Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 6
MQRCUfrJBLAÐtl). gy^VD^GUR 17, ÁQÍIST.i^tS,
ífe
ÚTVARP/SJÓNVARP
200 ára afmæli Reykjavíkur
200 ára afmæli Reyja-
víkur setur sterkan svip á
dagskrá útvarps og sjón-
varps í dag og á morgun.
Kl. 14 í dag verður út-
varpað hátíðarmessu í
dómkirkjunni á svæðisút-
varpi Reykjavíkur og
nágrennis, FM 90,1. Út-
sendingin hefst hálftíma
áður með sögulegum inn-
gangi.
Biskup Islands, sr. Pétur
Sigurgeirsson, predikar,
honum til aðstoðar verða
dómkirkjuprestamir, sr.
Hjalti Guðmundsson og sr.
Þórir Stephenssen, og Ól-
afur Skúlason dómprófast-
ur.
í kvöld er á dagskrá
sjónvarpsþáttur sem nefn-
ist Hún á afmæli á morgun.
Tónlistin í þættinum er eft-
ir Gunnar Þórðarson og er
ætlunin að myndskreyta
hana með svipmyndum úr
myndinni Reykjavík,
Reykjavík sem gerð hefur
verið í tilefni afmælisins.
Kl. 10.10 á morgun ætl-
ar svæðisútvarp Reykja-
víkur og nágrennis síðan
að útvarpa sérstökum há-
tíðarfundi í borgarstjóm,
fylgjast með opinberri
heimsókn Vigdísar Finn-
bogadóttur, forseta ís-
lands, segja frá afhendingu
Viðeyjar og því helsta sem
verður um að vera í bænum
á afmælisdaginn.
Sú útsending stendur til
hádegis en kl. 14 samein-
ast svæðisútvarpið og rásir
eitt og tvö og verður þá
útvarpað þætti sem nefnist
A afmælisdegi.
Leikin verða lög sem
tengjast borginni og út-
varpað mörgu af því sem
fram fer í miðbænum.
Fjöldi dagskrárgerðar-
manna kemur við sögu en
stjómandi útsendingar er
Stefán Jökulsson.
Kl. 22.20 er síðan á dag-
skrá þáttur sem nefnist
Afmælisdans. Stjómendur
þess þáttar em Magnús
Einarsson og Sigurður Ein-
arsson. Þættinum verður
útvarpað úr hljóðstofu
númer eitt en þaðan er út-
sýni yfir Arnarhól þar sem
hátíðarhöld á vegum borg-
arinnar fara fram.
Fyrir utan að leika tón-
list af plötum er ætlunin
að fylgjast með framvindu
mála á Amarhóli öðm
hvom og ræða við hátíð-
argesti.
Nokkrir borgarstjórar í
Reykjavík munu velja sér
óskalög og lesið verður úr
annálum og frásögnum
sem tengjast lífinu í
Reykjavík.
Hringt verður til ann-
arra bæja þar sem ætlunin
er að halda daginn hátíð-
legan, svo sem til Eski-
Qarðar og ísafjarðar, og
fengnar fréttir af hátíða-
höldunum þar.
Annað kvöld kl. 20.35
verður sjónvarpið síðan
með beina útsendingu frá
hátíðarhöldunum í mið-
bænum.
Kynnar sjónvarpsins
verða Jón Hákon Magnús-
son, Karitas Gunnarsdóttir
og Jón Gústafsson.
ÚTVARP
N
SUNNUDAGUR
17. ágúst
8.00 Morgunandakt
Séra Sigmar Torfason flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar:
„Júdas Makkabeus", óra-
toría eftir Georg Friedrich
Hándel. Fyrri hluti. Söng-
sveitin Fílharmónía og
Sinfóníuhljómsveit (slands
flytja. Stjórnandi: Guömund-
ur Emilsson. Einsöngvarar:
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Sigríöur Ella Magnúsdóttir,
Jón Þorsteinsson og Robert
Becker. (Hljóöritaö á tón-
leikum i Langholtskirkju 30.
mai 1985.) Kynnir: Guö-
mundur Gilsson.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.26 Út og suöur
Umsjón Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Orgelleíkari:
Reynir Jónasson. Borgar-
stjórinn i Reykjavík, Davíö
Oddsson, stigur i stólinn.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 „Ég er víöavangsins
barn"
Dagskrá um fræðimanninn
og skáldiö Indriöa Þorkels-
son á Fjalli, tekin saman af
Bolla Gústavssyni í Laufási.
