Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 67 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Keilukynning fyrir börn og ungiinga ÍÞRÓTTIN keila hefur ekki verið stunduð lengi hér á landi því það var fyrst með tilkomu keilusalar- ins Óskjuhlfðar sem aðstaða var fyrir hendi. í sumar mun keilusal- urinn standa fyrir kynningu á keilu fyrir ýmsa hópa bama og unglinga og þegar eru hópar úr vinnuskólum á Stór-Reykjavíkur- svœðinu farnir að koma f kennslu, barnakórar o.fl. Krökkunum eru kennd undirstöðuatrlðin, stigaút- reikningar og hvernig stjórna á þeim válum sem tengjast fþrótt- inni. Unglingaíþróttasíðan leit við í keilusalnum þegar einn vinnu- skólaflokkur var í kynningu og fylg- ist með því sem fram fór. Leið- beinandinn lagði áherslu á að það væri ekki kraftur, snerpa eða út- hald sem væri nauðsynlegt til að ná árangri í þessari íþrótt heldur sjálfstjórn, sjálfsögun og einbeit- ing. Um leið og krakkar geta valdið léttustu kúlunni geta þau farið að læra undirstöðuatriði íþróttarinn- ar. Mjög mikilvægt er að byrja ekki í keilu án þess að fá leiðsögn því grundvöllurinn að góðum árangri og framför er að undir- stöðuatriöin séu rétt framkvæmd. Keilari verður t.d að athuga hvort staða þumals og handar sé rétt, hvort hnébeygjan sé góð, hvort hann sveiflar handleggnum í átt til skotmarksins, hvort skotinu sé fylgt nægilega vel eftir o.s.frv. Yfir öll þessi og fleiri atriði er farið með krökkunum í þessari kynningu og þeim er síðan boðið uppá aö spila keilu meö afslætti á daginn en kynningin er þeim að kostnaðarlausu. Umsjónarmaður unglingasíðu gat ekki betur séð en vinnuskólakrakkarnir kæmust fljótt uppá lag með að feykja og fella keilurnar, svo notað sé tungu- tak keilara. Vala Pálsdóttir og Tinna Ólafsdóttir: Slá ekki slöku við íþróttirnar UM LEIÐ og krakkarnir f vinnu- skólanum voru f keilukennslu voru tvær 10 ára stelpur að fella keilur rátt við hliðina og var greinilegt að þar voru engir auk- visar á ferð. Þetta voru þær Vala Pálsdóttir og Tinna Ólafsdóttir, báðar af Seltjarnarnesi. Vala er mikill keilari, kemur einu sinni til tvisvar i viku f keilu og Tinna kemur stundum með henni. En hvernig stóð á að þær byrj- uöu að stunda þessa íþrótt? „Mig langaði bara í keilu og svo fórég með vinkonu minni. Það kom kona og kenndi okkur og síöan hef ég komið oft. Tinna kom síðan með mér og við förum með strætó af nesinu," svaraði Vala þessari hugleiðingu blaðamanns. Þær stöllur eru miklar íþrótta- manneskjur og auk keilu er Vala í fótbolta hjá KR og Tinna æfir fim- leika hjá sama félagi. Vala vildi ekki gera uppá milli íþróttagrein- anna en sagði aö áhöldin sem notuð væru í báðum íþróttunum væru hnöttótt. Tinna sagðist aftur á móti halda meira uppá fimleikana en þó þyrfti að einbeita sér jafn mikið í báðum greinum ef árangur ætti að nást. Ekki hafa þær Vala og Tinna tekið þátt í neinu móti í keilu enn sem komið er en sögðu að það væri ekki síður spennandi að keppa hvor við aðra. Söngvarar á ferð Morgunblaöiö/Bjarm • Til að verða stórsöngvarí þarf stór og góð lungu og þá skaðar ekki að stunda einhverjar fþróttir. Stelpurnar f skólakór Settjarnarness vita þetta og þvf skelltu þær sár í keilu áður en þær halda í söngferðalag til ftalíu. Þær eru f efrí röð f.v.: Sonja, Heiðrún, Þóra, Eygló, Harpa og Fann- ey. í neðri röð f.v.: Þórunn, Dalla, Andrea, Kristín og Krístbjörg. Á myndina vantar Þorgerði, Lfney, Sofffu, Regfnu Diljá og Ólöfu. Morgunblaöið/Bjami • .. .hún rúllar og rúllar, hafnar á keilunum, tvær riða þegar til falls, hvað skyldu þær liggja ■»argar? Unglinga- mót í keilu ÞRÁTT fyrir að enn sóu tiltölulega fá böm eða unglingar sem leggja reglulega stund á keilu hafa faríð fram nokkur unglingamót. í einu slfku sem er nýlokið urðu úrslitin þessi: Flokkur 10—12 ára: 1. Sveinbörn Hjálmarsson 2. Viktor Sigurðsson 3. Sveinn Rúnar Reynisson 4. Ásdís Albertsdóttir Flokkur 13—14ára: 1. Leifur. Reynisson 2. Skúli Egilsson 3. Bjöm Vilhjálmsson Flokkur 15—16 ára: 1. Ásgeir Jóhannsson 2. Þórhallur Eiríksson 3. Jóhannes Ólafsson Nýhafið er íslandsmeistaramót unglinga en enn er hægt að skrá sig í það mót. • Vinkonurnar Vala og Tinna koma oft saman með strætó af Nesinu fkeilusalinn. Morgunblaöiö/Bjami t Egill stígur fram f vinstrí fót og losar puttana úr götum kúlunnar, fylgir henni mjúklega eftir og kúlan rúllar af stað ...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.