Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. AGUST 1986 í DAG er sunnudagur 17. ágúst sem er 12. sd. eftir Trínitatis 229. dagur ársins 1986. Hólahátíð. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.12 og síðdegisflóð kl. 16.45. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 5.23 og sólarlag kl. 21.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 24.00 (Almanak Háskól- ans.) Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. (Matt.5,6.) ÁRNAÐ HEILLA O fT ára afmæli. I dag, 17. Oi) ágúst, er 85 ára Berg- ur Arnbjarnarson fyrrum bifreiðaeftirlitsmaður á Akranesi. Hann er nú vist- maður á vistheimilinu Höfða þar í bænum og ætlar að taka á móti gestum í húsi Odd- fellowa þar kl. 15-18 í dag. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, •J” sunnudag 17. ágúst, er níræður Guðni Bjarnason fyrrum rafstöðvarstjóri og þúsundþjala smiður, Aust- urvegi 1, Vík í Mýrdal. Hann er að heiman. QA ára afmæli. Á morg- ö Vf un, 18. ágúst, er 85 ára Gísli Jóhannsson, Ásabraut 11, Grindavík. Hann var sjó- maður á bátum og togurum í full 60 ár er að heiman. F7f\ ára afmæli. í dag, 17. • V/ þ.m., er sjötugur Freddy Lautsen, Þórufelli 20, Breiðholtshverfi. ára afmæli. Á morg- un, 18. ágúst, er sextugur Magnús Magnús- son, Áshamri 38 í Vest- mannaeyjum. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í dag, sunnudag eftir kl. 16 í veitingahúsinu Skútinn • FRÉTTIR______________ LÆTUR af embætti. í nýju Lögbirtingablaði er birt tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að sr. Sigurður Árni Þórðarson sóknar- prestur í Staðarfellspresta- kalli hafi fengið lausn frá embætti hinn 1. júlí að tejja. ÓVEITT prestaköll. Þá seg- ir í tilk. frá biskupi ísiands í Skrif Jóns Sveinssonar um Landhelgisgæsluna; Saksókn- ari telur ekki efni tilfrekari þessum sama Lögbirtingi að þrjú prestaköll sóu laus til umsóknar, með umsóknar- fresti til 10. september nk. Er það Hruni í Árnesprófsts- dæmi (Hruna- Tungufells og Hrepphólasóknir. Hvanneyri í Borgarfjarðarprófastsdæmi (Hvanneyrar- Bæjar- og Lundar- og Fitjasóknir) og hið þriðja prestakall er Höfðakaupstaður í Húna- vatnsprófastsdæmi (Höskuldsstaða- Höfða- og Hofsóknir. LANGHOLTSKIRKJA. Nk. miðvikudag, 20. þ.m., bjóða bifreiðastjórar Bæjarleiða og fjölskyldur þeirra öldruðum velunnurum Langholtskirkju í skemmtiferð austur að Skógum undir Eyjafjöllum. Leiðsögumaður í ferðinni verður Jón Árnason skóla- stjóri. Félagsmenn úr kven- og bræðrafél. safnaðarins verða til aðstoðar í ferðinni. Lagt verður af stað frá safn- aðarheimilinu kl. 13. anlegt að utan með tiinbur- farm. Þýska eftirlitsskipið Merkatze fór út aftur. í dag, sunnudag, er finnskt olíuskip KIHU væntanlegt með farm. Þetta skip er yfir 20.000 tonn. Á morgun, mánudag, er tog- arinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. MESSUR FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR hélt togarinn Viðey úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og togarinn Hjörleifur var væntanlegur inn af veið- um til löndunar. Þá var flutningaskipið Valur vænt- KALFATJARNAR- KIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 14 (ekki kl. 10 eins og misritast hefur í blaðinu í gær) í umsjá Gunnþórs Ingasonar. Organisti og kór Hafnarfjarðarkirkju annast söng. Sóknaiprestur. GtAúKJO Allir búnir að blása í blöðru. Enginn fullur... Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 15. ágúst til 21. ágúst að báðum dög- um meðtöldum er i Austurbæjar apóteki. Auk þess er Lyfjabúð Breiðholtsopin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. islands i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til.kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og hailsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- 8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsaiir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga W. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30, Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.