Lesari meö honum: Jóna
Hrönn Bolladóttir. Tónlistin
í þættinum er eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
14.30 Allt fram streymir
Um sögu kórsöngs á ís-
landi. Dr. Róbert A. Ottós-
son. Umsjón: Hallgrímur
Magnússon, Margrét Jóns-
dóttir og Trausti Jónsson.
15.10 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests velur, býr til
flutnings og kynnir efni úr
gömlum útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja i
hafinu" eftir Jóhannes Helga
Leikstjóri: Þorsteinn Gunn-
arsson. Annar þáttur:
„Ströndin". Leikendur: Arn-
ar Jónsson, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Siguröur
Karlsson, Valgeröur Dan,
Þóra Borg, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Árni Tryggva-
son, Jón Sigurbjörnsson,
Jón Hjartarson, Helgi Skúla-
son, Sigrún Edda Björns-
dóttir og Helga Bachmann.
(Endurtekiö á rás tvö nk.
laugardagskvöld kl. 22.00.
Áður útvarpað 1975.)
17.05 Síödegistónleikar
„Júdas Makkabeus", óra-
toría eftir Georg Friedrich
Hándel. Síöari hluti. Söng-
sveitin Fílharmónia og
Sinfóníuhljómsveit íslands
flytja. Stjómandi: Guömund-
ur Emilsson. Einsöngvarar:
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Sigriöur Ella Magnúsdóttir,
Jón Þorsteinsson og Robert
Becker. (Hljóðritaö á tón-
leikum í Langholtskirkju 30.
maí 1985.) Kynnir: Guö-
mundur Gilsson.
18.00 Sunnudagsrölt
Guöjón Friöriksson spjallar
viö hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Samleikur i útvarpssal
Símon H. ivarsson og Sieg-
fried Kobilza leika á gítara
Andante, stef og tilbrigöi
eftir Ludwig van Beethoven
og „Anngang og fandango"
eftir Luigi Boccherini.
20.00 Ekkert mál
Siguröur Blöndal stjómar
þætti fyrir ungt fólk. Aðstoö-
armaöur: Bryndís Jónsdótt-
ir.
21.00 Nemendur Franz Liszt
túlka verk hans
Tiundi þáttur: Bernhard
Stavenhagen og Alfred
Reisenauer. Umsjón: Run-
ólfur Þóröarson.
21.30 Útvarpssagan: „Sögur
úr þorpinu yndislega" eftir
Siegfried Lenz
Vilborg Bickel-fsleifsdóttir
þýddi. Guörún Guðlaugs-
dóttir byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 „Camera obscura"
Þáttur um hlutverk og stööu
kvikmyndarinnar sem fjöl-
miöils á ýmsum skeiöum
kvikmyndasögunnar. Um-
sjón: Ólafur Angantýsson.
23.10 Frá alþjóölegu Bach-
píanókeppnin 1985 í
Toronto
Síðari hluti lokatónleikanna
11. maí.
a. Sónata nr. 32 í c-moll
op. 11 eftir Ludwig van
Beethoven. Konstanze
Eickhorst frá Vestur-Þýska-
landi leikur.
b. „Années de Pélerinage"
og „Apres une lecture de
Dante" eftir Franz Liszt.
Angela Hewitt frá Kanada
leikur.
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Gítarstrengir
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.56 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
18. ágúst
7.00.Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Gunnlaugur
Garöarsson flytur (a.v.d.v.).
7.16 Morgunvaktin — Páll
Benediktsson, Þorgrímur
Gestsson og Hanna G. Sig-
uröardóttir.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.06 Morgunstund barn-
anna: „Olla og Pési" eftir
löunni Steinsdóttur. Höf-
undur les (8).
9.20 Morguntrimm — Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
Tilkynningar. Tónleikar, þul-
ur velur og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur. Agnar
Guðnason yfirmatsmaöur
garðávaxta talar um mat og
meöferð garöávaxta.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Má ég lesa fyrir þig?
Sigríöur Pétursdóttir les
bókarkafla að eigin vali. (Frá
Akureyri.)
11.00 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Lesiö úr forustugrein-
um landsmálablaöa.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Heima
og heiman. Umsjón: Gréta
Pálsdóttir.
14.00 Áafmælisdegi. Dagskrá
á vegum rásar 1, rásar 2
og svæöisútvarps
Reykjavikur i tilefni af 200
ára afmæli Reykjavikur.
