Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.07.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1986 49 Evrópufrumsýning. YOUNGBLOOD — HÆTTUMERKIÐ — WARNING SIGN ER TV(MÆLAI_AUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS ROCKYIV Bestsótta ROCKY-myndin. Sýnd 5,7,9og 11. ★ ★ ★ Morgunblaðiö **★ D.V. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. NÍLARGIMSTEINNINN Hér kemur myndin YOUNGBLOOD sem svo margir hafa beðið eftir. ROB LOWE er orðinn einn vinsælasti leikarinn vestan hafs i dag, og er YOUNGBLOOD tvimælalaust hans besta mynd til þessa. EINHVER HARÐASTA OG MISKUNNARLAUSASTA ÍÞRÓTT SEM UM GETUR ER ÍSKNATTLEIKUR, ÞVl ÞAR ER ALLT LEYFT. ROB LOWE OG FÉLAGAR HANS I MUSTANG LIÐINU VERÐA AÐ TAKA Á HONUM STÓRA SÍNUM TIL SIGURS. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauther. Leikstjóri: Peter Markle. MYNDIN ERIDOLBY STEREO OG SÝND14RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9og 11. MYNDIN ERIDOLBY STEREO. Sýnd kl. 5 og 9. EINHERJINN .4. Sýndkl. 7og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. SöluríHull og Grimsby TVÖ SKIP seldu í Bretlandi í gærmorgun. Sólborgin seldi 52 tonn í Hull, mest ýsu, fyrir 2.367 þúsund krónur. Meðalverð var 45,47 krónur. Arni Geir var í Grimsby og fékk 2.709 þúsund krónur fyrir 70 tonn af kola. Meðalverð var 38,75 krónur. Að sögn Landsambands íslenskra útvegsmanna hefur verðið hækk- að nokkuð síðan í síðustu viku. Einn bátur selur í Bretlandi í dag, og annar á morgun. Framboð af gámafíski verður mun minna en í síðustu viku. Flóamarkað- ur í Múlabæ FLÓAMARKAÐUR verður hald- inn í Múlabæ, þjónustumiðstöð aldraða, Armúla 34, laugardag- inn 5. júlí nk. Ætlunin er að safna fyrir skjól- hýsi eða útigarði sem koma á fýrir á rúmgóðum svölum Múlabæjar. Þetta hefur verið á döfínni í langan tíma en önnur og meira aðkallandi verkefni hafa haft forgang hjá rekstraraðilum og ákvað því starfs- fólk í Múlabæ að hafa frumkvæði að því að safnað yrði fyrir skjól- hýsinu. Stofnendur Múlabæjar eru SÍBS, Reykjavíkurdeild RKI og Samtök aldraðra. Þessir aðilar hafa nýlega tekið í notkun deild fyrir Alzheimer- sjúklinga að Flókagötu 53 og fást auk þess við ýmis fjárfrek verkefni hvor á sínu sviði. Ef einstaklingar, fyrirtæki eða félagasamtök vilja láta stuðning sinn í ljós með fjárframlagi eða öðrum hætti þá eru þau vinsamleg- ast beðin um að hafa samband við starfsfólk í Múlabæ á skrifstofu- tíma eða á markaðsdaginn sjálfan kl. 14:00 og 17:00. Síminn er 687122. Flatey: 3000 um einn síma í FLATEY á Breiðafirði hefur Póst- og símamálastofnunin komið fyrir einum simaklefa, sem ætlað er að þjóna þeim rúm- lega 3.000 ferðamönnum er eiga þar leið um á sumrin. Að sögn Jóhanns Hjálmarssonar blaðafulltrúa stofnunarinnar, stendur ekki til að bæta úr þjón- ustunni þar sem einungis búa ein hjón í eynni allan ársins hring. „Hinsvegar kemur til greina að fólk, sem dvelur í eynni geti fengið bráðabirgðasíma í þijá mánuði,“ sagði Jóhann. Fyrir símann þarf að greiða þriðjung af stofngjaldi, ekk- ert afnotagjald, en greiða verður fyrir hvert skref. Þá minnti Jóhann á farsímann, sem væri mikið örygg- istæki á ferðalögum. Ungl sjálf- stæðisfólk í Þórsmörk Metsölublad á hverjum degi! HEIMDALLUR; félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík gengst laugardaginn 5. júlí nk. fyrir Þórsmerkurferð. Lagt verður af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 9:30 og gist í tjöldum í Þórsmörk. Ekki er ákveðið hvenær lagt verður af stað til Reylqavíkur á sunnudaginn heldur mun það ráðast af veðri. Verð ferðarinnar er 850 krónur og er í því innifalið rútuferðir fram og til baka, morgunverður, skemmtiatriði o.fl. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku í síma 8 29 00. Frumsýnir: GEIMKÖNNUÐIRNIR Þá dreymir um aö komast út i geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega gerðist: Geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrt af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, Rlver Phoenlx, Jason Presson. Sýnd kl. 3,6.20,9 og 11.15. KVENNAGULLIN OGNVALDUR SJÓRÆNINGJANNA Peter Coyote - Nick Mancuso - Carole Laure Leikstjóri: Bobby Roth. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. ★ ★ 'AA.I.Mbl. Sýndkl.3,5,7,9 og 11,16. Bönnuö Innan 14 ára. BILAKLANDUR FJORUGIR FRIDAGAR estlic^ j erieda y^)7yX Höfundur, leikstjóri og aðalleikari JacquesTati. islenskur texti. Sýndkl. 3.16,6.15,7.16,9.15og 11.16. Aðalhlutverk: Julle Watters - lan Caríeson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. j < < Blaóburöarfólk óskast! ÚTHVERFI Ármúli Nökkvavogur Barðavogur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.