Morgunblaðið - 08.06.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986
39
Hátíðin hefstkl.19
Sunnudag 8.júní.
MATSEÐILL:
Kremsupa með sveppum og
nautafungu
Fylltur grísahryggur
sherry rjómarönd
Boröapantanir og miöasala
í anddyri Súlnasalar f
fró kl. 17-19
fimmtudag, föstudag og laugardag
eða í síma 20221.
Sjómenn, nýtið ykkur símaþjónustuna!
Dansað til kl. 2.
Miðaverð með mat kr. 1650
Kr. 400 fyrir aðra en matargesti
Diddú Sigrún Hjólmtýsdóttir
hin fjölhœfa söngkona
syngur nokkur lög.
Laddi verður sjólfur
með skondið gys.
Gunnar Guðbjörnsson syngur.
Reynir Jónasson dregur fram
nikkuna og spilar sjómannalög
með hljómsveit
Magnúsar Kjartanssonar.
Dansað til kl. 2.
lUlyndbanda
skáparnir
vinsælu
komniraftur
VALHÚSGÖGN
Ármúla 4, símar 685375 og 82275.
V
ÚRVAL BÝÐI JR UPP Á SÉRDEILtS
GLÆSILEGA SKEMALESIGLINGU
UM KARABÍSKAHAFID
FERÐOSKRIFSrOMN ÚRVOL
Brottför í þessa frábæru ferö er 9. október. Siglt verður á lúxusskipi Royal Caribbean Cruise Line
— Ms Sun Viking.
KONUNGLEGUR AÐBÚNAÐUR
ÞÚ KYNNIST ÓTRÚLEGA MÖRGU
Komið verður við á eftirfarandi stöðum:
Virgin Islands, St. Thomas, St. Kitts, Martinique, Grenada, Barbados, Dominica, St. Maaren,
Puerto Rico, St. Croix og Florida.
f hálfs mánaðar siglingu er verð á mann i tvibýli kr. 110.000,-. Einnig er i boöi aukavika á Miami
fyrir aöeins kr. 11.000,- og til að kóróna allt gefst þér kostur á aukaviku i London á heimleið.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Úrvals og umboösmenn um land allt. Þeir gefa þér einnig bækling meö
nákvæmri dagskrá ferðarinnar.
Skipið eitt sér er heill ævintýraheimur. Um borð er boöiö uppá gistingu í fyrsta flokks klefum sem
allir snúa að sjó. Einnig er fullt fæði innifalið í verði — og það ekki af verri endanum.
Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900.
GOTT FÓLK / SÍA