Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 xi atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dagvörður Stórmarkaður óskar eftir að ráða dagvörð. Starfið felst í almennri öryggisgæslu og eftir- litsstörfum ásamt öðru tilfallandi. Við leitum að manni með örugga og fágaða framkomu. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf skal skila til augldeildar Mbl. fyrir 12. júní merktum: „M — 5506“. Bandaríkjamaður Ungur bandarískur arkitektanemi sem dvalist hefur á íslandi áður óskar eftir vinnu í júlí og ágúst í Reykjavík eða nágrenni. Æskilegast starf sem snertir nám hans annars hvað sem í boði er. Uppl. í síma 41660 eftir kl. 19. Atvinna íboði Óskum að ráða nú þegar starfskraft til af- greiðslu- og sölustarfa. Uppl. um aldur og fyrir störf sendist augldeild Mbl. fyrir 12. júní merkt: „A — 3013“. Sérkennari Sérkennara vantar við Vesturbæjarskóla í Reykjavík. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í síma 622297. Starf óskast Ungur maður með B.A.-próf í uppeldisfræði óskar eftir skemmtilegu starfi frá og með 1. ágúst nk. Upplýsingar í síma 43149 eftir kl. 18.00 næstu kvöld. Sólheimar í Grímsnesi Starfsmaður óskast í mötuneyti strax eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar í síma 99-6430 Sumarvinna Ung kona 23 ára með reynslu á sviði al- mannatengsla og auglýsingagerðar óskar eftir vinnu í sumar. Þeir sem áhuga kynnu að hafa hafi vinsamlegast samband í síma 76230. Virka daga 23037. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Verslun til sölu Verslunin er í fullum rekstri við helstu versl- unargötu bæjarins. Tilvalin fyrir samhenta fjölskyldu. Tilboð merkt: „Margir möguleikar" sendist augld. Mbl. fyrir 15. júní. Sólbaðsstofa — Keflavík Til sölu, vel staðsett og vel tækjum búin, sólbaðsstofa í fullum rekstri. Góð greiðslu- kjör. Verð 1600 þús. Uppl. hjá sölumönnum. Sölumcnn: Siguróur Dagbjartsson Hallur Pall Jonsson Birgir SigurAsson viösk.fr. Snyrti- og nuddstofa Glæsileg snyrti- og nuddstofa til sölu. Góð staðsetning — í verslanasamstæðu. Uppl. veitir Helgi V. Guðmundsson hdl. í síma 77198 kl. 19.00-21.00 daglega. Til sölu • Baader 188 flökunarvél í mjög góðu standi. Uppl. í síma 50800 og 52040. Til sölu hús í Búðardal Húsið er 90 fm að grunnfleti með kjallara í góðu ástandi að innan. Stór lóð fylgir. Ýmis- konar greiðsluskilmálar og skipti koma til greina. Mjög gott verð gegn góðri útborgun. Upplýsingar eru gefnar í síma 93-4120. Kvenfataverslun Þekkt tískuvöruverslun með vandaðan kven- fatnað. Góð umboð. Verslunin ervel staðsett í miðborginni. Húsnæðið er til sölu en langur leigusamningur kemur einnig til greina. Upplýsingar aðeins veittará skrifstofunni. 685009 685988 Kjöreigns/f Ármúla 21. úan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guömundtson aöluatjóri. ýmislegt Óskilahross Jörp hryssa 5-6 vetra, ómörkuð, er í óskilum á Stóra — Kroppi, Reykholtsdalshreppi. Verður seld laugardaginn 21. júní. Hreppstjóri Reykholtsdalshrepps. Halló Við sem byrjuðum saman í Gagnfræðaskóla Akureyrar haustið 51 (árg. ’39 höfum ákveðið að hittast á Akureyri laugardaginn 21. júní. Hringið í Heiðu 96-21021, Soffu 91-25225, Láru 91-618886 eða Ásrúnu 91-622439 sem allra fyrst. Mætum öll. íbúðarhúsnæði óskasttil leigu Fimm manna fjölskylda með góðar tekjur óskar eftir 4-5 herb. íbúð, sérhæð eða ein- býli til leigu í 2-3 ár. 100% umgengni. Upplýsingar um stærð, staðsetningu, ásamt síma, sendist til auglýsingad. Morgunblaðs- ins merktar: „Góð leiga“. Þróunarfyrirtæki Nýstofnað þróunarfyrirtæki á sviði rafeinda- tækni óskar eftir að taka á leigu skrifstofu- húsnæði í vesturhluta Reykjavíkur. Helst sem næst Háskólanum. Stærð 30-60 fm. Til greina kemur að leigja litla íbúð. Upplýsingar í símum 27900 og 612873. Hefur þú húsnæði undir félagsstarfsemi til sölu Við erum öflug félagssamtök sem leitum að húsnæði frá 300 fm. undir starfsemi okkar í austur hluta borgarinnar. Margskonar húsnæði kemur til greina t.d. skemmur, stórir salir eða hentugt atvinnu- húsnæði. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 686051 á milli kl. 14.00 og 16.00 hvern virkan dag. íbúðarhúsnæði ívestur- borginni óskast til leigu Óska eftir að taka á leigu einbýlis- raðhús eða íbúð frá og með 1. ágúst nk. Uppl. gefnar í síma 12799 á kvöldin og um helgar. Sendikennara vantar stóra íbúð eða lítið hús í nágrenni Reykjavikur (30 km) gjarnan með húsgögnum fyrir 1. september nk. Sími 28883. Ferðalög Farin verður Jónsmessuferð á Þingvöll (Skóg- arhóla) föstudaginn 20. júní. Lagt af stað frá Hrafnhólum kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist fyrir 13. júní. Könnun á þátttöku í ferðir í tengsl- um við landsmót 1. 10 daga ferð frá landsmótsstað inn á Syðri-Fjallabaksleið (ef fært er) Um Rangár- velli, Þjórsárdal, Skálholt, Villingavatn og til Reykjavíkur. Þátttaka tilkynnist fyrir 10. júní. 2. Ferð frá Reykjavík á landsmót 28. júní. Riðið um Grafning, Tungur, Hreppa og niður Rangárvelli. Komið á mótsstað miðvikudags- kvöld 2. júlí. 3. Lagt af stað frá Hafravatnsrétt þriðjudag- inn 1. júlí kl. 13.00. Komið að Hellu miðviku- dagskvöld 2. júlí. Þátttaka tilkynnist fyrir 13. júní. 4. Fyrirhuguð 5 daga ferð um verslunar- mannahelgi nánar auglýst síðar. 5. Ragnheiðarstaðaferð 22. ágúst. Ferðanefnd. Nauðungaruppboð á lausafé Á skiptafundi í þrotabúi Trésmiðju Víöis hf„ n.nr. 9189-5323, Smiöju- vegi 2, Kópavogi, 22. mai sl. var ákveðið að selja allt lausafé þrota- búsins á nauðungaruppboði. Nauðungaruppboð á vélum og taekjum búsins hefur verið ákveöiö föstudaginn 20. júnl nk. og hefst kl. 10.00 stundvlslega, á Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Vélarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi föstudaginn 13. júní og laugardaginn 14. júní nk. milli kl. 10.00-12.00. Nauöungaruppboö á ööru lausafé búsins, svo sem hráefnislager, spónalager, fittings, lausafé úr bólsturdeild, skrifstofu o.fl. hefur verið ákveðið laugardaginn 21. júní nk. og hefst þaö kl. 10.00 stund- víslega, á Smiðjuvegi 2, Kópavogi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.