Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986
Happy Birthday
Reykjavík
From the British Embassy
{Til hamingju með afmælið Reykjavík. Breska sendiráðið).
Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsækjendum
um starfsnám hjá fyrirtækjum innan ráðsins, sem
fram fer 22. september til 19. desember 1986.
Hvað er starfsnám?
Starfsnám er kynning á starfssviði og einstökum
þáttum í starfsemi fyrirtækisins. Nemendur fá
yfirsýn yfir starfsemina og verða þannig betur í
stakk búnir að velja sér starf við hæfi eða ákveða
frekara nám. Ekki er veitt þjálfun 1 neinu einu
starfi.
Markmið
Markmið með starfsemi Verzlunarráðs íslands
er að auka tengsl atvinnulífs og skóla með því
að bjóða hagnýtt nám innan veggja fyrirtækja.
Framkvæmd
Starfsnámið tekur 3 mánuði. Unnið er eftir
námsáætlun sem liggur fyrir áður en nám hefst.
Á námstímanum fá nemar styrk sem samsvarar
rúmum hálfum lágmarkslaunum.
Fyrir hverja?
Starfsnámið er einkum ætlað ungu fólki sem er
að velja sér framtíðarstarf eða ákveða námsleiðir.
Fyrirtækin
Fyrirtækin sem bjóða starfsnám eru úr ýmsum
greinum atvinnulífsins, tryggingum, tölvuþjón-
ustu, iðnaði, innflutningsverslun, samgöngum o.fl.
Þau eiga það sammerkt að vera með umfangs-
mikla og fjölbreytta starfsemi.
Umsókn
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunar-
ráðs íslands ásamt öllum nánari upplýsingum.
Umsóknum þarf aö skila inn fyrir 5. september nk.
VERZLUNARRÁÐ
iSLANDS
Hús verslunarinnar
108 Reykjavík, sími 83088
ft *>% rfe BB 11 wBSBí'-1K HT %
ML-y xl RÉ. HBB
Stuðmenn trekktu vel að í Duus-húsi á þriðjudagskvöldið þar sem þeir léku vinsæl lög sín fyrir gesti.
Troðfullt á tónleikum Stuðmanna í Duus-húsi
Troðfullt var á tónleikum Stuðmanna á Duus-húsi á
þriðjudagskvöldið, en þá var tekin upp sú nýbreytni þar
að bjóða gestum upp á að hlusta á hljómsveit leika lög
í nýopnuðu diskóteki. Aðspurður um hvort fyrirhugað
yrði að vera með framhald á tónleikahaldi sem þessu
sagði Jóhannes Jóhannesson, annar eigandi staðarins,
að þeir hefðu fullan hug á því. Kvað hann það hins veg-
ar ekki verða reglulega fyrst um sinn, en sagði það geta
orðið í vetur þegar stærstu skemmtikraftamir væru hér
í bænum og hættir að gera víðreist um landsbyggðina.
685009-685988
Einbýlishús
Tunguvegur. Húseign á bygg-
ingarstigi á frábærum staö til afhend.
strax. Eignin er fullb. aö utan en í fok-
heldu ástandi aö innan. Stærö ca 260
fm. Innb. bflsk. á jaröh. Eignask. mögul.
Mosfellssveit. Húseign á 2
hæöum. Neöri hæöin er fullb. en efri h.
á byggingarst. Hentar vel sem tvær íb.
Bröndukvísl. Hús á einni hæð.
Til afh. strax i fokh. ástandi. Mögui. sk.
á ib. eða hagstæð lán.
Alftanes. Nýtegt steinh. á einni
hæö ca 165 fm. Tvöf. bflsk. Fráb. staÖ-
setn. Eignin er í góöu ást. Skipti á íb.
mögul.
Klapparberg. Nýtt hús, tiib. u.
trév. og máln. Fullfrág. aö utan. Til afh.
strax. Skipti mögul. á íb.
