Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986
xi
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Dagvörður
Stórmarkaður óskar eftir að ráða dagvörð.
Starfið felst í almennri öryggisgæslu og eftir-
litsstörfum ásamt öðru tilfallandi. Við leitum
að manni með örugga og fágaða framkomu.
Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf skal skila til augldeildar Mbl. fyrir
12. júní merktum: „M — 5506“.
Bandaríkjamaður
Ungur bandarískur arkitektanemi sem dvalist
hefur á íslandi áður óskar eftir vinnu í júlí
og ágúst í Reykjavík eða nágrenni.
Æskilegast starf sem snertir nám hans
annars hvað sem í boði er.
Uppl. í síma 41660 eftir kl. 19.
Atvinna íboði
Óskum að ráða nú þegar starfskraft til af-
greiðslu- og sölustarfa. Uppl. um aldur og
fyrir störf sendist augldeild Mbl. fyrir 12.
júní merkt: „A — 3013“.
Sérkennari
Sérkennara vantar við Vesturbæjarskóla í
Reykjavík. Upplýsingar veita skólastjóri og
yfirkennari í síma 622297.
Starf óskast
Ungur maður með B.A.-próf í uppeldisfræði
óskar eftir skemmtilegu starfi frá og með
1. ágúst nk. Upplýsingar í síma 43149 eftir
kl. 18.00 næstu kvöld.
Sólheimar
í Grímsnesi
Starfsmaður óskast í mötuneyti strax eða
eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar í síma 99-6430
Sumarvinna
Ung kona 23 ára með reynslu á sviði al-
mannatengsla og auglýsingagerðar óskar
eftir vinnu í sumar. Þeir sem áhuga kynnu
að hafa hafi vinsamlegast samband í síma
76230. Virka daga 23037.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Verslun til sölu
Verslunin er í fullum rekstri við helstu versl-
unargötu bæjarins.
Tilvalin fyrir samhenta fjölskyldu. Tilboð
merkt: „Margir möguleikar" sendist augld.
Mbl. fyrir 15. júní.
Sólbaðsstofa — Keflavík
Til sölu, vel staðsett og vel tækjum búin,
sólbaðsstofa í fullum rekstri. Góð greiðslu-
kjör. Verð 1600 þús. Uppl. hjá sölumönnum.
Sölumcnn: Siguróur Dagbjartsson Hallur Pall Jonsson Birgir SigurAsson viösk.fr.
Snyrti- og nuddstofa
Glæsileg snyrti- og nuddstofa til sölu. Góð
staðsetning — í verslanasamstæðu.
Uppl. veitir Helgi V. Guðmundsson hdl. í síma
77198 kl. 19.00-21.00 daglega.
Til sölu
•
Baader 188 flökunarvél í mjög góðu standi.
Uppl. í síma 50800 og 52040.
Til sölu hús í Búðardal
Húsið er 90 fm að grunnfleti með kjallara í
góðu ástandi að innan. Stór lóð fylgir. Ýmis-
konar greiðsluskilmálar og skipti koma til
greina. Mjög gott verð gegn góðri útborgun.
Upplýsingar eru gefnar í síma 93-4120.
Kvenfataverslun
Þekkt tískuvöruverslun með vandaðan kven-
fatnað. Góð umboð. Verslunin ervel staðsett
í miðborginni. Húsnæðið er til sölu en langur
leigusamningur kemur einnig til greina.
Upplýsingar aðeins veittará skrifstofunni.
685009
685988
Kjöreigns/f
Ármúla 21.
úan. V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guömundtson aöluatjóri.
ýmislegt
Óskilahross
Jörp hryssa 5-6 vetra, ómörkuð, er í óskilum
á Stóra — Kroppi, Reykholtsdalshreppi.
Verður seld laugardaginn 21. júní.
Hreppstjóri
Reykholtsdalshrepps.
Halló
Við sem byrjuðum saman í Gagnfræðaskóla
Akureyrar haustið 51 (árg. ’39 höfum ákveðið
að hittast á Akureyri laugardaginn 21. júní.
