Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar athugið! ★ Hjúkrunarfræðinga vantar strax á fastar næturvaktir, 60% eða meira, í Hafnarbúðir, öldrunardeild. Deildarstjóralaun. Góður starfsandi og góð starfsaðstaða. 27. ágúst 1986. Hjúkrunarstjórn. Starfsmaður óskast Viljum ráða manneskju til framköllunar- og afgreiðslustarfa. Ráðningartími frá 1. sept. Upplýsingar í síma 82219. EXPJŒSS L I T M Y N D I R Afgreiðslustarf Óksum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Æskilegur aldur 27 til 35 ára. Söluþóknun. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra. Snorrabraut 56, «• 13505 og 14303 Aðalbókarastarf Eitt af samstarfsfyrirtækjum Sambandsins óskar eftir að ráða sem fyrst starfsmann með góða bókhaldsþekkingu svo og þekk- ingu á tölvuvinnslu. Reynsla á þessum sviðum nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Óskum eftir starfsfólki til vinnu við Ijósmyndagerð. Upp- lýsingar veittar í Lynghálsi 1, milli kL 15.00 og 18.00 mánudag og þriðjudag. HANS PETERSEN HF Slippvinna Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar hjá slippstjóra í síma 10123. Slippfélagið í Rvík hf. Mýragötu 2 Grunnskólinn í Þykkvabæ Kennara vantar í grunnskólann í Þykkvabæ, Rangárvallarsýslu, svo og skólastjóra fram eftir vetri. Frítt húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-5665. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 10—12. 105 R. SIMI 84022 Hagfræðikennara vantar nú þegar í heila stöðu að Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Upplýsingar í síma 84022 eða 43867. Skólameistari. rjjjTl Fjórðungssjúkrahúsið |w|/ á ísafirði óskum að ráða nú þegar hjúrkrunarfræðinga sjúkraliða starfsfólk í ýmis störf. Vaktavinna — hlutavinna eftir samkomulagi. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020. Ljósmyndastofa starfskraftur óskast á Ijósmyndastofu strax. Vinnutími frá kl. 13.30 - 18.00. Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „Ljós- myndastofa — 3023“. Reglusöm stundvís kona um þrítugt óskar eftir vinnu. Er útlærð smurðbrauðsdama, einnig vön af- greiðslu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „T — 3161“. Ritari óskast til fyrirtækis með fjölbreytta starfsemi. Umsóknum sé skilað til augldeildar Mbl. merkt: „R — 3024" fyrir kl. 6. mánudaginn 1. sept. Blikksmíði Óskum eftir að ráða blikksmiði og laghenta menn til blikksmíðastarfa. Upplýsingar gefn- ar á staðnum (ekki í síma).' Blikksmiðurinn hf. Vagnhöfða 16. 28ára viðskiptafræðinemi sem búinn er með fyrri hluta nám í H.í. óskar eftir framtíðarstarfi hjá einkafyrirtæki, gjarn- an í inn- og útflutningi. Mjög góð ensku og þýsku kunnátta. Mikil starfsreynsla meðal annars við kennslu og skrifstofustörf. Getur hafið störf 15. september. Allar nánari upplýsingar í síma 622326. Verslunarmaður óskast til lager- og afgreiðslustarfa og að hluta til á skrifstofu. Verslunarkunnátta áskilin. Þarf að vera á aldrinum 20-30 ára. Um er að ræða sölu og afgreiðslu á iðnaðarvörum til verktaka. S. Sigurðsson hf., Einarsreit Hafnarfirði, símar 54766 og 52723. HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI ALFTAMÝRI 5 • 108 REYKJAVÍK • S: 688550 Okkur vantar samstarfsfólk Meinatæknir í hlutastarf. Sjúkraliða í hálft starf við heimahjúkrun. Upplýsingar veita Haraldur og/eða Aldís í síma 688550. Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun með góða kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun, hálfan eða allan daginn. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist augldeild Mbl. merkt- ar: „Skrifstofustarf — 1922“. Við viljum ráða Vélvirkja, plötusmið og rafsuðumenn. Við bjóðum góðar tekjur og fjölbreytni í verk- efnum. Upplýsingar í síma 50145. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. Framtíðarstarf Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til að skipuleggja og annast sölu- og kynningar- starf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Einhver tungumálakunnátta og reynsla af bréfaskrift- um æskileg. Umsóknir er greini frá aldri og starfsreynslu sendist augld. Mbl. merkt: „Ó — 3159“. Bifreiðastjóri óskast Uppl. á staðnum. Fiskbúðin Sæbjörg, Grandagarði 93. Byggingavinna Starfskraft vantar við byggingavinnu að Rauðarárstíg 35, áður ölgerð Egils Skalla- grímssonar. Upplýsingar í síma 53324 og á byggingastað. Starfskraftur óskast Óskum eftir starfskrafti frá kl. 13.30-18.00 virka daga og til hádegis laugardaga í sæl- gætisverslun við Laugaveg. Upplýsingar í síma 82617. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 4. sept- ember merktar: „M — 5541". Sendistarf Opinbert fyrirtæki óskar eftir traustum starfsmanni til ábyrgðarmikilla sendistarfa. Þarf helst að hafa bíl til umráða, þó ekki skilyrði og geta hafið störf strax. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist augldeild Mbl. fyrir 4. september nk. merktar: „Traustur — 5856“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.