Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 9
MÖRGÍJNBLAÐIÐ, SUNNUD'aGUR SlJ'AÖUST 1986§ HUGVEKJA „Heldur frelsa oss frá illu“ eftir EINAR J. GÍSLASON „Heldur frelsa oss frá illu,“ er áttunda og síðasta bæn Faðir- vorsins. Það gegnir furðu hve það illa er mannkyninu tamt og aðgengilegt. Á dögum Nóa sá Guð að illska mannsins var mik- il á jörðunni og allar hugrenn- ingar hjarta hans væru ekki annað en illska alla daga. Upp- skeran af slíku hugarfari varð eyðing í Nóaflóði. Illska, harka og mannvonska er mikil víða um heim í dag og kærleikur alls þorra manna hefur kólnað. Last- alíf með klámi og siðleysi flæðir yfir. Blygðunarlaust tala menn um feimnismál og athugasemda- laust er það látið viðgangast, að karlmaður leggist með karl- manni. í 3. Mósebók 20 kap. versið 13, stendur svo: „Og legg- ist maður með karlmanni, sem kona væri, þá fremja þeir báðir viðurstyggð. Blóðsök hvílir á þeim“. Voru einhverjir að tala um Aids, blóðsjúkdóm, sem kemur fram einkanlega meðal slíkra? Þetta er einkenni okkar tíma og samkvæmt Biblíunni, þá var varað stranglega við slíkri viðurstyggð. „Frelsa oss frá illu“. Daniel spámaður gaf Beltsas- ar konungi í Babel góð ráð, svo vel mætti fara fyrir honum. Danielsbók 4. kapituli, versið 27: „Lát þér því konungur geðjast ráð mitt: Losa þig af syndum þínum, með réttlætisverkum og af misgjörðum þínum, með líkn- semi við aumingja. Ef hamingja þín yrði við það langærri." Spá- dómur um Jesúm Krist hjá Jesaja spámanni 7. kap., versið 15. „Við súrmjólk og hunang skal hann alast. Þá er hann fer að hafa vit á að hafna hinu illa og velja hið góða.“ Þannig er saga okkar allra. Við verðum að hafna hinu illa og velja hið góða. Páll postuli kennir „Að vorir menn eigi að læra að stunda góð verk, — sem prýða kenningu Guðs vors frelsara í öllum greinum." „Berið hver annars byrðar og uppfyllið þann- ig lögmál Krists. Því að sá sem sáir í hold sjálfs síns, mun af holdinu uppskera glötun. En sá sem sáir í andann, mun af and- anum uppskera eilíft líf. Margt illt mætir mannkyninu í dag. Furðu gegnir um eiturlyf og örvandi efni, sem selt er með IJllska, harka og mannvonska er mikil víða um heim í dag og kœrleikur alls þorra manna hefur kólnað. “ okri meðal fólksins. Þeir sem slíka iðju stunda eru með því að leggja fjölda lífa í rúst. Þetta kitlar og vekur forvitni. Fyrr en maður veit af er hann orðinn fastur í vímunni. Þá eru sjálfsvíg eina lausnin hjá alltof mörgum. Foreldrar og aðstandendur standa magnþrota gegn þessum vágestum. Davíð konungur átti þessa bæn, að mega frelast frá hinu illa. En hvemig? í Davíðs- sálmi 119, vers 9, stendur svo: „Með hvetju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að Orði þínu.“ Hann vildi og hafa fyrirbyggj- andi aðgerðir í sínu lífi og hann bætti við: „Eg geymi Orð þín í hjarta mínu til þess að ég skuli ekki syndga gegn þér.“ Drengir og stúlkur eru ekki há í loftinu þegar þeim mætir freisting og þá til að gjöra hið illa í svo margvíslegum mynd- um. Þá þarf bænin að koma fram: „Frelsa oss frá hinu illa.“ Foreldrar þurfa að hjálpa börn- um sínum og standa fast með þeim. Jafnvel í hógværri ögun. Mikilhæfur prestur var spurður eitt sinn af ungum foreldrum: „Eigum við að nota vönd við ögun bama okkar? Ég gerði það í örfáum tilfellum, þegar brýn- asta réttlæti krafðist þess. Ég vildi heldur gera það við dreng- inn minn þegar hann var ósanngjarn við systur sína held- ur en að stefnt yrði með agaleysi að lögreglan þyrfti að beija hann með kylfum síðar meir.“ „Frelsa oss frá illu.“ BORNIM VEUA pkiymobil TOmSTUnDRHUSID HF lcugouegilCí-Rcutjouit s^lSOl FJARFESTINGARFELÁGD ulRÐBRIFAMARKAÐUMMM U. 31. ÁGÚST 1986 Markaðsfréttir Veðskuldabréf - verðtryggð Lánst. 2 afb. áári Nafn- vextir HLV Sölugengi m.v. mism. ávöxtunar- kröfu 12% 14% 16% 1 ár 4% 95 93 92 2ár 4% 91 90 88 3 ár 5% 90 87 85 4ár 5% 88 84 82 5ár 5% , 85 82 78 6ár 5% 83 79 76 7 ár 5% 81 77 73 8ár 5% 79 75 71 9 ár 5% 78 73 68 10 ár 5% 76 71 66 Veðskuldabréf - óverðtr. Lánst. 1 afb. áári Sölugengi m/v. mism. nafnvexti 20% HLV 15% 1 ár 89 84 85 2 ár 81 72 76 3ár 74 63 68 4 ár 67 56 61 5 ár 62 50 56 KJARABRÉF Gengl pr. 29/8 1986 = 1,673 Nafnverð 5.000 50.000 Söluverð 8.365 83.650 Þetta stendur á bak við KJARABRÉFIN í dag: Bankabréf o.fl. 8,2% Óverðtryggð bréf 5,2% Sjálfskuldar- ábyrgðarbréf o.fl. 14,9% Verötryggð veðskuldabréf 41,3% Spariskírteini ríkissjóðs 30,4% GÓÐ ÁVÖXTUN FRAMUNDAN FYRIR EIGENDUR KJARABRÉFA: Lækkun á vöxtum eldri flokka spariskírteina mun leiða til aukinnar ávöxtunar KJARABRÉFA vegna gengishagnaðar. f jármál þín - sérgrein okkar Fjárfestinqarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík. ® (911 28566, ■£? (91) 28506 simsvan aiian sóiarhnnoinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.