Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. AGUST 1986
í DAG er sunnudagur 17.
ágúst sem er 12. sd. eftir
Trínitatis 229. dagur ársins
1986. Hólahátíð. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 4.12 og
síðdegisflóð kl. 16.45. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 5.23
og sólarlag kl. 21.38. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.32 og tunglið er í suðri
kl. 24.00 (Almanak Háskól-
ans.)
Sælir eru þeir, sem
hungrar og þyrstir eftir
réttlætinu, því að þeir
munu saddir verða.
(Matt.5,6.)
ÁRNAÐ HEILLA
O fT ára afmæli. I dag, 17.
Oi) ágúst, er 85 ára Berg-
ur Arnbjarnarson fyrrum
bifreiðaeftirlitsmaður á
Akranesi. Hann er nú vist-
maður á vistheimilinu Höfða
þar í bænum og ætlar að taka
á móti gestum í húsi Odd-
fellowa þar kl. 15-18 í dag.
ÁRNAÐ HEILLA
AA ára afmæli. í dag,
•J” sunnudag 17. ágúst, er
níræður Guðni Bjarnason
fyrrum rafstöðvarstjóri og
þúsundþjala smiður, Aust-
urvegi 1, Vík í Mýrdal. Hann
er að heiman.
QA ára afmæli. Á morg-
ö Vf un, 18. ágúst, er 85 ára
Gísli Jóhannsson, Ásabraut
11, Grindavík. Hann var sjó-
maður á bátum og togurum
í full 60 ár er að heiman.
F7f\ ára afmæli. í dag, 17.
• V/ þ.m., er sjötugur
Freddy Lautsen, Þórufelli
20, Breiðholtshverfi.
ára afmæli. Á morg-
un, 18. ágúst, er
sextugur Magnús Magnús-
son, Áshamri 38 í Vest-
mannaeyjum. Hann ætlar að
taka á móti gestum sínum í
dag, sunnudag eftir kl. 16 í
veitingahúsinu Skútinn •
FRÉTTIR______________
LÆTUR af embætti. í nýju
Lögbirtingablaði er birt tilk.
frá dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu um að sr. Sigurður
Árni Þórðarson sóknar-
prestur í Staðarfellspresta-
kalli hafi fengið lausn frá
embætti hinn 1. júlí að tejja.
ÓVEITT prestaköll. Þá seg-
ir í tilk. frá biskupi ísiands í
Skrif Jóns Sveinssonar
um Landhelgisgæsluna;
Saksókn-
ari telur
ekki efni
tilfrekari
þessum sama Lögbirtingi að
þrjú prestaköll sóu laus til
umsóknar, með umsóknar-
fresti til 10. september nk.
Er það Hruni í Árnesprófsts-
dæmi (Hruna- Tungufells og
Hrepphólasóknir. Hvanneyri
í Borgarfjarðarprófastsdæmi
(Hvanneyrar- Bæjar- og
Lundar- og Fitjasóknir) og
hið þriðja prestakall er
Höfðakaupstaður í Húna-
vatnsprófastsdæmi
(Höskuldsstaða- Höfða- og
Hofsóknir.
LANGHOLTSKIRKJA. Nk.
miðvikudag, 20. þ.m., bjóða
bifreiðastjórar Bæjarleiða og
fjölskyldur þeirra öldruðum
velunnurum Langholtskirkju
í skemmtiferð austur að
Skógum undir Eyjafjöllum.
Leiðsögumaður í ferðinni
verður Jón Árnason skóla-
stjóri. Félagsmenn úr kven-
og bræðrafél. safnaðarins
verða til aðstoðar í ferðinni.
Lagt verður af stað frá safn-
aðarheimilinu kl. 13.
anlegt að utan með tiinbur-
farm. Þýska eftirlitsskipið
Merkatze fór út aftur. í dag,
sunnudag, er finnskt olíuskip
KIHU væntanlegt með farm.
Þetta skip er yfir 20.000 tonn.
Á morgun, mánudag, er tog-
arinn Jón Baldvinsson
væntanlegur inn af veiðum
til löndunar.
MESSUR
FRÁ HÖFNINNI___________
í GÆR hélt togarinn Viðey
úr Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða og togarinn Hjörleifur
var væntanlegur inn af veið-
um til löndunar. Þá var
flutningaskipið Valur vænt-
KALFATJARNAR-
KIRKJA: Guðsþjónusta í
dag kl. 14 (ekki kl. 10 eins
og misritast hefur í blaðinu
í gær) í umsjá Gunnþórs
Ingasonar. Organisti og kór
Hafnarfjarðarkirkju annast
söng. Sóknaiprestur.
GtAúKJO
Allir búnir að blása í blöðru. Enginn fullur...
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 15. ágúst til 21. ágúst að báðum dög-
um meðtöldum er i Austurbæjar apóteki. Auk þess er
Lyfjabúð Breiðholtsopin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. islands i Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarfækningadeild Landsprtalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til.kl. 16.30. -
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og
hailsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsaiir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
W. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30, Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.