Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 45

Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Rafvélavirki — rafvirki Óskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja. Aðalstarf verður uppsetning og viðgerðir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra Grími Brandssyni (ekki í síma). V MlC#/. & SKRII FSTI 3FUVÉLAR H.F. B Hv V erfisgötu 33, Reykjavik. Verslunarstörf Vesturbær Stór deildaskipt verslun í vesturborginni vill ráða starfsfólk til verslunarstarfa m.a. í fatnaði, snyrtivörum og gjafavörum. Um er að ræða bæði heilsdagsstörf og hluta- störf t.d. frá kl. 9-14 og 14-19. Lögð er áhersla á lipurð, snyrtimennsku og góða framkomu. Tilvalið fyrir konur sem hafa verið heima við. Laun eftir reynslu hvers og eins. Uppl. á skrifst. (rtJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l N GARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Á gervihnattaöld Við óskum að ráða nú þegar í eftirtaldar stöður: 1. Símvirkja til þess að annast viðhald og uppsetningar á tölvu- og fjarskiptabúnaði okkar (NEC gervihnattamóttökubúnaður, símkerfi og tölvur). 2. Skrifstofumann til almennra skrifstofu- starfa (símvarsla, vélritun, bókhald og tölvukeyrsla). Upplýsingar veittar á staðnum. Ármúia 23, 2. hæð. Ljósmyndari Frjálst framtak óskar eftir Ijósmyndara til starfa við fyrirtækið. Leitað er eftir vönum Ijósmyndara sem á gott með að starfa sjálfstætt, er duglegur og hugmyndaríkur. Um er að ræða fjölbreytt starf við þau tólf tímarit sem Frjálst framtak gefur út og annað sem lýtur að útgáfu fyrir- tækisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til Frjáls fram- taks, Ármúla 38, 108 Reykjavík, fyrir 22. ágúst. Nánari upplýsingar veittar í síma 685380. Frjálst framtak, Ármúla 38, sími685380. 31 árs fiskitæknir óskar eftir atvinnu, helst á höfuðborgar- svæðinu. Hef einnig stúdentspróf, meirapróf og önn í útgerðartækni. Get byrjað strax. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „Sam- viskusamur!" helst fyrir 1. september 1986. 0 Valhúsaskóli Seltjarnarnesi auglýsir: Skólasafnvörður Skólasafnvörð vantar að Valhúsaskóla í hálft starf. Skólasafnið er vel búið að safnkosti og húsnæði ágætt. Starfið felst aðallega í samstarfi við kennara og nemendur skólans, auk annarra safnstarfa. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Ólafur H. Óskarsson, í símum skólans 612044 og 612040, auk heimasíma 30871. Símavarsla Jöfur hf. óskar eftir að ráða starfsmann til að annast símavörslu ásamt öðrum almenn- um skrifstofustörfum frá kl. 9-18. Um framtíðarstarf er að ræða. Stundvísi og sam- viskusemi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „J — 05530“, fyrir 22. þ.m. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI42600 JL húsið auglýsir í eftirtalin störf 1. Vanan starfsmann í raftækjadeild. 2. Stúlkur í matvörumarkað. 3. Stúlku í gjafavörudeild. 4. Vönum starfsmanni í væntanlega leik- fangadeild. Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra. JIB Jón Loftsson hf. A A A A A A Hringbraut 121 ... _J lJ _1 l.lj I _J * I I 1.1 i - I I' 1 J I I I i I ar T1« I III Vanur afgreiðslumaður Rótgróna sérverslun í miðbænum vantar ábyrgan og laghentan mann til afgreiðslu- starfa frá og með 1. september nk. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Ábyrgur — 1050“ fyrir 23. ágúst nk. Skrifstofustarf Rótgróið, meðalstórt fyrirtæki, sem er stað- sett miðsvæðis í Reykjavík, óskar að ráða stúlku vana skrifstofustörfum. Starfið fellst meðal annars í því að færa fjárhags- og við- skiptabókhald í tölvu, og að sjá um ýmsar bókhaldsafstemmingar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast sendar Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 123“. Verkfræðingar Staða forstöðumanns tæknideildar hjá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni er laus til um- sóknar. Starfið felur í sér að hafa yfirumsjón með áætlanagerð, hönnun og framkvæmdum við hafnargerð. Við mat á umsækjendum verður því m.a. lögð áhersla á reynslu og hæfni í áætlanagerð og stjórnun. Skrifleg umsókn þar sem fram komi upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgönguráðuneytinu. Vita- og hafnarmáiaskrifstofan, Seljavegi 32. Textahöfundur Auglýsingastofa leitar að textahöfundi í um það bil hálft starf. Vinnutími er eftir hádegi. Ásamt textagerð felst starfið í umsjón með verkefnum á öllum stigum vinnslu. Við leitum að manni með mjög góða þekk- ingu á íslensku máli og sem þar að auki á auðvelt með samskipti við annað fólk og býr yfir skipulagshæfileikum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. sem allra fyrst og ekki síðar en 20. ágúst merktar: „Textahöfundur — 3018“. Meiri sala kallar á meira fólk! Vegna ört vaxandi sölu á Völu sælgæti vant- ar okkur gott starfsfólk í vinnu strax. Bæði unnið á dagvakt og á vöktum. Eftirvinna. Þeir sem ráða sig í fulla vinnu strax ganga fyrir með hlutastarf í vetur með námi eða þess háttar . Upplýsingar í dag sunnudag að Súðarvogi 7 eftir kl. 15. Sími 687959. Sælgætisgerðin Vala. Tölvunarfræðingur sem lokið hefur námi frá Háskóla íslar\ds óskar eftir hlutastarfi. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi uppl. inn á augldeild Mbl. fyrir 23. ágúst merktar: „t — 1001“. Ungur maður með háskólagráðu í bókasafnsfræðum auk margs konar starfsreynslu óskar eftir at- vinnu. Hef góða enskukunnáttu. Margt kemur til greina. Tilboð eða vísbendingar sendist augldeild Mbl. merkt: „B — 393“. Laust starf Laust er til umsóknar starf á Skattstofu Vest- urlandsumdæmis, Akranesi. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskiptafræðimenntun og/eða bókhaldsþekkingu ásamt reynslu af skrifstofustörfum. Umsóknarfrestur ertil 1. september nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar til Skattstjóra Vestur- landsumdæmis, Kirkjubraut 28, Akranesi. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis. <_

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.