Vesturbær. Glæsil. húseign ca
400 fm. Eigninni mætti hægl. breyta í
3 rúmg. íb. Eignin er í góöu viöhaldi.
Ystasel
Hús á tveimur hæöum. Heppilegt aö
hafa séríb. á jaröh. Bílsk.
Hringbraut Hf. Húseign á
tveimur hæðum ca 160 fm. Tvær sam-
þykktar íb. í húsinu. Bílsk. Til afh. strax.
Skipti mögul. á minni eign.
Bollagarðar. Einbhús á bygg-
ingarstigi Teikn. og uppl. á skrifst.
Raðhús
Ártúnsholt. Tengihús á 2 hæðum
ca 140 fm. Sérst. vandaður frág., bílsk.
Skipti mögul. á stærri eign i sama hverfi.
Sérhæðir
Hraunbrún Hf. 130 fm hæö í
þríbýlish. Sérinng., sérhiti. Þvottah. á
hæöinni. Bílsk. Ákv. sala. Hagstætt
verö.
Kambsvegur. 12B fm miðh. f
þríbh. Sérhiti. Bflskúrssökklar.
4ra herb. íbúðir
Krummahólar. Endaib. <
lyftuh. Búr innaf eldh. S-svalir.
Seljahverfi. Rúmg. íb. á 1. hæö
m. stóru íbherb. á jaröh. Eignin er til
sölu í skiptum fyrir stærri eign i Seljahv.
Kleppsvegur. íb. í góöu óstandi
í kj. Sórhiti. Verö 2,2 millj.
Tjarnarból Seltj. 135 fm ib.
á efstu hæð. Aöein ein fb. á hverri
hæð. 4 svefnherb. Mikið útsýni. Stórar
s-svalir. Eign f mjög góðu ástandi.
Vesturberg. 115 fm ib. á jarðh.
Góöar innr. Sórgaröur.
Ljósheimar. 105 im ib. í lyftu-
húsi. Mikið útsýni. Lagt fyrir þvottavól
á baöi. Verð 2,6 millj.
Hraunbær. 4ra-5 herb. íb. á 1.
hæö (ekki jaröhæö). 4 svefnherb. Gluggi
á baöi. Gottt fyrirkomulag. Afh. eftir
samkomulagi.
3ja herb. ibúðir
Seljahverfi. fb. á jarðh. f raðh.
Eignin er ekki fullb. Tilvalið fyrir lag-
hentan mann. Verð 1300 þús.
Símatími 1-4
Laugarnesvegur. íb. á 2.
hæö. Góð staösetn. Ákv. sala. Lítiö
áhv. Hagstætt verð. Afh. i sept.
Nýbýlavegur Kóp. 96 fm ib.
á jaröh. Sérinng., sórhiti. Hagst. verð.
Miðvangur Hf. 97 tm
glæsil. íb. ó efstu hæö. Mjög
gott fyrirkomulag. Þvottah. og
búr innaf eldh. Gluggi á baöi.
S-svalir. íb. mætti nýta sem 4ra
herb. íb. Hús í mjög góöu
ástandi.
2ja herb. íbúðir
Kaplaskjólsvegur. es tm ib.
á 1. hæð f nýl. húsi. Vand. innr. V. 2200 þ.
Hringbraut. 45 tm ib. á 3. hæð
í nýendurbyggöu húsi. Suöursvalir.
Bflskýfi. Laus strax.
Njálsgata. Endurn. einstaklíb.
meö sérínng. Til afh. strax. Verö 1250 þ.
Vesturberg. 65 fm ib. & 2. hæð
i lyftuhúsi. Góöar innr. Húsvöröur.
Hraunbær. 65 fm ib. á 1. hæð.
Gott fyrirkomul. Afhend. í ógúst.
Asparfell. íb. í góöu ástandi í
lyftuh. Þvottah. á hæðinni. Afh. í ágúst.
