Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 Afmælisgjafir teknar að streyma til borgarinnar Þýsk-íslenska hf. um veglega útiklukku, sem reist verður við Sundlaugaveg í grennd við Sund- laugina í Laugardal. Skógrækarfélag Reykjavíkur um myndarlegan tijálund, sem gróður- settur var í nágrenni nýju Þjóðar- bókhlöðunnar. „Líf og land“ um að margir aðil- ar hafi gefíð Reykjavíkurborg tré í afmælisgjöf, sem gróðursett voru í borgarlandinu. Reykjavíkurborg færir þessum aðilum og öðrum, sem stutt hafa borgina í sambandi við afmælið, bestu þakkir segir í frétt frá Reykjavíkurborg. Fulltrúar þeirra aðila, sem af- hentu borgarstjóra og afmælis- nefndinni gjafir á föstudaginn. Fyrirlestr- ar um íífið í Reykjavík Á SÝNINGUNNI „Reykjavík í 200 ár - svipmyndir mannlífs og byggðar" sem opnuð var á Kjar- valsstöðum í gær, laugardag, verða flutt erindi um lifið í Reykjavík. Erindin, sem flutt verða af 12 körlum og konum bera samheitið „Reykjavíkur- spjall". Fyrsta erindið verður flutt í dag, sunnudaginn 17. ágúst, af Auði Auðuns fyrrverandi ráðherra og forseta borgarstjórnar. Auður nefn- ir spjall sitt „í borgarstjóm fyrir 40 ámm“. Næstu laugardaga og sunnudaga klukkan þrú verða svo flutt fleiri erindi í þessum flokki á Kjarvalsstöðum. pyrirlesarar verða: Þórarinn Þórarinsson ritstjóri, Gerður Magnúsdóttir kennari, Guðni Guðmundsson rektor, Val- gerður Tryggvadóttir húsfrú, Ingibjörg Benediktsdóttir sakadóm- ari, Ludvig Hjálmtýsson fyrrverandi ferðamálastjóri, Jóhanna Sveins- dóttir blaðamaður, Bragi Kristjóns- son bóksali, Pétur Sigurðsson alþingismaður, Hrafn Pálsson deild- arstjóri og Valgerður Tryggvadóttir húsfrú. . REYKJAVK 200 ABA . HMTÐARDAGSKRA 18. ÁGÚST 16. ÁGÚST Kl. 18:00 Sýningin „Reykjavík í 200 ár“ opnuð almenningi að Kjarvalsstöðum. Kynnt er þróun byggðar í Reykjavík, mannlíf og bæjarbragur á hveijum tíma. YfirgripsmM og forvitnileg sýning. Stendur til 28. september og er opin kl. 14:00-22:00 alladaga. 17. ÁGÚST Kl. 09:00 í Viðey. Menntamálaráðherra afhendir Reykjavikurborg að gjöf eignir rikisins í Viðey. Kl. 11:00 Guðsþjónustur í kirkjum og messustöðum borgarinnar. KL 14:00 Hátíðarguðsþjónusta íDómkirkjunni Kl. 17:00 Tæknisýning opnuð almenningi í nýja Borgarleikhúsinu. Tæknistofnanir, vélar og búnaður borgarinnar kynnt á lifandi hátt með líkönum, myndum ofl. Vönduð og mjög áhugaverð sýning. Opinkl. 10:00-22:00 til 31. ágúst. KL 10:00 Forseti íslands Frú Vigdís Finnbogadóttir kemur í opinbera heimsókn til Reykjavíkur. KL 13:30 Skrúðgöngur leggja af stað frá Hagaskóla og Hallgrímskirkju. KL 14:00-17:30 Fjölskylduskemmtun, samfelld dagskrá í Lækjargötu, Hljómskálagarði og Kvosinni. Otrúlega fjölbreytt skemmtiatriði. íþróttakeppni, rokktónleikar, lúðrasveitir, danssýningar og margt, margt fleira Veitingar verða einstakar. Kveikt verður lengsta grill landsins í Hljómskálagarði að ógleymdri afmælistertu á langborðL Reykvíkingum og landsmönnum öllum er boðið til veislunnar. Þetta er úrvals dagskrá fyrir alla fjölskylduna. KL 20:15 Gleðigöngur leggja af stað að Amarhóli frá