Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 39
39
„Þeir loka hjá Málningu á mánudaginn!
(...en þeir opna aftur á þriðíudaginn.)
I tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar,
verður verksmiðja okkar í Kópavogi og
söludeildin að Lynghálsi lokaðar frá kl. 12
á hádegi afmælisdaginn 18. ágúst.
Lynghálsi 2, Reykjavík
TIL
SÖLU
Seglskútan ASSA er til
sölu ef viðunandi tilboð
fæst. Assa er 22 fet að
lengd, búin lyftanlegum
kyli, svefnplássi fyrir fjóra
og eldunaraðstöðu. Hún
var smíðuð í Englandi
1983. Helstu fylgihlutir eru
8 segl, 4ra ha. utanborös-
vél, kompás og dýptamæl-
ir.
Allarfrekari upplýsingar
verða veittar næstu daga
í símum 12363 og 31860.
LOKAÐ!
Við ætlum öll að halda upp á
200 ára afmæli Reykjavíkurborgar
þess vegna lokurn viö eftir hádegi mánudaginn 18. águst.
SINDRA
STÁLHF
PÓSTHÓLF 881, BORGARTÚNI 31, 105 REYKJAVÍK, SÍMAR: 27222 & 21684