Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 34

Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 Brids Amór Ragnarsson Haukur Hannesson 10. Ármann Lárusson 10. Helgi Víborg 10. Spilað er á þriðjudögum í Drang- ey, Síðumúla 35. Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var þriðjudaginn 12. ágúst í tveim 16 para og einum 12 para riðli, og er sama aðsókn og síðustu spilakvöld. Hæstu skor hlutu: A-riðill: Arnar Ingólfsson - Magnús Eymundsson 252 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 252 Halla Ólafsdóttir - SæbjörgJónsdóttir 231 Ármann Lárusson -HelgiVíborg 224 B-riðill: Jakob Kristinsson - Jón Bjömsson 282 Eyjólfur Magnússon - Hólmsteinn Arason 247 Ragnar Bjömsson - Sævin Bjamason 247 Guðjón Kristinsson - Árni Hálfdánarson 237 Jóhann Ólafsson - Ragnar Þórisson 237 C-riðill: Þorlákur Jónsson - Jacqui McGreal 214 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 185 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 180 Erlendur Björgvinsson »►.- Guðmundur Kr. Sigurðsson 173 Meðalskor í A- og B-riðli, 210 í C-riðli 165. Efstir að stigum eru þá: Hulda Hjálmarsdóttir 14,5. Þórarinn Andrewsson 14,5. Cýrus Hjartarson 11. Sigmar Jónsson 11. Guðrún Hinriksdóttir 10. Aðalfundur BR1986 Aðalfundur Bridsfélags Reykjavíkur 1986 verður haldinn að Hótel Esju (Þemey) miðvikudag- inn 27. ágúst 1986 kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf og verðlaunaafhending fyrir mót síðastliðins vetrar. Félagsmenn eru hvattir til að koma á fundinn og taka þátt í mótun vetrarstarfs- ins. Sérstaklega eru verðlaunahafar beðnir um að koma og taka við verðlaunum sínum. Sumarbrids í Skipholti 50a Nk. þriðjudag hefst spila- mennska á vegum BDR að nýju í Skipholt 50a. Skráning hefst upp úr íd. 18.00 og spilamennska hefst í síðasta riðli kl. 19.30. Allt bridge- áhugafólk velkomið. Sl. fimmtudag var vel mætt að venju, 54 pör í 4 riðlum. Úrslit: A-riðill stig Sigfús Þórðarson — Þórður Sigurðsson 262 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 241 Björg Jónsdóttir — Dúa Ólafsdóttir 230 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 230 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 227 B-riðill Helgi Samúelsson — Sigurbjörn Samúelsson 198 Þráinn Sigurðsson —Vilhjálmur Sigui'ðsson 181 Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 172 Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson / 171 Jakob Kristinsson — Jón Ingi Björnsson 170 C-riðill Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 195 Bjami Gautason — Ingvar Sigurðsson 176 Magnús Þorkelsson — Friðvin Guðmundsson 175 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 174 Hjálmar Pálsson — Jörundur Þórðarson 167 D-riðill Rögnvaldur Möller — Þórður Möller 126 Jón Viðar Jónmundsson — Halldór Magnússon 123 Hrannar Þ. Erlingsson — Kristján Ólafsson 120 Daði Björnsson — BjömJónsson 119 Og enn er tvísýnt um úrslit í bronsstigakeppninni á fimmtudög- um: Láms Hemannsson 183 Sigfús Þórðarson 180 Ásthildur Sigurgíslad. 154 Lárus Arnórsson 154 Páll Valdimarsson 123 Magnús Ólafsson 109 Það skal ítrekað að næsta spila- kvöld í Sumarbridge er nk. þriðju- dag og verður tekinn upp þráðurinn þar sem frá var horfið í júlí. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ffl if. m Gjí'; B|| fj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.