Landakotstúni, Skólavörðuholti og tröppum Háskóla Islands. KL 21:00 Hátíðardagskrá við AmarhóL Vegleg skemmtidagskrá. Leikþættir, tónlist, ávörp, dans og fleiri skemmtiatriðL- Hátíðarhöldumdagsins lýkur með flugeldasýningu frá Amarhóli réttundirmiðnættL Upplýsingabæklingur Gefinn hefur verið út upplýsingabæklingur með ítarlegum upplýsingum um afmælishátíðina. Bækíingnum hefur verið dreift í öll hús í Reykjavík en þeim Reykvíkingum sem ekki hafa fengið bækling og ekki síður þeim afmælisgestum sem væntanlegir em úr nágrannabyggðum eða utan af landi er bent á að nálgast hann í upplýsingatjaldi á Lækjartorgi. Afmælisnefnd Reykjavíkur 19. ÁGÚST Kl. 14:30 Reykjavíkurkvikmyndin frumsýnd í Háskólabíói. Borgin hefui látið gera þessa 90 mínútna löngu kvikmynd í tilefni afmælisins. Myndin verður sýndalmenningiþanndagkl. 17:00, 19:00 og 21:00 og kl. 17:00 næstu daga. Kl. 19:00 Rokkhátíð á Amarhóli. Fram koma margar vinsælustu hljómsveitir landsins. 20. ÁGÚST Kl. 21:00 Jasstónleikar á Amarhóli á vegum Jassvakningar. Ferðir strætisvagna SVR mætir álagi 18. ágúst með fjölmörgum aukavögnum og breyttum akstursleiðum eftirkL 13:00. Við hvetjum fólk tfl að kynna sér vel breyttar akstursleiðir og nýta sér sem best þjónustu þeirra. Frítt er í vagnana allan daginn. Merkidagsins Gerð hafa verið sérstök barmmerki með merki afmælisársins. Þau verða tfl sölu á afmælishátíðinrú. Minjagripir í tflefni afmælisins hafa verið gefnir út veglegir minjagripir sem fást í gjafa- og minjagripaverslunum, á sýningunni „Reykjavik í 200 ár“ og i sölutjöldum. * Fafleg eign og góðar gjafir. AFMÆLISGJAFIR eru teknar að streyma til borgarinnar. Föstu- daginn 15. ágúst komu fulltrúar eftirtalinna aðila á fund borgar- stjóra og afmælisnefndar í Höfða og afhentu gjafir: Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar gaf málverk frá Þingvöllum eftir Kristján Magnússon. Eim- skipafélag íslands gaf málverk af Ingólfi Amarsyni með öndvegissúl- urnar, málað af danska málaranum Johan Peter Raadsig (1806-1882). Málverkið var málað 1850. Vörubflstjórafélagið Þróttur gaf ágrafínn skjöld unninn af Friðriki Friðieifssyni. Hörður Bjamason afhenti fyrir hönd 58 fyrirtækja og stofnana til- kynningu um að þeir myndu sameinast um að gefa borginni eir- afsteypu af „Úr álögum", högg- mynd eftir Einar Jónsson, sem er eitt af höfuðverkum þessa mikla myndhöggvara. Vinna við myndina er þegar hafin og verður hún af- hent vorið 1987. íbúasamtök Vesturbæjar af- hentu verðlaunatillögu ásamt líkani af listaverki eftir Jón Gunnar Áma- Frú Auður Auðuns, fyrrverandi ráðherra og forseti borgar- stjórnar, flytur erindi á Kjarvals- stöðum í dag, sunnudag. Nefnist það „í borgarstjórn fyrir 40 árum“. Reykjavíkurspjall á Kjarvalsstöðum: son. Listaverkið verður síðan stækkað og reist úr stáli í Vestur- bænum. Blómamiðstöðin gefur borginni 200 rósir, auk þess sem blóma- bændur munu skreyta Austurstræti með blómum á afmælisdaginn og gefa hátíðargestum blóm. Áður höfðu m.a. eftirtaldir aðiiar tilkynnt um gjafír:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.