Morgunblaðið - 03.09.1986, Side 31

Morgunblaðið - 03.09.1986, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986 31 Talningu lokið í kosn- ingu til kirkjuþings 1. SEPTEMBER 1986 fór fram talning atkvæða í kosningu til kirkjuþings til næstu fjögurra ára. Kosnir voru 20 kirkjuþings- menn, 9 prestar og 9 leikmenn i 8 kjördæmum. Auk þess voru 2 guðfræðingar kjörnir, annar úr hópi guðfræðinga sem eru fast- ráðnir til sérstakra verkefna innan þjóðkirkjunnar og hinn úr hópi kennara guðfræðideildar Háskóla íslands. Á kjörskrá voru samtals 126 prest- lærðir menn og 1.225 leikmenn. Af hálfu prestlærðra kusu 102 en 429 af hálfu leikmanna. Úrslit kosningarinnar urðu þessi: 1. kjördæmi (Reykjavíkur- prófastsdæmi) Prestar: Aðalmenn: Sr. Þorbergur Kristjánsson, Kóp. Sr. Hreinn Hjartarson, Reykjavík. Varamenn: 1. sr. Ámi Bergur Sigurbjömss., Rvík. 2. sr. Tómas Sveinsson, Rvík. 3. sr. Hjalti Guðmundsson, Rvík. 4. sr. Guðm. Þorsteinsson, Rvík. Leikmenn: Aðalmenn: Ottó A. Michaelss., Rvík. Ingimar Einarsson, Rvík. Varamenn: 1. Hólmfríður Pétursd., Rvík. 2. Gunnar Petersen, Rvík. 3. Bjöm Kristmundss., Rvík. 4. Kristín Friðbjarnard., Seltj. 5. kjördæmi (Húnavatns- og Skaga- fjarðarprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Ámi Sigurðsson, Blönduósi. Varamenn: 1. sr. Sigurpáll Óskarss., Hofsósi. 2. sr. Guðni Þ. Ólafsson, Melstað. Leikmenn: Aðalmaður: Margrét K. Jónsd., Löngumýri. Varamenn: 1. Guðm. 1. Leifsson, Blönduósi. 2. Jón Isberg, Blönduósi. 6. kjördæmi (Eyjafjarðar- og Þing- eyjarprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Þórhallur Höskuldss., Akureyri. Varamenn: 1. sr. Bolli Þ. Gústavsson, Laufási. 2. sr. Birgir Snæbjömss., Akureyri. Leikmenn: Aðalmaður: Halldóra Jónsd., Grímsh. S-Þing. Varamenn: 1. Gunnlaugur P. Kristinss., Akureyri. 2. Sig. P. Bjömsson, Húsavík. 7. kjördæmi (Múla- og Austfjarðapróf- astsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Einar Þór Þorsteinss., Eiðum. Varamenn: 1. sr. Svavar Stefánss., Neskaupstað. 2. sr. Vigfús Þ. Ingvarss., Egilsstöðum. Leikmenn: Aðalmaður: Guðmundur Magnússon, Reyðarfírði. Varamenn: 1. Ólafur Eggertsson, Berunesi. 2. Magnús Einarsson, Egilsstöðum. 8. kjördæmi (Skaftafells-, Rangár- valla- og Árnesprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Sigurjón Einarss., Kirkjubæjarkl. Varamenn: 1. sr. Sváfnir Sveinbjarnars., Breiðabólsstað. 2. sr. Tómas Guðmundss., Hveragerði. Leikmenn: Aðalmaður: Jón Guðmundsson, Fjalli. Varamenn: 1. Bjarni Dagsson, Selfossi. 2. Pálmi Eyjólfsson, Hvolsvelli. Guðfræðingar og prestar er gegna sérverkefnum innan þjóð- kirkjunnar. * Aðalmaður: Sr. Jón Bjarman, Kópavogi. Varamenn: 1. sr. Bemharður Guðmundsson, Reykjavík, 2. sr. Guðmundur Öm Ragnarsson, Kópavogi. Kennarar guðfræðideildar Háskóla íslands Aðalmaður: sr. Jónas Gíslason, Reykjavík. Vara- menn: 1. dr. Einar Sigurbjömss., Rvík. 2. dr. Björn Bjömsson, Rvík. Eftirtaldir hafa eigi áður átt sæti á kirkjuþingi: Sr. Gunnar Kristjánsson, Reynivöll- um, sr. Árni Sigurðsson, Blönduósi, sr. Þórhallur Höskuldsson, Akureyri, sr. Sigutjón Einarsson, Kirkjubæjarklaustri, Ingimar Einars- son, Reykjavík, Halldóra Jónsdóttir, Grímshúsum, S-Þing., Guðmundur Magnússon, Reyðarfirði. