Morgunblaðið - 31.07.1986, Page 30

Morgunblaðið - 31.07.1986, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 V/erslið tímanlega það borgar sig! 1/1 dílkar niðursagað x Frá Coca Cola Coke Fanta Sprite Taap 6xlVfe Iftrar aoeins ^aóoi'/J llter Glænýr Upplagt í ferdalagið: í Mjóddinni Tilbúinn matur: Grillaðir kjúklingar Salatdressing i ÚRVALI irillkol -GriUbakkar jrillolía - GrUlkrydd \J ppkveik j ulögur Steiktar lærissneiðar og kótilettur Soðin svið og hangikjöt Glóðarsteikt lambalæri Steikt svínalæri Steikt svínasíða Einnota hnífapör, diskar, bakkar og glös. Sodastream Bragðefni - allar tegundir AÐEINS Ný uppskera frá Ameríku! Sunkist appelsínur Safaríkar og sætar Blábér Nýkomin í flugi ^ ÓDÝR Skemmtilega gimilegur í Mjóddinni Lambagrillteinn ca. 200 gr. Grillpinnár —gríðarlega f freistandi.. Kryddlegið lambakjol Papnka Kryddlegió lambakjot Paprika Papnka Nautagrillteinn Svínagrillteinn ca. 200 gr. Svinakjöt ”, Svinakjöt - Svinakjot Svínakjot - Svinakjot Papnka Laukur Tómatur Kryddlegió nautakjot Kryddlegió nautakjot Paprika Pylsugrillteinn ca 150 gr Ananas - Ananas - Ananas - Ananas Lambageiri Ferskjur | Jarðarber I Perur I Kaffekaffí 69Al 98;S1 l'79;(!lll59"iAI-« Opið til kl. 19.30 í Mióddinni Átök harðna í Afganistan Samningaviðræður SÞ hefj- ast á ný en árangur er óvisss Islamabad, AP. HUNDRAÐ afganskir stjórnarhermenn létust eða særðust og tutt- ugn afganskir skæruliðar biðu bana nýlega í mestu átökum sem orðið hafa í Afganistan undanfarnar vikur. A miðvikudag hófst sjö- unda lota óformlegra samningaviðræðna milli Pakistan og Afganist- an i Genf, en óvíst þykir um árangur þeirra. Þetta er mesta mannfall í röðum skæruliða um langt skeið. Skæru- liðamir gerðu árás nærri Kabúl, höfuðborg Afganistans, til að hefna fyrir sprengjuárásir afganska flug- hersins nærri Lowgar, suður af Kabúi, 22. júlí. Orrustan stóð í fimm klukkustundir og var hún mjög hörð. Skæruliðar ráða nú yfir rúmlega helmingi borgarinnar Kandahar í suðausturhluta Afganistans og hafa ekki verið jafn öflugir á því svæði í mörg ár. Þeir hafa einnig veginn milli Kandahar og Herat að mestu leyti á sínu valdi. Stjómarherinn ræður yfir um tíu km svæði við borgina Herat. Heimildarmennimir segja að tvær sovéskar herflutningalestir hafi sést yfirgefa Kabúl í síðustu viku, líklega til að efla aðgerðir Sovétmanna í grennd við höfuð- borgina. Nýir skriðdrekar voru í annarri lestinni. Svartsýni virðist gæta um árang- ur viðræðna þeirra, sem Sameinuðu þjóðimar hafa gengist fyrir milli Afganistan og Pakistan, en sjöunda lota þeirra hófst í Genf á miðviku- dag. Talsmenn beggja stjórna segja hana verða þá síðustu. Mörg ríki, þ.á m. Kína hafa kraf- ist tafarlausrar brottfarar sovéska hersins frá Afganistan og telja 5.900 manna fækkun í loftvama- sveitum Sovétmanna lítils virði, þegar þess er gætt að um 118.000 hermenn eru nú í landinu. Séð inn eftir Bödalsjökli. Myndin var tekin á björgunaræfingu þar i síðustu viku. Noregur: Sex jöklafarar láta lífið á tæpri viku Ösló. Frá fréttaritara Morgunblaóains. TUTTUGU og níu ára gamall Norðmaður lét lífið á mánudags- kvöld eftir 15 metra fall úr Jostedalsjökli á Sogni. Höfðu þá sex manns farist á jöklinum á jafnmörgum dögum. Hinn 22. þ.m. fórst dönsk kona ásamt dóttur sinni á Nigardsjökli, sem er útjökull Jostedalsjökuls. Stór ísflykki brotnuðu úr meg- inísnum og lentu á mæðgunum. Þjóðveijar, sem vora með í för- inni, vora hætt komnir. Hinn 27. júlí fórast hollensk hjón ásamt 16 ára gömlum syni sínum á Baklijökli, sem einnig er útjökull frá Jostedalsjökli. Að sögn sjónarvotta varð fólkið fyrir jakaskriðu, sem féll um 700 metra ieið ofan af jökultindinum. Óslóar- blaðið Verdens Gang hafði eftir sjónarvottum, að Hollendingamir hefðu verið að feta sig áfram meðfram fossgljúfri í lægri hluta jökulsins og greinilega ekki heyrt í skriðunni vegna gnýsins frá foss- inum. „Þau áttu sér enga lífsvon," hafði blaðið eftir einum sjónar- vottanna, „og það var hræðilegt að horfa upp á þetta slys án þess að geta svo mikið sem lyft fíngri til hjálpar." Það var svo á mánudagskvöld- ið, 28. þ.m., að Norðmanninum skrikaði fótur, er hann var að klifra í Bödalsjökli, enn einum útjökli Jostedalsjökuls. Hann féll 15 metra niður í gijóturð við jök- ulrætumar og beið þegar bana. Þrír vom með honum í ferðinni og vom ailir vel búnir, en notuðu ekki öryggisfleyga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.