Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 47

Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna í boði Epal óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslu- og sölustörf í vefnaðarvöru- verslun. 2. Afgreiðslu- og sölustörf í íampa- og hús- gagnadeild. Leitað er eftir hressu, duglegu og áhuga- sömu fólki sem er fúst til að takast á við nlutina. Epal er 10 ára gamalt fyrirtæki sem leggur áherslu á að kynna og selja vandaðan og vel hannaðan húsbúnað, innlendan og er- iendan. Starfsfólk er nú 10 manns. Fyrirtækið mun innan 1 árs flytja í nýtt og rúmgott húsnæði við Skeifuna. Umsóknir ásamt helstu persónulegum uppl. skulu sendast Epal ekki síðar en 22. ágúst. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. epol Síðumúla 20, 108 Reykjavik, simi 91-36677. Sh Mosfellshreppur Starfsmann vantar í afleysingastörf á barna- heimilið Hlíð. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 567375 eða á vinnustað. Forstöðumaður. glRARIK Hk. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Skrifstofumaður Auglýsum laust til umsóknar starf skrifstofu- manns. Starfið felst að mestu leyti í sendiferðum auk almennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamning- um B.S.R.B. og ríkisins. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá deild- arstjóra starfsmannahalds. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Mikil vinna Vantar vana pípulagningamenn sem íyrst. Upplýsingar í síma 76631 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Ath. fæði á staðnum. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoðarmanneskja óskast í heildagsstarf á tannlæknastofu. Eiginhandarumsóknir með uppl. um aldur, fyrri störf og menntun sendist augldeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 20. ágúst merktar: „A — 0396". Reykjavík 200 ára í tilefni afmælis borgar okkar á morgun höf- um við ákveðið að loka skrifstofunni frá kl. 12 á hádegi. Reykvíkingar til hamingju með daginn. CtUÐNT Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 SEXHU OG SEX NORÐUR Óskum að ráða konur og karla til stafa í vettlingadeild okkar að Súðarvogi 44-48 strax. 3óð laun. Uppl. í síma 12200 næstu daga. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík, sími 12200. Framkvæmdastjóri ! Framkvæmdastjóri óskast í lítið einkafyrir- tæki. Velta 50-60 milj. Leitað er að viðskiptafræðingi á aldrinum 30-35 ára, með reynslu í markaðsmálum, í samskiptum við útlönd, mjög góða ensku- kunnáttu ásamt craustri og öruggri fram- xomu. Há íaun í boði fyrir réttan aðila, ásamt fríðindum. Algjör trúnaður. Upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir ásamt nauðsynlegum uppiýsing- um sendist okkur sem fyrst. rTtJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁ-DN I N CARI’JÓN LISTA TÚNGÖTUS. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Aukavinna kvoidvinna Óskum eftir fólkir til innheimtustarfa á Stór- Reykjavikursvæðinu. Uppl. á skrifst. okkar. Fjölnirhf., útgáfufélag, Síldshöfða 18, Reykjavík. Fóstrur Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk óskar eftir fóstru frá 1. september. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 31325. Ertu hætt að vinna en ert hress og full starfsorku? Viltu koma og gæta 1 árs drengs í Norðurmýrinni eftir hádegi í vetur? Hringdu þá í Guðrúnu í síma 14888 á morgnana eða eftir kl. 18.00. l&nskólinn í Reykjavík Mötuneyti Iðnskólans í Reykjavík vantar aðstoðarfólk í eldhús. Einnig vantar matreiðslumann eða mann vanan matreiðslu. Upplýsingar gefur Hörður milli kl. '30-i4 næstu daga, ekki í síma. Ritari ítvo mánuði Okkur vantar ritara til starfa sept./okt. hjá aðíla miðsvæðis við vélritun, símavörsíu og skyld störf. Vinnutími 3-16. Uppl. á skrifstofu. rTtJÐNTTÓNSSON RÁOCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Verkamenn óskast til starfa við framleiðslu á húsaeiningum. Syggingariðjan hf., Breiðhöfða 10, sími 35064. Trésmiðir Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði í ný- byggingu Hagkaups hf., Kringlunni. Vlikil verkefni framundan, oæði utan- og innan- húss. Bifreiðarstjórar Okkur vantar nú þegar bifreiðarstjóra á vakt og cil aksturs strætisvagna. Þurfa að hafa meiraprófsréttindi. Uppíýsingar í símum 13792 og 20720. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. b\l SYGGÐAVERK HF. Sími84453. i Jslenskt-franskt eidhús Islensk listmiðlun óskar að ráða starfsmann til almennra skrif- stofustarfa frá kl. 14.00-18.00 daglega. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar: „íslensk list — 510“ fyrir 1. september nk. GunnarB. Kvaran listfr., Hallgrímur Geirss. hrl., HaraldurJohannessen lögfr., ÓiafurKvaran listfr. Véiamenn — bflstjórar Viljum ráða strax vanan vélamann og bílstjóra með meirapróf. Mikil vinna. Upplýsingar á morgun í síma 50877. Loftorka hf. Óskum eftir að ráða Oílstjóra í útkeyrslu og sölumennsku hjá matvælafyrirtaeki. Þarf að hafa góða framkomu, vera heiðarlegur, reglusamur og hafa einhverja reynslu. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar á staðnum næstu daga milli kl. 13 og 17. íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.