Morgunblaðið - 17.08.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 17.08.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 R 3 Sigrún ÍS 900: Mannleg mistök ollu vöntun á haf- færnisskí rteini THEÓDÓR Norðkvist, fram- kvæmdastjóri á ísafirði, sagði í samtali við blaðamann Morg- unblaðsins, að ástæðan fyrir þvi, að rækjubáturinn Sigrún IS 900 hefði siglt til íslands frá Danmörku án þess að fá haf- færnisskirteini hefði verið „mannleg mistök". Theódór er formaður stjómar Ásrúnar hf., sem gerir bátinn út. Hann sagði, að um hefði verið að ræða misskilning á skjali frá finnsku skipasmíðastöðinni, sem Fimm loðnu- skip með sam- tals 3.440 tonn í FYRRADAG tilkynntu fimm loðnubátar samtals 3.440 tonna afla. Jón Kjartansson tilkynnti 900 tonna afla og Svanur var með 700 tonn af loðnu, eins og áður hefur veriðgreint frá. Þá var Hrafn GK með 670 tonn, Harpa RE með 630 tonn og Magnús MK með 540 tonn. Svanur, Hrafn og Magnús fóru til Raufarhafnar til löndunar en Harpa fór til Siglufjarðar og Jón Kjartansson landaði á Eskifirði. Þá tilkynntu þrjú ioðnuskip afla í gær, Albert GK og Ljósfari fóru til Sigluíjarðar með samtals 1.180 tonn og Þórður Jónasson tilkynnti 680 tonna afla, en óvíst var hvar hann landaði. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! smíðaði skipið, en einnig hefði símtal við Pál Guðmundsson, yfir- mann skipaeftirlits Siglingamála- stofnunar, verið túlkað ranglega. Theódór sagði ljóst, að báturinn færi ekki á veiðar fyrr en ströng- ustu kröfur skipaeftirlitsins hefðu verið uppfylltar. Hann taldi víst, að ekki yrði borin fram kæra á hendur Ásrúnu hf. vegna málsins. Sigrún við bryggju á ísafirði á fimmtudag. Morgunblaðið/Úlfar Arnarflug: Samkomu- lag náðist við írsku áhafnaleiguna ARNARFLUG hefur að mestu leyti náð samkomulagi við irsku áhafnaleiguna Parc Ltd. um greiðslu á 26 milljón króna skuld félagsins við áhafnaleiguna. Fyr- ir tæpum mánuði fól Parc Ltd. íslenskum lögfræðingi að krefj- ast gjaldþrotaskipta Arnarflugs ef skuldin yrði ekki greidd strax, en því var frestað í þeirri von að samkomulag næðist um greiðslu skuldarinnar. Hörður Einarsson stjómarfor- maður og Agnar FViðriksson framkvæmdastjóri fóru til írlands í síðustu viku til samningavið- ræðna. Að sögn Harðar náðist samkomulag um flest atriði varð- andi skuldina og greiðslu hennar, en þó á enn eftir að semja endan- lega um tímabilið sem skuldin skal greidd á. Gerði Hörður ráð fyrir að frá því yrði gengið fljótlega. Að sögn Harðar hefur enn ekki verið tekin ákvörðun um ráðningu nýs framkvæmdastjóra Amarflugs. Agnar Friðriksson sagði starfi sínu lausu í fyrrahaust, en hefur tvíveg- is síðan fallist á að halda áfram störfum tímabundið meðan félagið væri að ná sér á strik á ný. don Hinar vinsælu helgar- og viku- ferðir til London hefjast aftur i september. íslenzkur farar- stjóri. Aðgöngumiðar í leikhús og tónleika eða á íþróttaleiki og sýningar. Verð frá kr. 25.800,-. Við óskum íbúum Reykjavíkur og landsmönnum öllum til hamingju með 200 ára afmæli höfuðborgarinnar í tilefni afmælisins lokum við kl. 13.00 á morg- un, mánudaginn 18. ágúst ög biðjum við- skiptavini okkar vinsamlegast að hafa samband frá 9—13. New York F.in mesta lista- og verzlunarborg heimsín! Leikhúslífið á Broadway. Óperusýningar í New York City Opera og Metropolitan Óperunni. Sigling umhverfis Manhattan-eyju. Verzlunarhallirnar á Fimmta Breiðstræti (5th Avenue). Vikuferðir hefjast 12. september með ferð, sem farin verður til að hlusta á Kristján Jóhannsson óperusöngvara í La Bohéme 7 seP'ember Verð frá kr. 30.500 Amsterdam Nýtur sívaxandi vinsælda íslenzkra ferðamanna. Hagstæð verzlunarinn- kaup, góðir matsölustaðir og litskrúð- ugt skemmtanalíf. Verð frá kr. 24.090 Feröaskrifstofan utsYn Austurstræti 17, sími 26611. Ódýr fargjöld tll nærliggjandi borga: London kr. 13.940' kr. 13.400 helgarfargjald frá 15/9 Paris kr. 18.620' New York kr. 21.100-<til 14/10) kr. 17.560-(frá 15/10 Amsterdam kr. 15.910’ Hamborg kr. 16.540' Kaupmannah. kr. 15.350- kr. 14.900 helgarfargjöld frá 15/9 Glasgow kr. 12.060' kr. 11.600 heigarfargjöld frá 16/9 Zúrich kr. 18.010* Oslo kr. 14.310* Stokkhólmur kr. 13.890 helgarfargjald frá 15/9 kr. 17.890- kr. 17.360 helgarfargjald frá 15/9 Frankfurt kr. 17.120- Salzburg kr. 16.850' * PEX fargjald. Það borgar sig að kaupa borgarferðir hjá Útsýn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.