Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 39 Mjólkurbikarinn — bikarkeppni KSI Leikir ÍA og Fram ÚRSUTALEIKURINN ídag verð- ur leikur nr. 80 milli Akraness og Fram frá því að þau mættust í fyrsta sinn 12. júnf 1946. Þeim leik lauk með slgri Fram 1—4. i þessum 79 vfðurelgnum hafa Akurnesingar sigrað f 36 leikj- um, jafntefli hefur orðið í 18 leíkjum og Fram hefur sigrað f 25 leikjum. Markatalan er Akra- nesi hagstæð, 147 mörk & móti 122 mörkum Fram. Akranes og Fram hafa sjö sinnum leitt saman hesta sína í bikarkeppninni frá upphafi. Fyrsti leikurinn fór fram 16. október 1960 í undanúrslitum og lauk með sigri Fram 0—2. Næst mættust liðin 22. september 1963 og sigraði Akranes 4—1. Þriðji leikurinn fór fram 17. okt- óber 1964 og sigraöi Akranes 2—0. Fjórði leikurinn var síðan 5. október 1969 og sigraði Akra- nes 3—0. Fimmta viðureignin var siðan 14. ágúst 1974og enn sigr- ar Akranes 2—0. Sjötta viður- eignin er siðan úrslitaleikurinn 26. ágúst 1984 sem áður hefur verið nefndur. Sjöunda viður- eignin er svo leikur liðanna á síðasta keppnistímabili eða 17. júlf 1985, en þann leik vann Fram 1—2. Öll skiptin sem Akranes og Fram hafa leikið hvort gegn öðru í bikarkeppninni hefur sigurveg- arinn komist i úrslit utan þau skipti sem liöin hafa leikið sjálf til úrslita. Þannig lék Fram til úrslita 1960 eftir að hafa m.a. slegið Akranes út. Akranes lék síðantil úrslita 1963,1964,1969, 1974 og sló öll þau ár Fram úr keppninni. Fram varð sfðan bik- armeistari 1985 og þar var Akranes meðal þeirra liða sem uröu að lúta f lægra haldi fyrir þeim. Morgublaðið/J.G. Morgunblaöið/Börkur Marka- kóngar PÉTUR Pétursson lék fýrst með ÍA 1976, varð markakóngur f 1. deild bæði 1977 og 1978, en seinna árið setti hann markamet, skoraði 19 mörk, og stendur metið enn. Pétur gerðist síðan atvinnumaður f knattspyrnu, en sneri heim í sumar og hóf að leika með ÍA að nýju fyrr f mánuðinum. Pétur hefur leikið 93 leiki með ÍA og skorað f þeim 65 mörk. Guðmundur Torfason gerir nú tilraun til að slá markamet Péturs í 1. deild. Hann hefur gert 17 mörk, þegar tveir leikir eru eftir f deildinni, en eins og sést á myndinni eru þrfr knettir á leið- inni. Það verður skemmtilegt að sjá þessa miklu markaskorara í sama leiknum, en báðir eru sannfærðir um að þeir skori. Hverju spá þeir? VIÐAR HALLDÓRSSON, ieikmaður FH: Vonandi verður þetta skemmtilegur og spennandi leikur. Skagamenn hafa leikið vel að undanfömu og ég hef trú á að þeir vinni 3:2, en þetta getur farið alla vega. ÞORSTEINN BJARNASON, markvörður ÍBK: Maöur ætti eflaust að segj- ast vona aö Skaginn vinni þennan leik en við þurfum á Frömurum að halda núna og því spái ég 2:1 fyrir Fram. VIÐAR ELÍASSON, fyrirtiði ÍBV: Ég veðja á Fram vegna þess aö mér finnst þefr vera með jafnsterkasta liðið en þó gætu Pétur og Skagamenn tekið upp á einhverju. 2:1 fyrir Fram. GUNNAR GfSLASON, fyrirliði KR: Skagamenn eru á uppleið en Framarar frekar að draga úr. Leikurínn fer því 1:0 fyrir Skagann þó Fram sé til alls Ifklegt. Pétur hefur rifið þetta vel upp hjá þeim og hefur góð áhrif á liðið. GUÐNIBERGSSON, leikmaður Vais: Ég spái og vona aö þetta verði spennandi og jafn ieikur. Ætli við segjum ekki að Fram hafi þaö2:1 eftirframlengingu. GUDJÓN GUÐMUNDSSON, fyririiði Víðis: Skaginn hefur gjörbreyst eftir að Pétur kom og ég hef trú á að þeir vinni 3:2 og Pét- ur geri tvö. Hann hefur haft rosalega góð áhrif á Skagalið- ið. J - BENEDIKT GUÐMUNDSSON, leikmaður UBK: Fram vinnur þetta 2:0. NÓI BJÖRNSSON, fyrirliði Þórs: Vona aö Skagamenn bursti Fram og spái því 3:1 fyrir Skagann. 1. Friðrik Friðriksson 2. Þorsteinn Þorsteinsson 3. Gauti Laxdal 4. Pétur Ormslev 5. Viðar Þorkelsson 6. Kristinn R. Jónsson 7. Jón Sveinsson 8. Guðmundur Steinsson 9. Steinn Guðjónsson 10. Guðmundur Torfason 11. Ormarr Örlygsson 12. Guðmundur Baldursson 13. Þórður Marelsson 14. Örn Valdimarsson 15. Þorsteinn J. Vilhjálmsson 16. Arnljótur Daviðsson DÓMARI: Eysteinn Guðmundsson Viðar Guðjón Friðrik Kristinn Sveinbjörn Þorsteinn Guðm. S. Valgeir Jón Gauti Pétur Steinn I ' ^ \ n : : I Lr I Guðm. T. Petur Guðbjörn Júlíus Sigurður Sigurður B. Olafur Birkir Ormarr Heimir LÍNUVERÐIR: Guðmundur Haraldsson, rautt flagg, og Eyjólfur Olafsson, gult flagg. 1. Birkir Kristinsson 2. Guðjón Þórðarson 3. Heimir Guðmundsson 4. Sigurður Lárusson 5. Sigurður B. Jónsson 6. Valgeir Barðason 7. Sveinbjörn Hákonarson 8. Ólafur Þórðarson 9. Júlíus Ingólfsson 10. Guðbjörn Tryggvason 11. Pétur Pétursson 12. Rúnar Sigriksson 13. Árni Sveinsson 14. Hafliði Guðjónsson 15. Aðalsteinn Víglundsson 16. Hörður Rafnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.