandi þættir munu hafa áhrif á rekstur fyrir- tækja i framtiöinni? I • Hvaóa þjóöféiagsbreytingar verða næstu árin? • Hvemig skal mæta breytingum og notfæra sér möguleikana? ÞÁTTTAKENDUR: Námstefnan er ætluð yfirstjórn- endgm fyrirtækja og stofnana, þeim sem stunda áætlanagerö og stefnumörkun, ráðgjöfum, stjómmálamönnum og kennurum j viðskipta um I Stjórnunarfélag, íslands KYNNINGAR- BÆKLINGUR VERÐUR SENDUR ÞEIM ER ÞESS ÓSKA. Menn og skíp Békmenntir Erlendur Jónsson Skipstjórar og skip II. 368 bls. Ritstj. Jóhannes Ingólfsson. Útg. Skipstjórafélag íslands. Reykjavík, 1986 Samgöngusögunni hefur lítt ver- ið sinnt hingað til. Skipstjórar og skip eftir Jóhannes Ingólfsson er framlag til hennar. FYemst í bókinni er forspjall eftir Jón Eiríksson skip- stjóra sem ber yfirskriftina: Sigl- ingar fslendinga í fomöld og á miðöldum. Þar er að vísu farið fljótt yfir sögu. En fróðleg er samantektin, meðal annars fyrir þá sök að efnið er skyggnt og skoðað frá sjónarhóli farmanns. Þá kemur ítarlegt Ágrip af sögu Skipstjóra- félags í fimmtiu ár eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Mann kann að furða að Skipstjórafélagið skuli ekki vera eldra en fímmtíu ára. Þess ber þá að geta að stéttin var fámenn framan af og erfítt fyrir sjómenn að koma saman til félags- stofnunar af skiljanlegum ástæð- um. í ritgerð Jóhönnu kemur fram að félagið sinnti ekki mikið beinni hagsmunabaráttu framan af, en hefur hert róðurinn á því sviði eftir því sem tímar hafa liðið. Næst er skipstjóratal, tekið saman af ritstjóranum, Jóhannesi Ingólfssyni, en byggt á fyrra skip- stjóratali Jóns Eiríkssonar sem út kom 1971. Eins og í »tölum« af svipuðu tagi eru þama stutt ævi- ágrip með mynd af hveijum og einum — í stærstu dráttum sams konar jipplýsingar um alla. Heimild- ir eru oftast sóttar til mannanna sjálfra, en stundum líka til afkom- . enda eða annarra venslamanna. Einnig er mikið stuðst við skips- hafnaskrár. Vafalaust mætti draga saman eftir æviágripum þessum ýmiss konar tölulegar upplýsingar. Til dæmis er fróðlegt að skyggnast eftir uppruna íslenskra skipstjóm- armanna. Fljótt á litið sýnast þeir flestir koma frá sjávarsíðunni. Ein- hlítt er það þó ekki. Stöku skipstjóri var í heiminn borinn þar sem ekki sér til sjávar. En slíkt telst fremur til undantekninga. Langflestir ís- lenskir skipsljórar byijuðu kom- ungir til sjós, ólust upp við sjó og á sjó. Skipstjórastaðan þótti og þykir auðvitað enn vera ábyrgðar- og virðingarstaða. Því hafa margir skipstjórar verið sæmdir heiðurs- merkjum. Og þeir, sem í land hafa snúið áður en starfsævi lauk, hafa þá alla jafíia horfíð að einhvers konar stjómunarstörfum. í vitund þjóðarinnar hefur löngum leikið ljómi um störf farmannsins. Eink- um mun margur hafa öfundað far- menn í þann tíð er fæstum auðnað- ist að komast út fyrir landsteinana. En við lestur þessa skipstjóratals má einnig komast að raun um að starf skipstjómarmanna er áhættu- samt. Og fæstir ljúka þeir ævi sinni svo að þeir rejmi ekki einhvers konar háska í fangbrögðunum við ægi. I síðarí hluta bókarinnar er svo Skipaskrá. Skipatal mætti líka nefna hana því skráin er byggð upp á svipaðan hátt og æviágripin í fyrri hlutanum: sams konar upplýs- ingar um öll skip og meðfylgjandi mynd. Margt riflast upp við lestur skipa- skrárinnar. Á tímum strandferð- anna vom skipin svo snar þáttur í Jóhannes Ingólf sson. lífí þjóðarinnar að hvert mannsbam við sjávarsíðuna þekkti með nafni — og flestir líka af útliti — hvert einasta skip sem sigldi á hafnir landsins. Þegar skip kom að landi í þorpi eða smákaupstað dreif íbú- ana með tölu niður á bryggju, unga og gamla, þó ekki væri til annars en að sjá framandi andlit. Þeir, sem fara þurftu landshluta milli, tóku sér gjaman far með strandferða- skipunum. Meðal slíkra var Súðin sem klauf hægt en örugglega öldur hafsins áratugum saman. Smíðuð var hún í Þýskalandi 1895 sam- kvæmt skipaskránni og var að lokum seld tii Hong Kong 1952. Á ámnum milli styijaldanna sigldi Esjan á hafnir landsins — hin fyrsta með því nafni. Síðan kom Esja II. sem lengi var í sams konar ferðum. Og einnig Hekla sem var ekki aðeins notuð til strandferða heldur líka til farþegaflutninga til Norður- landa. Undirritaður fór tvisvar eða þrisvar þess háttar ferð. Var þá fyrst siglt til Bergen, þaðan innan skeija suður með Noregi, því næst út undir Haugasundsbrúna og að lokum sem leið lá til Kaupmanna- ræðaníta^eg^ Þæreru meiriháttargóðarnýju Goðapylsumar á grilliðeð’ípottinnogsvo og bragðið þaðhrífur já minnamánúsjá. líka í veislumar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.