Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriðjudagur 1. júli, sem er 182. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 1.52 og sólarlag kl. 14.29. Sólarupprás í Rvík kl. 3.04 og sólarlag kl. 23.57. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 9.03 (Almanak Háskóla íslands). En hjá þér er fyrirgefn- ing svo að menn óttist þig. (Sálm. 130,4.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 ■ 16 LARÉTT: — 1 nema, 5 ótta, 6 stara, 7 2000, 8 stakri, 11 greinir, 12 kærleikur, 14 skaði, 16 ileiat. LÓÐRÉTT: — 1 brennheitt, 2 romsan, 3 vætla, 4 hæðum, 7 á víxl, 9 starf, 10 nálægð, 13 hreinn, lfibeHL LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hólfin, 6 jón, 6 ekúrar, 9 káf, 10 fa, 11 at, 12 gab, 13 raka, 1S ala, 17 aollur. LÓÐRÉTT: - 1 húakarls, 2 (júf, 3 fór, 4 nýranu, 7 káta, 8 afa, 12 gaJl, 14 kal, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Árbæjar- kirkju voru gefin saman í hjónaband fyrir nokkru Kristin Ösp Kristjánsdóttir og Sigurður Ingi Jónsson. Heimili þeirra er á Hörðalandi 10 hér í bænum. Sr. Jón Bjarman gaf brúðhjónin saman. Tengist stóraf- mælinu ALMANAK Kassagerð- ar Reykjavíkur sem kemur út á sumrin og nær yfír 12 mánaða tímabil frá júlí til og með júní árið 1987, hefur borist blaðinu. Áugljóst er að útgefendur tengja þessa útgáfu almanaks- ins afmæli Reykjavíkur því það eru flest allt myndir frá Reykjavík sem prýða hvem mánuð — og allt í lit. Myndimar em ýmist sumarmyndir eða vetrarstemmning í borginni. Myndirnar era eftir þessa ljósmyndara: Bjöm Jónsson, Gunnar S. Guðmundsson, Ingi- björgu Ólafsdóttur og Pál Olafsson. Era nokkr-. ar myndanna loftmyndir teknar yfír bænum. Almanakið er allt unnið og prentað í prentsmiðju Kassagerðarinnar og reyndar er ekki við öðra að búast í svo fullkomnu prentverki, sem Kassa- gerðin hefur rekið í mörg ár í tengslum við umbúðaframleiðslu sína. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR1. JÚLÍ1986 FRÉTTIR Þ'AÐ var ekki annað að heyra í veðurfréttunum í gærmorgun að hitafarið á landinu muni lítið breytast. Útgeislun er mikil um norð- austanvert landið og þar sem hitinn hefur verið milli 15 upp í 20 stig hefur hann farið niður í um 6 stig. Þannig var það t.d. í fyrri- nótt á Staðarhóli, þar sem sumarbliða hefur verið. Hitinn þar fór niðir í um 6 stig. Hér í Reykjavík var vel hlýtt um nóttina, hiti 10 stig og engin úrkoma. Næturúrkoma mældist mest 8 millim vestur í Kvíg- indisdal. Á sunnudaginn var sól í 55 mín. hcr í bænum. Snemma í gær- morgun var 3ja stiga hiti á Frobisher Bay, hiti 5 stig í Nuuk á Grænlandi. í Þrándheimi var 10 stiga hiti, 17 í Sundsvall og 16 austur í Vaasa í Finnlandi. ÞENNAN DAG árið 1845 kom hið endurreista Alþingi saman í Menntaskólanum. Þennan dag árið 1886 var Landsbankinn opnaður og þennan dag árið 1930 tók Búnaðarbankinn til starfa. BÚFISKUR HF. heitir hluta- félag, sem stofnað hefur verið austur í Rangárvallasýslu og er tilk. um stofnun þess í nýlegu Lögbirtingablaði. Til- gangur er fískeldi, rekstur fískeldisstöðva og sala afurð- anna m.m. Hlutafé þessa hlutafélags er 500.000 kr. Stofnendur flestir einstakl- ingar eystra og hér í bænum. Stjómarformaður er Brynj- ólfur Teitsson Njálsgerði 2 Hvolsvelli og framkvæmda- stjóri Búfísks hf. er Aðal- björn Þ. Kjartansson Stóra- gerði 10 hér í Reykjavík. FLUGVÉLAUMFERÐ var mikil hér um Reykjavíkur- flugvöll um helgina og miklar annar í flugþjónustu Sveins Bjömssonar. Erfíð flugskil- yrði á Keflavíkurflugvelli munu hafa átt einhvem þátt í hinni miklu umferð. Var hún að þessu sinni meiri vestur um hafíð en austur um. Vora meðal þeirra nýjar farþega- flugvélar fyrir 30—40 far- þega, sem verið var að fljúga vestur um. í fyrrinótt kom t.d. flugvél frá Mexíkó og vora með henni 15 farþegar. FRÁHÖFNINNI í GÆR kom togarinn Viðey til Reykjavíkurhafnar af veið- um og landaði aflanum. Þá kom Kyndill úr ferð á strönd- ina og fór aftur á strönd samdægurs. í gær lagði Fjall- foss af stað til útlanda. Rússneskt skemmtiferðaskip, Estonjia, kom í Sundahöfn og það átti að leggja af stað út aftur í gærkvöldi. Nei, nei! Ekkert tutl, Valur minn, hún er ekki með neinn kvóta. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. júni til 3. júlí aö báöum dögum meðtöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin Iðunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgi- dögum, en haagt er eó ná aambandi vló laakni á Qóngu- deild Landspftalens alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sím- svara 18888. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. islands f Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum f sfma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeRjamamee: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigar8tööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfln Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, 8fmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp f viölögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eígir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SáHræóistöóin: Sólfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9986 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldin. kl. 19.30-20. Sangurfcvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariœkningadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - Borgarapftallnn f Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Faað- Ingarhelmili Rayfcjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsataöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurinkniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónuata allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veltu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánaBalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnló: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- •yrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aóalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aóalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaó- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaóasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norvæna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 18. Ásgrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustaaafn Einars Jónaaonar er opiö aila daga nema mónudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga fró kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mió- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaólr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslanda Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Brelöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellasvait: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Síml 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.