Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 25

Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 25
MÓáÖtJNBLÁÐIÐ,' SÚftfítÍDAGl/R' ií. 'ffiti&P'ÍYs6 >25 Rauði kross íslands aðstoð- ar í Súdan Á FÖSTUDAG fór frá Entebbe-flugvelliiium í Úganda vöruflutningaflugvél á vegum Alþjóða Rauða krossins áleiðis til Wau í Suður-Súdan. I vélinni voru um tíu lestir af maís og er þetta fyrsti farmurinn af mörgum sem áætlað er að flytja til Súdan á vegum Rauða krossins. Alls er gert ráð fyrir að flytja um þijú hundruð lestir af maís og um eitt þúsund lestir af öðrum matvælum til Suður- Súdans þar sem skortur er nú mjög mikill. Þar búa um 120 þús- und manns og auk þeirra eru á þessum slóðum um 40 þúsund flóttamenn og flestir búa við mik- inn næringarefnaskort og óöryggi sem stafar af skæruhernaði í Suð- ur-Súdan. Rauði kross íslands tekur þátt í hjálparstarfmu í Súdan og þar er nú einn starfsmaður á vegum félagsins, Sigríður Guðmunds- dóttir, hjúkrunarfræðingur. Hún mun verða í Suður-Súdan í nokkra mánuði og eitt aðalverkefni henn- ar er að skipuleggja matvæla- dreifíngu og annað hjálparstarf Rauða krossins. Súdan er stærsta land Afríku, — þar búa um 22 milljónir manna og auk þess um 1,2 milljónir flóttamanna. Súdan er eitt fátæk- asta land í heimi. Rauði kross íslands hefur áður haft starfsmenn í Súdan, fyrir þremur árum voru þar tveir starfsmenn, 1984 var þar einn og nú Sigríður og gegnir hún svoköll- uðu flokksforingjastarfi. Hjálparstarf Rauða kross íslands er mjög víðtækt. Auk þeirrar aðstoðar sem RKÍ veitir nú í Súdan er félagið þátttakandi í nor- rænu verkefni i Mið-Ameríku. Einn hjúkrunarfræðingur er við störf við landamæri Thailands og Kambódiu og þessi mynd var tekin þegar framkvæmdastjóri RKI, Jón Ásgeirsson, afhenti for- ystumönnum Rauða krossins í Eþíópiu peningagjöf til styrktar heimili fyrir unglinga í Eþíópiu. Sigríður Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur vinnur nú við skipulagsstörf í Súdan. Hún annast m.a. matvæladreifingu og móttöku hjálpargagna af ýmsu tagi. tH/L VFRFXVF.SIA -H/L VERÐGESA -H/L VERÐCÆSIA Vórutegundir Nafn á búd: Gunrtlaugsbúð Freviuo. 15 Nafn á buö: Hagkaup Lauaav. 59 Nafn á búð: Hveríiskjötb. Hverfisa. 50 Natn d tjúð: Kjötu.Peturs lauaav. 2 Naín á búö: Kjötbær Lauaav. 34 Nafn á búð: Siggubúð Beras.str.48 Nafn a búö: SS Haír.arst. 5 Natn á búð: Vióir Austurstri7 Natn á búð: Þir.ghoXt Grur.darst. 2 Hism. hæsta og lægsta Kr: V^ÓS %: Coco Puffs 340 e 149,00 127,10 Jf. 152,50 152,50 150,00 132,60 137,90 149,50 25,40 20,0 Cheenos hnnnr 198 a 69,00 60,70 -¥■ 72,90 72,90 73,00 63,40 65,90 73,40 12,70 20,9 HoniESDaeheni250s 44,90 35,90 + 4l,4Ö 40,40 37,50 | 41,60 9,00 25,1 Bueles 175 e 99,50 87,70 Jf. 101,00 97,40 99,50 99,00 90,50 95,00 98,60 13,30 15,2 Marvland cookics kex 34,90 30,60 -¥■ 35,50 34,80 1 32,00 1 4,90 16,0 Maarud flöeur 100 g 56,50 56,50 66,90 55,00 56,60 53,30 Jf 63,00 55,00 13,60 25,5 Smiörvi 300 e 82,00 74,70 -¥- 81,60 79,50 87,40 82,00 74,80 78,20 85,00 12,70 17,0 Ora maiskom Vi dós 70,50 56,30 70,60 69,00 70,60 71,00 61,50 61,40 48,00 + 23,00 47,9 KJ maiskom W dós 52,30 Jf 65,60 57,10 13,3 25,4 Sólblómi 400 g 69,50 67,90 ■¥■ 78,00 71,50 537ÖÖ 757ÖÖ 7T755 72755 73.65 15.10 22,5 Kakómjólk M1 17,70 16,50 + 17,70 17,70 17,70 17,70 17,70 17,70 17,70 1,20 7,3 Ríókaffi 99,60 94,90 99,60 94,60 -¥- 114,50 99,00 95,00 95,45 98,00 19,90 21,0 Gevaiía rauður pakki 250 g 98,00 94,60 W7TÖ 93,70 ^ 113,50 98,50 93,80 97,00 19,80 21,1 Melroses te 20 erisiur 51,80 43,90 Jf 50,40 50,70 50,05 52,00 45,90 47,60 8,10 18,5 Blómkál ísl. 1. fl. 1 k'e 120,00 105.00 120,00 98,00 120,00 104,00 78,00 jf 94,00 42,00 5175 Tómatar 1. fl. 1 ke 115,00 98,00 Jf 110,00 126,00 150,00 123,30 108,00 98,00 Jf 119,00 52,00 53,1 Aeurkur 1. fl. 1 ke 150,00 119,00 150,00 126,00 140,00 134,00 96,00 129,00 138,00 54,00 56,3 Guirófur l.fl. lke 105,00 85,00 Jf. 99,00 55TÖÖ 105,00 93,80 98,00 98,00 20,00 23,5 Hvnkál ísl. 1. fl. 1 ke 75,00 59,00 Jf 114,00 98,00 114,00 101,90 99,00 1 107,00 1 55,00 93,2 ÓHEIMILT er að birta samanlagt verð á ofangréindum vörutegundum i einstökum verslunum. 11. VERÐKÖNNUN i NRON Verðkönnun NRON: Mikill verðmunur milli verslana á grænmeti NEYTENDAFÉLAG Reykjavíkur og nágrennis stóð að verðkönnun þann 13. þessa mánaðar og náði hún til níu verslana í miðbæ borgarinnar. I 13 tilfellum af 19 var verslunin Hagkaup með lægsta vöruverðið. í könnun Neytendafélags Reykjavíkur og ná- grennis kom fram mikill verðmunur á milli verslana á grænmeti. Mestur var verðmunur á nýju íslensku hvítkáli, en það var ódýrast að finna á 59 krónur kílóið, en dýrast á 114 krónur. Verðmunurinn er samtals 55 krónur á hvert kíló, sem er jafngildi 93,2 prósenta. í versluninni Þingholt var hægt að fá innflutt hvítkál á 35 krónur kílóið og hjá Hagkaupum var til innflutt hvítkál á 69 krónur. Nánari verðsamanburð er að finna í meðfylgjandi töflu og er lægsta verð merkt með stjörnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.