Hringið í Heiðu 96-21021, Soffu 91-25225,
Láru 91-618886 eða Ásrúnu 91-622439 sem
allra fyrst. Mætum öll.
íbúðarhúsnæði
óskasttil leigu
Fimm manna fjölskylda með góðar tekjur
óskar eftir 4-5 herb. íbúð, sérhæð eða ein-
býli til leigu í 2-3 ár. 100% umgengni.
Upplýsingar um stærð, staðsetningu, ásamt
síma, sendist til auglýsingad. Morgunblaðs-
ins merktar: „Góð leiga“.
Þróunarfyrirtæki
Nýstofnað þróunarfyrirtæki á sviði rafeinda-
tækni óskar eftir að taka á leigu skrifstofu-
húsnæði í vesturhluta Reykjavíkur. Helst
sem næst Háskólanum. Stærð 30-60 fm.
Til greina kemur að leigja litla íbúð.
Upplýsingar í símum 27900 og 612873.
Hefur þú húsnæði undir
félagsstarfsemi til sölu
Við erum öflug félagssamtök sem leitum að
húsnæði frá 300 fm. undir starfsemi okkar
í austur hluta borgarinnar.
Margskonar húsnæði kemur til greina t.d.
skemmur, stórir salir eða hentugt atvinnu-
húsnæði.
Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 686051 á
milli kl. 14.00 og 16.00 hvern virkan dag.
íbúðarhúsnæði ívestur-
borginni óskast til leigu
Óska eftir að taka á leigu einbýlis- raðhús
eða íbúð frá og með 1. ágúst nk.
Uppl. gefnar í síma 12799 á kvöldin og um
helgar.
Sendikennara
vantar stóra íbúð eða lítið hús í nágrenni
Reykjavikur (30 km) gjarnan með húsgögnum
fyrir 1. september nk. Sími 28883.
Ferðalög
Farin verður Jónsmessuferð á Þingvöll (Skóg-
arhóla) föstudaginn 20. júní. Lagt af stað
frá Hrafnhólum kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist
fyrir 13. júní.
Könnun á þátttöku í ferðir í tengsl-
um við landsmót
1. 10 daga ferð frá landsmótsstað inn á
Syðri-Fjallabaksleið (ef fært er) Um Rangár-
velli, Þjórsárdal, Skálholt, Villingavatn og til
Reykjavíkur. Þátttaka tilkynnist fyrir 10. júní.
2. Ferð frá Reykjavík á landsmót 28. júní.
Riðið um Grafning, Tungur, Hreppa og niður
Rangárvelli. Komið á mótsstað miðvikudags-
kvöld 2. júlí.
3. Lagt af stað frá Hafravatnsrétt þriðjudag-
inn 1. júlí kl. 13.00. Komið að Hellu miðviku-
dagskvöld 2. júlí.
Þátttaka tilkynnist fyrir 13. júní.
4. Fyrirhuguð 5 daga ferð um verslunar-
mannahelgi nánar auglýst síðar.
5. Ragnheiðarstaðaferð 22. ágúst.
Ferðanefnd.
Nauðungaruppboð á
lausafé
Á skiptafundi í þrotabúi Trésmiðju Víöis hf„ n.nr. 9189-5323, Smiöju-
vegi 2, Kópavogi, 22. mai sl. var ákveðið að selja allt lausafé þrota-
búsins á nauðungaruppboði.
Nauðungaruppboð á vélum og taekjum búsins hefur verið ákveöiö
föstudaginn 20. júnl nk. og hefst kl. 10.00 stundvlslega, á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi.
Vélarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi föstudaginn 13.
júní og laugardaginn 14. júní nk. milli kl. 10.00-12.00.
Nauöungaruppboö á ööru lausafé búsins, svo sem hráefnislager,
spónalager, fittings, lausafé úr bólsturdeild, skrifstofu o.fl. hefur
verið ákveðið laugardaginn 21. júní nk. og hefst þaö kl. 10.00 stund-
víslega, á Smiðjuvegi 2, Kópavogi.