Morgunblaðið - 31.07.1986, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 31.07.1986, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 V/erslið tímanlega það borgar sig! 1/1 dílkar niðursagað x Frá Coca Cola Coke Fanta Sprite Taap 6xlVfe Iftrar aoeins ^aóoi'/J llter Glænýr Upplagt í ferdalagið: í Mjóddinni Tilbúinn matur: Grillaðir kjúklingar Salatdressing i ÚRVALI irillkol -GriUbakkar jrillolía - GrUlkrydd \J ppkveik j ulögur Steiktar lærissneiðar og kótilettur Soðin svið og hangikjöt Glóðarsteikt lambalæri Steikt svínalæri Steikt svínasíða Einnota hnífapör, diskar, bakkar og glös. Sodastream Bragðefni - allar tegundir AÐEINS Ný uppskera frá Ameríku! Sunkist appelsínur Safaríkar og sætar Blábér Nýkomin í flugi ^ ÓDÝR Skemmtilega gimilegur í Mjóddinni Lambagrillteinn ca. 200 gr. Grillpinnár —gríðarlega f freistandi.. Kryddlegið lambakjol Papnka Kryddlegió lambakjot Paprika Papnka Nautagrillteinn Svínagrillteinn ca. 200 gr. Svinakjöt ”, Svinakjöt - Svinakjot Svínakjot - Svinakjot Papnka Laukur Tómatur Kryddlegió nautakjot Kryddlegió nautakjot Paprika Pylsugrillteinn ca 150 gr Ananas - Ananas - Ananas - Ananas Lambageiri Ferskjur | Jarðarber I Perur I Kaffekaffí 69Al 98;S1 l'79;(!lll59"iAI-« Opið til kl. 19.30 í Mióddinni Átök harðna í Afganistan Samningaviðræður SÞ hefj- ast á ný en árangur er óvisss Islamabad, AP. HUNDRAÐ afganskir stjórnarhermenn létust eða særðust og tutt- ugn afganskir skæruliðar biðu bana nýlega í mestu átökum sem orðið hafa í Afganistan undanfarnar vikur. A miðvikudag hófst sjö- unda lota óformlegra samningaviðræðna milli Pakistan og Afganist- an i Genf, en óvíst þykir um árangur þeirra. Þetta er mesta mannfall í röðum skæruliða um langt skeið. Skæru- liðamir gerðu árás nærri Kabúl, höfuðborg Afganistans, til að hefna fyrir sprengjuárásir afganska flug- hersins nærri Lowgar, suður af Kabúi, 22. júlí. Orrustan stóð í fimm klukkustundir og var hún mjög hörð. Skæruliðar ráða nú yfir rúmlega helmingi borgarinnar Kandahar í suðausturhluta Afganistans og hafa ekki verið jafn öflugir á því svæði í mörg ár. Þeir hafa einnig veginn milli Kandahar og Herat að mestu leyti á sínu valdi. Stjómarherinn ræður yfir um tíu km svæði við borgina Herat. Heimildarmennimir segja að tvær sovéskar herflutningalestir hafi sést yfirgefa Kabúl í síðustu viku, líklega til að efla aðgerðir Sovétmanna í grennd við höfuð- borgina. Nýir skriðdrekar voru í annarri lestinni. Svartsýni virðist gæta um árang- ur viðræðna þeirra, sem Sameinuðu þjóðimar hafa gengist fyrir milli Afganistan og Pakistan, en sjöunda lota þeirra hófst í Genf á miðviku- dag. Talsmenn beggja stjórna segja hana verða þá síðustu. Mörg ríki, þ.á m. Kína hafa kraf- ist tafarlausrar brottfarar sovéska hersins frá Afganistan og telja 5.900 manna fækkun í loftvama- sveitum Sovétmanna lítils virði, þegar þess er gætt að um 118.000 hermenn eru nú í landinu. Séð inn eftir Bödalsjökli. Myndin var tekin á björgunaræfingu þar i síðustu viku. Noregur: Sex jöklafarar láta lífið á tæpri viku Ösló. Frá fréttaritara Morgunblaóains. TUTTUGU og níu ára gamall Norðmaður lét lífið á mánudags- kvöld eftir 15 metra fall úr Jostedalsjökli á Sogni. Höfðu þá sex manns farist á jöklinum á jafnmörgum dögum. Hinn 22. þ.m. fórst dönsk kona ásamt dóttur sinni á Nigardsjökli, sem er útjökull Jostedalsjökuls. Stór ísflykki brotnuðu úr meg- inísnum og lentu á mæðgunum. Þjóðveijar, sem vora með í för- inni, vora hætt komnir. Hinn 27. júlí fórast hollensk hjón ásamt 16 ára gömlum syni sínum á Baklijökli, sem einnig er útjökull frá Jostedalsjökli. Að sögn sjónarvotta varð fólkið fyrir jakaskriðu, sem féll um 700 metra ieið ofan af jökultindinum. Óslóar- blaðið Verdens Gang hafði eftir sjónarvottum, að Hollendingamir hefðu verið að feta sig áfram meðfram fossgljúfri í lægri hluta jökulsins og greinilega ekki heyrt í skriðunni vegna gnýsins frá foss- inum. „Þau áttu sér enga lífsvon," hafði blaðið eftir einum sjónar- vottanna, „og það var hræðilegt að horfa upp á þetta slys án þess að geta svo mikið sem lyft fíngri til hjálpar." Það var svo á mánudagskvöld- ið, 28. þ.m., að Norðmanninum skrikaði fótur, er hann var að klifra í Bödalsjökli, enn einum útjökli Jostedalsjökuls. Hann féll 15 metra niður í gijóturð við jök- ulrætumar og beið þegar bana. Þrír vom með honum í ferðinni og vom ailir vel búnir, en notuðu ekki öryggisfleyga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.