Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 43 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson í dag ætla ég að fjalla um samband Tvíbura (21. maí—20. júní) og Ljóns (23. júlí—23. ágúst). Að vanda er einungis fjallað um Sólina en lesendur minntir á að hver maður hefur einnig plánetur í öðrum merkjum. Lik merki Þessi merki eru að sumu leyti lík og ættu því að eiga ágæt- lega saman. A milli þeirra getur auðveldlega rfkt vin- gjamleiki og gagnkvæmur skilningur. Tvíburinn er já- kvætt, breytilegt loftsmerki. Ljónið er jákvætt, stöðugt eldsmerki. BœÖi jákvœö Það sem sameinar þau er að bæði eru jákvæð. Hiðjákvæða er táknrænt fyrir það að vera opinskár og gerandi. Ljónið og Tvíburinn eiga það sameig- inlegt að vera bæði opin og hress merki. Þau eru bjartsýn og lifandi. Það hvemig þau vilja fara að því að ná settu marki er hins vegar ólíkt. Sveigjanlegur Tvíburinn er sveigjanlegur. Hann hefur ekki áhuga á að binda sig eða festa f einu eða neinu. Sennilega fær hann mest út úr því að horfa á lffið, að kynna sér hin ólíklegustu mál og pæla í þeim. Það að binda sjálfan sig við eina ákveðna steftiu kemur ekki til mála, slíkt myndi hefta mögu- leika hans til að hreyfa sig og ferðast. Tvfburinn er því oft óstöðugur og flöktandi og tekur ekki fasta afstöðu með eða móti. Fasturfyrir Ljónið aftur á móti er stefnu- og skoðanafast. Það er ein- lægt og hugsjónaríkt. Ljón ákveða gjaman að beijast fyrir ákveðin málefni og vilja reyna á framkvæmd þeirra þó mótspyma sé fyrir hendi. Á þessu svið gæti komið upp togstreita milli þeirra. HugsjónamaÖur Segjum að Ljón og Tvfburi byiji saman á verki. Segjum að þau mæti sfðan mótspymu. Tvfburinn gæti þá hæglega sagt: „Jæja, það mátti reyna þetta. Eigum við ekki að gera eitthvað annað? Alltaf má fá annað skip, og allt það.“ Ljón- ið myndi Ifkast til svara eitt- hvað í þessa veru: „Hætta? Ertu alveg frá j>ér maður. Þetta er grundvallarmál. Við verðum að standa fastir á stefnu okkar og hugsjónum." Tvíburinn lítur á Ljónið og hugsan „Þetta er nú meiri þijóskan. Ekki ætla ég að brenna mig á þessu. Enda skiptir þetta ekki nokkm máli.“ Ljónið lítur á Tvfburann og hugsar „Ekki vissi ég að hann skorti hugsjónir og bar- áttugleði. Hann er f rauninni veikgeðja." MálaliÖi Hvemig svo sem það kemur fram er það stöðugjeikinn og breytileikinn sem togast á, svo og hugsjónaeldur Ljónsins og málaliðaeðli Tvfburans, það að vera engu föðurlandi trúr nema eigin forvitni og fróð- leiksfýsn. Guðir Tvíburans eru vitsmunir og þekking. Til að afla þekkingar verður hann að ferðast milli ólfkra sviða mannlífsins. Hann kemur þvf og fer, ekki af illmennsku eða þvf að hann sé f eðli sfnu svik- ull, heldur vegna þess að hann er knúinn áfram af þörf til að afla vitneskju. Við gætum L<L aldrei ætlast tð þess af blaðamanni að hann færi ekki út í bæ til að sækja fréttir. ~&i// f&tS/Can'j f/yttir ÓrcntKy.. oq fíiiltqjen, StMtrv íjtlum, i atl ti! þorqart'nnar... <££72/ 6lofíf’/£> í 6E6N S£M£/f /££ ~ ' f/A) ? ■ £G AP YF/R/*£/M pl/tiR Y/r/ ex/r/ ///'FRSHörV' AH /r/£i>AtfAZ>C/R Þi> / DYRAGLENS LJOSKA iasauiHii TOMMI OG JENNI íiilifiiiiiíiifiliiii ::::::::::::::: ::::::: :::::::::::n::: FERDINAND Ég veit það ekki lögga ... það var víst jarðýta, veg- hef ill eða risaþota! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hollendingurin Bob Slaven~'v burg, sem lést fyrir nokkmm ámm, var frægur fyrir að gefast ekki upp þótt á móti blési. Spilið hér að neðan er til marks um það. í dauðadæmdum samningi spilar Slavenburg upp á að andstæðingamir geri sig seka um skiljanleg mistök. Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ D962 V84 ♦ ÁG72 ♦ D63 Norður ♦ K74 VKG73 ♦ KD84 ♦ 104 Austur ♦ ÁG853 ¥- ♦ 10953 ♦ K852 Suður ♦ 10 V ÁD109652 ♦ 6 ♦ ÁG97 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Slavenburg hélt á spilum suðurs og fékk út lítinn spaða. Slavenburg vildi ekki að austur skipti yfir í lauf í öðmm slag og gerði þar með strax út um samninginn, svo hann stakk upp spaðakóng til að lokka austu' til að spila spaða áfram. Það tókst, Slavenburg trompaé. heima og spilaði einspili sínu f tígli. Vestur tók réttilega strax á ásinn og losaði sig út á spaða. í þessari stöðu gat Slaven- burg svo sem hent tveimur lauf- um niður í tígulhjónin, en það þjónaði litlum tilgangi, því hann sæti enn uppi með tapara á lauf. Og í stað j>ess að gefast upp á þennan hátt lét Slavenburg tfg- ulhjónin eiga sig í blindum og renndi trompunum í botn. Báðir vamarspilaramir töldu víst að Slavenburg ætti tígul eftir heima, svo þeir héldu fast um tiglana sína og fóm niður á há- spil stakt í laufí. Kóngur og drottning komu því siglandi í laufásinn og Slavenburg átti þijá síðustu slagina á lauf. Auðvitað eiga góðir vamar- spilarar ekki að falla fyrir svona „gúmmískvís", en það sakar aldrei að gefa þeim tækifæri til þess. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu kvennaskákmóti f Sochi í Sovétríkjunum í vetur kom þessi staða upp í skák þeirra Onnu Akhsharumovu, sem hafði hvftt og átti leik, og Heintze, A-Þýzka- landi. 15. Rcxdöí? - cxd5, 16. Rxd5 - Dc6 (Tapar strax, en 16. — Dd6, 17. Bxf5 — Dxd5, 18. Bxc8 var_ einnig vonlaust) 17. Bb5! og svartur gafst upp, því hann tapar drottningunni. Ákhshammova hefur nú flutst til vesturlanda- ásamt eiginmanni sínum Boris Guljko. Má búast við því að þau verði tíðir gestir á skákmótum á næstunni, því fyrir austan fengu þau fá tækifæri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.