Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 47
Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband Austurlands BSA minnir á að skráning í Bik- arkeppnina á Austurlandi er nú í fullum gangi. Þátttökutilkynning- um skal komið til Pálma Krist- mannssonar, Egilsstöðum eða Kristjáns Kristjánssonar, Reyðar- firði. Eins og áður hefur komið fram er um firmakeppni að ræða, auk hins hefðbundna útsláttar. Skrán- ingarfrestur er til 5. sept. en þá mun dregið í 1. umf. Þátttökugjald verður kr. 6.000 á sveit og verður mestum hluta varið til endur- greiðslu ferðakostnaðar sveita. Aætlað er að keppni Ijúki í byijun október. Þjóðviljamótið Skráning í Opna Þjóðviljamótið sem spilað verður laugardaginn 20. september í Gerðubergi hefur farið mjög vel af stað. Þegar eru yfir 20 pör skráð til leiks, en búast má við að takmarka þurfi heildarþátttöku við 36—40 pör vegna skorts á hús- næði. Olafur Lárusson annast skráningu. Spilað verður eftir Mitchell-fyrir- komulagi, tvær umferðir, og hefst spilamennska kl. 13 á laugardegin- um, síðan matarhlé og síðar, umferðin um kvöldið. Þátttökugjald er aðeins kr. 600 pr. spilara, en góð verðlaun eru í boði auk silfurstiga. Keppnisstjóri verður Ólafur Lárus- son en Vigfús Pálsson mun annast tölvuvinnslu. Vestfjarðamót í tvímenningi Opna Vestíjarðamótið í tvímenn- ing 1986 verður spilað á Þingeyri um næstu helgi. Skráning er þegar hafin hjá Gunnari Jónassyni á Þing- eyri (s. 3100 vinna og 3124 heima). Mótið er opið öllum félögum á Vest- fjarðasvæðinu. Spilaður verður Barometer með þremur spilum (eða fjórum, fer eftir þátttöku) milli para, samtals um 90—100 spil. Keppnisstjóri verður Ólafur Lárus- son frá Reykjavík. Spilamennska hefst kl. 13 á laug- ardeginum og lýkur tímanlega á sunnudeginum. Allar nánari upplýs- ingar veitir Gunnar Jóh. á Þingeyri. Spilarar á Vestfjörðum eru minntir á að láta þetta mót í tvímenningi ekki fara framhjá sér, því ef að líkum lætur verða þau ekki ýkja mörg yfir veturinn vestra. Nv. svæðismeistarar eru þeir Amar Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson ísafírði. MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST .1986 sv47 Við eigum 40 ára afmæli á morgun 1. september og ætlum að bjóða gestum og gangandi að njóta með okkur veitinga og léttrar tónlistar í Samvinnutryggingahúsinu Ármúla 3, í tilefni Veitingar verða einnig á boðstólum á stærstu umboðsskrifstofum okkar úti á landi. Sjáumstámorgun 5AMVINNU TRYGGINGAR 10—25°/o ^RLORDABðKUM Bókabúd .MÁLS &MENNINGAR. LAUGAVEGI 18 SÍMI 24242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.