Langholtsvegur. Einstakiíb.
ca 40 fm. Sérinng. Góðar innr. Verð
1250 þús.
Arahólar. íb. í góöu ástandi á 4.
hæö í lyftuh. Til afh. strax. Hagst. lán
áhvflandi. Verö 1,7-1750 þús.
Álfaskeið Hf. 65 fm ib. á 3.
hæð. S-svalir. Bílsk. Verð 2150 þús.
Tómasarhagi. Rúmg. íb. á
jarðh. Sérinng. og sórhiti. Björt íb. Litiö
áhvflandi.
Krummahólar. fb. á 2. hæö í
lyftuh. Vandaöar innr. Bílskýli.
Vesturbær. ib. i eldra húsi. Öll
endurn. Afh. semkomulag. Lítið ákv.
JL-húsið. 65 fm íb. á 4. hæð.
Bflskýli. Verö 2 millj.
Engihjalli. Rúmgóö íb. á 2. hæö
í lyftuhúsi. Stórar svalir. Skipti óskast
á 4ra-5 herb. íb.
Ýmislegt
Söluturn á góðum stað f Vestur-
borginni. örugg og góð vefta.'
Hesthús. Hesthús í Víöidal fyrir
8-10 hesta til sölu. Tilboö óskast.
Vagnhöfði. Vel staösett iönaöar-
húsn. Til afh. strax. Eigninni getur fylgt
byggróttur.
Vantar einbhús. Höfum
kaupanda aö einbhúsi ó byggstigi eöa
fullb. Æskil. staðsetn. Ártúnsholt. Skil-
yröi aö eigrimni fylgi rúmg. bílsk.
Vantar Fossvogur. Hötum
kaupendur að 3ja og 4ra herb. íb. í
Fossvogi. Ýmis eignask. mögul.
Arnarnes. Byggingarlóö á góöum
staö v. Súlunes. Verð tilboö.
Matvöruverslun. Verslunin
er í grónu hverfi í austurborginni. örugg
velta. Tilvaliö fyrir fjölskyldu. Húsn. er
einnig til sölu. Verö tilboö.
Kvenfataverslun. Verslun i
miðborginni með góð umboð. öruggt
húsn. sem fæst leigt til langs tima eöa
selst með fyrirtækinu.
Brekkugata 13 — Hf. Óskum eftir tilboöum í ofangreinda eign
sem er steinh. kj., tvær hæöir og ris. Húsiö er til afh. strax. Uppl. ó skrifst.
Kambasel. 120 fm íb. ó 1. hæö í sex íbúöa stigahúsi. Nýlegt hús.
Góö staðsetn. Fullb. bílsk. fylgir.
Höfum kaupanda að raðhúsi í Seljahverfi. Hötum
fjárst. kaupanda aö góöu raöhúsi í Seljahverfi. Mögul. skipti ó 4ra-5 herb.
íb. viö Flúöasel, þó ekki skilyröi.
Bergstaðastræti. Hæö og kj. í góöu steinhúsi. Eignin er nýtt sem
tvær íb. en gæti hæglega hentaö sem ein íb. Afh. samkomulag. Engar áhv.
veöskuldir.
Fossvogur. Neðri sérhæð f glæsll. tvlbhúsi. Sérinng. Fallegur garö-
ur. Vandaðar innr. í eldhúsi og á baðherb. Verð 3,5 millj.
Garðabær. Raðhús við Kjarrmóa. Húsið er fullb. og sérstakl. vandað.
Sérinng. Á neðri hæð er: hjónaherb., stofa, eldhús, baðherb. og andyri. Á
efri hæö er: stofa og geymslur. Bítskróttur. Afh. eftir samkomulagi.
Sumarhús. Vandaö sumarhús skammt frá Hellu. Landsstærð 1,5
hektari. Húsið er 125 fm með öllum þægindum. Fullkomin búslóð fylgir.