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. Nes- o g Melahverfi: Skemmtiferð eldri borgara FÉLAG sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi fer i sína árlegn skenuntiferð með eldri borgara hverfisins sunnudaginn 7. sept- ember nk. Farið verður frá Neskirkju klukk- an 12.40 og ekið um borð í Akraborg. Þá verður siglt til Akra- ness og ekið þar um. Meðal annars verður byggðasafn þar skoðað. Þá verður ekið að íslenska jámblendi- félaginu, þegnar kaffiveitingar og fyrirtækið skoðað, en síðan ekið til Reykjavíkur. Þeir sem hafa áhuga á að koma með eru beðnir að tilkynna þátttöku eigi síðar en klukkan 17 nk. föstu- dag í Valhöll að Háaleitisbraut. (Fréttatilkynning.) 1. K.E.W. Hobby er lítið háþrýstihreinsitæki, bráðsnjallt hjálpartæki fyrir nútímaheimili og minni fyrirtæki. Pú getur t.d. sand- og vatnsblásið með þvf, hreinsað klóök, losað stíflur, þvegið bílinn og bátinn og hvað eina sem þarf að þrffa. 2. K.E.W. 03K Færanlegt háþrýstitæki á hjólum, margar hentugar stærðir fyrir flest fyrirtæki, sundlaugar, íþróttahús o.fl. Mikið úrval fylgihluta. 3. K.E.W. 03 KSF, staðbundnar háþrýstiþvotta- stöðvar. Fyrir dagleg þrif í hraðfrystihúsum, fiskvinnslum, togurum, sláturhúsum, kjötvinnslum, mjólkurbúum, bakaríum, stóreldhúsum og víðar. K.E.W. 03 KSF er heildarlausn á hreinlætismálum fyrirtækja f matvælaiðnaöi. Framtíðartæki sem getur stækkað með fyrirtækinu. ■ 4. Sérhæf hreinsiefni gera þrifin léttari og öruggari. Eittsfmtai!.. .og þú færö ALLT A SAMA STAD REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reyjavík Símar 31956 & 685554 2. kjördæmi (Kjalamesprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Gunnar Kristjánss., Reynivöllum. Varamenn: 1. sr. Þorvaldur K. Helgason, Njarðv. 2. sr. Birgir Ásgeirsson, Mosfelli. Leikmenn: Aðalmaður: Kristján Þorgeirsson, Mosf. Varamenn: 1. Helga Óskarsd., Njarðvík. 2. Helgi K. Hjálmsson, Garðabæ. 3. kjördæmi (Borgarfjarðar-, Snæ- fellsness- og Dalaprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Jón Einarsson, Saurbæ. Varamenn: 1. sr. Bjöm Jónsson, Akranesi. 2. sr. Ingiberg Hannesson, Hvoli. Leikmenn: Aðalmaður: Halldór Finnsson, Grundarfírði. Varamenn: 1. Páll Pálsson, Borg. 2. Ragnheiður Guðbjartsd., Akranesi. 4. kjördæmi (Barðastrandar- og ísa- fjarðarprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Lárus Þ. Guðmundss., Holti. Varamenn: 1. sr. Jón Ragnarsson, Bolungarvík. 2. sr. Jakob Hjálmarsson, ísafírði. Leikmenn: Aðalmaður: Gunnlaugur Finnsson, Hvilft. Varamenn: 1. Gunniaugur Jónass., ísafírði. 2. Guðm. Kristjánsson, Bolungarvík. Meísölubhd á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.