Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR1. JÍJLÍ1986
Hann var frægur og frjáls, en tilveran
varð að martröð er flugvél hans
nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var
hann yfirlýstur glæpamaður — flótta-
maður.
Aðalhlutverkin leika Mlkhail Barys-
hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko-
limowski, Helen Mirren, hinn ný-
bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald-
ine Page og Isabeila Rossellinl.
Frábær tónlist. „Say you, say me“,
„Separate lives". Leikstjóri erTaylor
Hackford.
Sýnd í B-sal 5 og 9.20.
Heekkað verð.
DOLBY STEREO |
AGNES BARN GUÐS
;ui
SIMI
18936
ASTARÆVINTYRI
MURPHYS
Hún var ung, sjálfstæð, einstæð
móðir og kunni því vel. Hann var
sérvitur ekkjumaöur, með mörg
áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt
hafði í hyggju að breyta um hagi.
Ný bandarísk gamanmynd með Sally
Field (Places in the Heart, Norma
Rae), James Garner (Victor/
Victoria, Tank) og Brian Kerwin
(Nickel Mountain, Power).
Leikstjóri er Martin Ritt (Norma
Rae, Hud, Sounder). James Garner
var útnefndur til Óskarsverðlauna
fyrir leik sinn í þessari kvikmynd.
Brian Kerwin leikur Bobby Jack, fyrr-
verandi ektamaka Emmu. Hann
hefur i hyggju að nýta sér bæði ból
hennarog buddu.
Sýnd í A-sai kl. 5,9 og 11.
Hækkað verð.
BJARTAR NÆTUR
„White Nights“
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í A-sal kl. 7.
Aöalhlutverk: Jane Fonda, Anne
Bancroft, Meg Tilly.
Bæði Bancroft og Tilly voru tll-
nefndar til Óskarsverðlauna.
Sýnd i B-sal kl. 7.30.
Síðustu sýningar.
□□[ DOLBTY STEBÍO~|
Collonil
fegrum skóna
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó
TÓNABfÓ
Sími31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbiö
-—SALUR A—
HEIMSKAUTAHITI
Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá
unga Ameríkana sem fara af mis-
gáningi yfir landamæri Finnlands og
Rússlands. Af hverju neitaði Banda-
ríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita
Rússar að atburðir þessir hafi átt
sér stað? Mynd þessi var bönnuð í
Finnlandi vegna samskipta þjóð-
anna. Myndin er mjög spennandi og
hrottafengin á köflum.
Aðalhlutverk: Mlke Norris (Sonur
Chucks), Steve Durham og Davld
Coburn.
Sýndkl. 6,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
—-SALUR B----------
Sýnd kl. 6 og 9.
--SALURC—
BERGMÁLS-
GARÐURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
FRUMSÝNIR:
VERÐINÓTT
Sýnd kl. 9og 11.
LOFT-
HANDVERKFÆRI
margar tegundir
RAFMAGNS-
HANDVERKFÆRI
SLÍPIVÖRUR
fjölbreytt úrval
=T teHÚSQAQNA-l W | HÓLLIN | IJ £
VESTURLANDSVEGUR e „..ii."' . ■■ rx.jz
Sroti
BlLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240
SÆTÍBLEIKU
Einn er vrtlaus í þá bleikklæddu. Sú
bleikklaedda er vitlaus I hann. Síöan
er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus.
Hvað með þig?
Tónlistin i myndinni er á vinsældalist-
um víða um heim, meðal annars hér.
Leikstjóri: Howard Deutch.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry
Dean Stanton, Jon Cryer.
Sýndkl.7,9og11.
□c □OLBY STEREO
ílðnó
Frumflutningur á leikritlnu
SVÖRT SÓLSKIN
eftir Jón HJartarson
Leikstjóri:
Ragnheiður Tryggvadóttir
Tónlist:
Gunnar Reynir Sveinsson
Leikmynd: Gylfi Gíslason
Lýsinjg: Lárus BJörnsson og
Egill Arnason
3. sýning fimmtudaginn 3.
júlí kl. 20.30.
4. sýning þriðjudaginn 8. júlí
kl. 20.30.
5. sýning flmmtudaglnn 10.
júlí kl. 20.30.
Ath. síðustu sýningar.
Miðasalan i Iðnó opln
míðvikud.—fimmtud. ki.
14.00—20.30.
Mánud.—fimmtud. kl.
14.00—20.30.
Sími 16620
Farymann
Smádiseiveiar
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöövar
3,5 KVA
.L^L
SöiuiirCðiaiigjtuir
Vesturgötu 16,
sími 14680.
I 3 ár hefur forhertur glæpamaður
verið i fangelsisklefa sem logsoðinn
er aftur. Honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sinum. Þeir komast í flutn-
ingalest sem rennur af stað á 150
km hraða — en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla athygll
og þykir með óllkindum spennandl
og afburðavel leikin.
Lelkstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Evrópufrumsýning
FLÓTTALESTIN
nn r qqlby stereo i
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5,7,9og 11.
Salur 2
Salur 3
SALVAD0R
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
ísk stórmynd um harðsvíraða blaða-
menn i átökunum i El Salvador.
Myndin er byggð á sönnum atburö-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jlm
Belushi, John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5,9 og 11.10.
MAÐURINN SEM GAT
EKKIDÁIÐ
RDBERT REDFORD
WASVDNtVFOIiáCKKM
JEREMIAH JDHNSDN
Ein besta kvikmynd
Roberts Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
SÖGULEIKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk í
uppfærslu Helga Skúlasonar og
Helgu Bachmann undir opnum
himni í Rauðhólum.
Sýningar: miðvikud. 2/7 kl. 21.00
fimmtud. 3/7 kl. 21.00.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisferðir: Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifst. Farandi: Sími 17445.
í Rauðhólum sýningardaga frá
kl. 20.00.
BÍÓHÚSID
Lækjargötu 2, simi: 13800
OPNUNARMYND
BÍÓHÚSSINS:
FRUMS ÝNING Á
SPENNUM YNDINNI
SK0TMARKIÐ
Splunkuný og margslungin spennu-
mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra
Arthur Penn (Uttle Big Man) og
framleidd af R. Zanuck og D. Brown
(Jaws, Cocoon).
SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ
FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR OG DÓMA
í ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM ÞAR
SEM HÚN HEFUR VERIÐ FRUM-
SÝND. MYNDIN VERÐUR FRUM-
SÝNDILONDON 22. ÁGÚST NK.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt
Dillon, Gayle Hunnlcutt, Josef
Sommers.
Leikstjóri: Arthur Penn.
* * * Mbl.
Blaöaummæli: Skotmarkið er árl
hress spennumynd....
IPen keyrlr Skotmarklð áfram á fullri
ferð................
'Text hór best upp allar götur aftur
til Litle blg Man....
BönnuA bömum. Hmkkaö verö.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.16.
Á 200 ára
afmælisári Reykja-
víkurborgar hefur
Hótel Borg ákveðið að
efna til tónlistarkvölda
í hjarta borgarinnar á
virkum dögum í sumar.
í kvöld skemmtir
Hálft íhvoru
frá kl. 22-01
Hótel Borg
Sími11440
Hópferðabílar
Allar stærölr hópferðabila
í lengri og skemmri feröir.
Kjartan Ingimarason.
•fani 37400 og 32716.