Leikin veróa lög sem tengj-
SUNNUDAGUR
17. ágúst
13.30 Krydd í tilveruna
Inger Anna Aikmann sér um
sunnudagsþátt með afmælis-
kveöjum og léttri tónlist.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón Gröndal
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynnir
þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
18. ágúst
9.00 Morgunþáttur
i umsjá Ásgeirs Tómasson-
ar, Kolbrúnar Halldórsdóttur
og Kristjáns Sigurjónsson-
ar. Guöríður Haraldsdóttir
sér um barnaefni i fimmtán
mínútur kl. 10.05.
12.00 Hlé.
14.00 Á afmælisdegi
ast borginni og útvarpaö
veröur mörgu af því sem
fram fer á fjölskylduhátíð i
miðbænum. Dagskrárgerð-
armenn: Kristín Helgadóttir,
Margrét Blöndal, Ólafur
Þóröarson, Ragnheiöur
Gyöa Jónsdóttir, Sverrir
Gauti Diego, Þorgeir Ást-
valdsson og Þorgeir Ólafs-
son. Stjórnandi útsending-
ar: Stefán Jökulsson.
(Dagskránni er einnig út-
varpað um dreifikerfi rásar
2 og svæðisútvarpsins).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á afmælisdegi, fram-
hald.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Dagskrá á vegum rásar 1,
rásar 2 og svæöisútvarps
Reykjavíkur og nágrennis í
tilefni af 200 ára afmæli
Reykjavíkur. Leikin veröa
lög sem tengjast borginni
og útvarpað veröur mörgu
af þvi sem fram fer á fjöl-
skylduhátið í miöbænum.
Dagskrárgeröarmenn:
Kristin Helgadóttir, Margrét
Blöndal, Ólafur Þórðarson,
Ragnheiöur Gyöa Jónsdótt-
ir, Sverrir Gauti Diego,
Þorgeir Ástvaldsson og Þor-
geir Ólafsson. Stórnandi
útsendingar er Stefán Jök-
ulsson. (Dagskránni er
einnig útvarpað um dreifi-
kerfi rásar 1 og svæöisút-
varpsins).
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagöar klukkan
9.00, 10.00, 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03 Svæöisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni.
10.10 Utvarp frá hátiöarfundi
í borgarstjórn Reykjavikur
12.00 Hlé.
14.00 Á afmælisdegi
Dagskrá á vegum rásar 1,
rásar 2 og svæöisútvarps
Reykjavíkur og nágrennis í
19.40 Um daginn og veginn.
Jón Ásbergsson viöskipta-
fræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Þegar fsafjöröur fékk
kaupstaöarréttindi. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
Lesari: Guöláug María
Bjarnadóttir.
21.10 Gömlu dansarnir.
21.30 Útvarpssagan: „Sögur
úr þorpinu yndislega" eftir
Sigfried Lenz. Vilborg Bic-
kel-ísleifsdóttir þýddi.
Guðrún Guölaugsdóttir les
(2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Afmælisdans. Magnús
Einarsson og Sigurður Ein-
arsson kynna danstónlist.
24.00 Fréttir.
01.00 Dagskrárlok.
tilefni af 200 ára afmæli
Reykjavikur. Leikin verða
lög sem tengjast borginni
og útvarpaö verður mörgu
af því sem fram fer á fjöl-
skylduhátiö í miöbænum.
Dagskrárgeröarmenn:
Kristin Helgadóttir, Margrét
Blöndal, Ólafur Þóröarson,
Ragnheiöur Gyöa Jónsdótt-
ir, Sverrir Gauti Diego,
Þorgeir Ástvaldsson og Þor-
geir Ólafsson. Stórnandi
útsendingar er Stefán Jök-
ulsson. (Dagskránni er
einnig útvarpaö um dreifi-
kerfi rásar 1 og rásar 2).
18.30 Dagskrárlok
Stjórnandi svæðisútvarps:
Sverrir Gauti Diego. Umsjón
meö honum annast: Sigurö-
ur Helgason, Steinunn H.
Lárusdóttir og Þorgeir Ól-
afsson.
Útvarpaö er meö tiöninni
90,1 MHz á FM-bylgju.
AKUREYRI
17.03 Svæöisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni.
Umsjónarmenn: Finnur
Magnús Gunnlaugsson og
Siguröur Kristinsson. Frétta-
maður: Gisli Sigurgeirsson.
Útsending stendur til kl.
