Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 8
8
í DAG er þriðjudagur 1. júli,
sem er 182. dagur ársins
1986. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 1.52 og sólarlag kl.
14.29. Sólarupprás í Rvík
kl. 3.04 og sólarlag kl.
23.57. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.31 og
tunglið er í suðri kl. 9.03
(Almanak Háskóla íslands).
En hjá þér er fyrirgefn-
ing svo að menn óttist
þig. (Sálm. 130,4.)
KROSSGÁTA
1 2 3
■
6 J 1
■ ■
8 9 10 ■
11 m 13
14 15 ■
16
LARÉTT: — 1 nema, 5 ótta, 6
stara, 7 2000, 8 stakri, 11 greinir,
12 kærleikur, 14 skaði, 16 ileiat.
LÓÐRÉTT: — 1 brennheitt, 2
romsan, 3 vætla, 4 hæðum, 7 á
víxl, 9 starf, 10 nálægð, 13 hreinn,
lfibeHL
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hólfin, 6 jón, 6
ekúrar, 9 káf, 10 fa, 11 at, 12
gab, 13 raka, 1S ala, 17 aollur.
LÓÐRÉTT: - 1 húakarls, 2 (júf,
3 fór, 4 nýranu, 7 káta, 8 afa, 12
gaJl, 14 kal, 16 au.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. í Árbæjar-
kirkju voru gefin saman í
hjónaband fyrir nokkru
Kristin Ösp Kristjánsdóttir
og Sigurður Ingi Jónsson.
Heimili þeirra er á Hörðalandi
10 hér í bænum. Sr. Jón
Bjarman gaf brúðhjónin
saman.
Tengist
stóraf-
mælinu
ALMANAK Kassagerð-
ar Reykjavíkur sem
kemur út á sumrin og
nær yfír 12 mánaða
tímabil frá júlí til og með
júní árið 1987, hefur
borist blaðinu. Áugljóst
er að útgefendur tengja
þessa útgáfu almanaks-
ins afmæli Reykjavíkur
því það eru flest allt
myndir frá Reykjavík
sem prýða hvem mánuð
— og allt í lit. Myndimar
em ýmist sumarmyndir
eða vetrarstemmning í
borginni. Myndirnar era
eftir þessa ljósmyndara:
Bjöm Jónsson, Gunnar
S. Guðmundsson, Ingi-
björgu Ólafsdóttur og
Pál Olafsson. Era nokkr-.
ar myndanna loftmyndir
teknar yfír bænum.
Almanakið er allt unnið
og prentað í prentsmiðju
Kassagerðarinnar og
reyndar er ekki við öðra
að búast í svo fullkomnu
prentverki, sem Kassa-
gerðin hefur rekið í
mörg ár í tengslum við
umbúðaframleiðslu sína.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR1. JÚLÍ1986
FRÉTTIR
Þ'AÐ var ekki annað að
heyra í veðurfréttunum í
gærmorgun að hitafarið á
landinu muni lítið breytast.
Útgeislun er mikil um norð-
austanvert landið og þar
sem hitinn hefur verið milli
15 upp í 20 stig hefur hann
farið niður í um 6 stig.
Þannig var það t.d. í fyrri-
nótt á Staðarhóli, þar sem
sumarbliða hefur verið.
Hitinn þar fór niðir í um 6
stig. Hér í Reykjavík var
vel hlýtt um nóttina, hiti
10 stig og engin úrkoma.
Næturúrkoma mældist
mest 8 millim vestur í Kvíg-
indisdal. Á sunnudaginn
var sól í 55 mín. hcr í
bænum. Snemma í gær-
morgun var 3ja stiga hiti á
Frobisher Bay, hiti 5 stig í
Nuuk á Grænlandi. í
Þrándheimi var 10 stiga
hiti, 17 í Sundsvall og 16
austur í Vaasa í Finnlandi.
ÞENNAN DAG árið 1845
kom hið endurreista Alþingi
saman í Menntaskólanum.
Þennan dag árið 1886 var
Landsbankinn opnaður og
þennan dag árið 1930 tók
Búnaðarbankinn til starfa.
BÚFISKUR HF. heitir hluta-
félag, sem stofnað hefur verið
austur í Rangárvallasýslu og
er tilk. um stofnun þess í
nýlegu Lögbirtingablaði. Til-
gangur er fískeldi, rekstur
fískeldisstöðva og sala afurð-
anna m.m. Hlutafé þessa
hlutafélags er 500.000 kr.
Stofnendur flestir einstakl-
ingar eystra og hér í bænum.
Stjómarformaður er Brynj-
ólfur Teitsson Njálsgerði 2
Hvolsvelli og framkvæmda-
stjóri Búfísks hf. er Aðal-
björn Þ. Kjartansson Stóra-
gerði 10 hér í Reykjavík.
FLUGVÉLAUMFERÐ var
mikil hér um Reykjavíkur-
flugvöll um helgina og miklar
annar í flugþjónustu Sveins
Bjömssonar. Erfíð flugskil-
yrði á Keflavíkurflugvelli
munu hafa átt einhvem þátt
í hinni miklu umferð. Var hún
að þessu sinni meiri vestur
um hafíð en austur um. Vora
meðal þeirra nýjar farþega-
flugvélar fyrir 30—40 far-
þega, sem verið var að fljúga
vestur um. í fyrrinótt kom
t.d. flugvél frá Mexíkó og
vora með henni 15 farþegar.
FRÁHÖFNINNI
í GÆR kom togarinn Viðey
til Reykjavíkurhafnar af veið-
um og landaði aflanum. Þá
kom Kyndill úr ferð á strönd-
ina og fór aftur á strönd
samdægurs. í gær lagði Fjall-
foss af stað til útlanda.
Rússneskt skemmtiferðaskip,
Estonjia, kom í Sundahöfn
og það átti að leggja af stað
út aftur í gærkvöldi.
Nei, nei! Ekkert tutl, Valur minn, hún er ekki með neinn kvóta.
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 27. júni til 3. júlí aö báöum dögum
meðtöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin
Iðunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu-
dag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgi-
dögum, en haagt er eó ná aambandi vló laakni á Qóngu-
deild Landspftalens alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sím-
svara 18888. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. islands f Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum f sfma 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeRjamamee: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Qaróabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
SeHoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigar8tööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráógjöfln Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22,
8fmi 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp f viölögum
681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282.
AA-samtökln. Eígir þú viö ófengisvandamál aö stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
SáHræóistöóin: Sólfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl.
13.00-13.30. Á 9986 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadelldin. kl. 19.30-20. Sangurfcvanna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariœkningadeild Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. -
Borgarapftallnn f Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr Alla daga kl.
14 tll kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
timi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Faað-
Ingarhelmili Rayfcjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30.
- Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshaellð: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffllsataöaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
helmili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurinkniahéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónuata allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúalð: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúslö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 -
8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
veltu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaeafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánaBalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnló: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
•yrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aóalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aóalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaó-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaóasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norvæna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30-
18.
Ásgrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustaaafn Einars Jónaaonar er opiö aila daga nema
mónudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga fró kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mió-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaólr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn fslanda Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept.
þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. Brelöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30.
Varmáriaug f Mosfellasvait: Opin mónudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Síml 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.