18.30 og er útvarpaö meö
tiðninni 96,5 MHz á FM-
bylgju á dreifikerfi rásartvö.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
17. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Andrés, Mikki og félag-
ar (Mickey and Donald)
Sextándi þáttur. Bandarísk
teiknimyndasyrpa frá Walt
Disney. Þýöandi: Ólöf Pét-
ursdóttir.
18.35 Stiklur — Meö fulltrúa
fornra dyggöa
Endursýning. Á ferö um
Austur-Baröastrandarsýslu
er staldrað við á Kinnarstöð-
um í Reykhólasveit. Rætt
er viö Ólinu Magnúsdóttur
sem býr þar ásamt tveimur
eldri systrum sinum. Ólína
slæst i för með sjónvarps-
mönnum að Kollabúöum,
fornum þingstaö Vestfirö-
inga, og aö Skógum,
fæðingarstað Matthíasar
Jochumssonar. Umsjónar-
maöur: Ómar Ragnarsson.
Áöurádagskráíapril 1983.
19.15 Hlé
19.50 Fréttágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Kvöldstund með lista
manni. Halldór B. Runólfs-
son ræöir við Þórö Ben.
Sveinsson myndlistarmann.
Stjórn upptöku: Viöar
Víkingsson.
21.05 Masada — Annar þáttur
Nýr, bandarískur framhalds-
myndaflokkur sem gerist
um sjötíu árum eftir Krists
burö. Aöalhlutverk Peter
Strauss, Peter O'Toole,
Barbara Carrera, Anthony
Quayle og David Warner.
Þýöandi: Veturliði Guöna-
son.
21.50 Frá afmælishátíö Frels-
isstyttunnar (Liberty
Weekend). Þann 4. júli sl.
voru liöin 100 ár frá því
Frelsisstyltan kom til New
York frá Frakklandi. Að þvi
tilefni var mikiö um dýröir
þar i borg og var þessi þátt-
ur geröur viö þaö tækifæri.
Fjölmargir skemmtikraftar
og listamenn koma fram í
þættinum.
22.50 Hún á afmæli á morgun.
Tónlist eftir Gunnar Þóröar-
son og fleiri myndskreytt
meö svipmyndum úr kvik-
myndinni Reykjavík,
Reykjavik sem gerö er i til-
efni 200 ára afmælis
borgarinnar. Flytjendur:
Karlakór Reykjavikur, Ragn-
hildur Gisladóttir, bgill
Ólafsson o.fl. Leikstjórn og
stjórn upptöku: Hrafn Gunn-
laugsson.
23.15 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
18. ágúst
19.00 Úr myndabókinni — 15.
þáttur.
Endursýndur þáttur frá 13.
ágúst.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Afmæli Reykjavikur.
Bein útsending frá hátiöar-
höldum á Arnarhóli i tilefni
af 200 ára afmæli Reykjavik-
urborgar. Skrúögöngur
verða farnar inn á hátiöar-
svæðið og Reykjavíkurlagið
veröur sungiö. Jón Sigur-
björnsson, leikari, kynnir
dagskrána af hálfu borgar-
innar en hátíöardagskráin
hefst klukkan 21.00 með
ávarpi Magnúsar L. Sveins-
sonar, forseta borgarstjórn-
ar. Að þvi loknu flytur
Sinfóniuhljómsveit íslands
ásamt 80 manna kór nýtt
verk eftir Jón Þórarinsson.
Páll P. Pálsson stjórnar
flutningi verksins. Forseti
islands, Vigdis Finnboga-
dóttir flytur ávarp. Siöan
verður sýnt nýtt leikrit eftir
Kjartan Ragnarsson um
Skúla fógeta og upphaf
Reykjavikur. Þaö eru leikarar
úr Leikfélagi Reykjavikur,
sem frumsýna þetta verk.
Gunnar Þóröarson og valin-
kunnir tónlistarmenn leika
fyrir dansi og grinararnir
góökunnu Karl Ágúst Úlfs-
son og Þórhallur Sigurðs-
son spretta úr spori.
Dagskránni lýkur meö
ávarpi borgarstjóra, Daviös
Oddssonar, og flugeldasýn-
ingu á miönætti. Kynnar
sjónvarpsins verða Jón Há-
kon Magnússon, Karitas
Gunnarsdóttir og Jón Gúst-
afsson. Útsendingu stjórna
Marianna Friðjónsdóttir og
Tage Ammendrup. Tækni-
stjórn annast Gisli Valde-
marsson.
Dagskrárlok verða laust eftir
miönætti.