Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.09.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986 31 Talningu lokið í kosn- ingu til kirkjuþings 1. SEPTEMBER 1986 fór fram talning atkvæða í kosningu til kirkjuþings til næstu fjögurra ára. Kosnir voru 20 kirkjuþings- menn, 9 prestar og 9 leikmenn i 8 kjördæmum. Auk þess voru 2 guðfræðingar kjörnir, annar úr hópi guðfræðinga sem eru fast- ráðnir til sérstakra verkefna innan þjóðkirkjunnar og hinn úr hópi kennara guðfræðideildar Háskóla íslands. Á kjörskrá voru samtals 126 prest- lærðir menn og 1.225 leikmenn. Af hálfu prestlærðra kusu 102 en 429 af hálfu leikmanna. Úrslit kosningarinnar urðu þessi: 1. kjördæmi (Reykjavíkur- prófastsdæmi) Prestar: Aðalmenn: Sr. Þorbergur Kristjánsson, Kóp. Sr. Hreinn Hjartarson, Reykjavík. Varamenn: 1. sr. Ámi Bergur Sigurbjömss., Rvík. 2. sr. Tómas Sveinsson, Rvík. 3. sr. Hjalti Guðmundsson, Rvík. 4. sr. Guðm. Þorsteinsson, Rvík. Leikmenn: Aðalmenn: Ottó A. Michaelss., Rvík. Ingimar Einarsson, Rvík. Varamenn: 1. Hólmfríður Pétursd., Rvík. 2. Gunnar Petersen, Rvík. 3. Bjöm Kristmundss., Rvík. 4. Kristín Friðbjarnard., Seltj. 5. kjördæmi (Húnavatns- og Skaga- fjarðarprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Ámi Sigurðsson, Blönduósi. Varamenn: 1. sr. Sigurpáll Óskarss., Hofsósi. 2. sr. Guðni Þ. Ólafsson, Melstað. Leikmenn: Aðalmaður: Margrét K. Jónsd., Löngumýri. Varamenn: 1. Guðm. 1. Leifsson, Blönduósi. 2. Jón Isberg, Blönduósi. 6. kjördæmi (Eyjafjarðar- og Þing- eyjarprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Þórhallur Höskuldss., Akureyri. Varamenn: 1. sr. Bolli Þ. Gústavsson, Laufási. 2. sr. Birgir Snæbjömss., Akureyri. Leikmenn: Aðalmaður: Halldóra Jónsd., Grímsh. S-Þing. Varamenn: 1. Gunnlaugur P. Kristinss., Akureyri. 2. Sig. P. Bjömsson, Húsavík. 7. kjördæmi (Múla- og Austfjarðapróf- astsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Einar Þór Þorsteinss., Eiðum. Varamenn: 1. sr. Svavar Stefánss., Neskaupstað. 2. sr. Vigfús Þ. Ingvarss., Egilsstöðum. Leikmenn: Aðalmaður: Guðmundur Magnússon, Reyðarfírði. Varamenn: 1. Ólafur Eggertsson, Berunesi. 2. Magnús Einarsson, Egilsstöðum. 8. kjördæmi (Skaftafells-, Rangár- valla- og Árnesprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Sigurjón Einarss., Kirkjubæjarkl. Varamenn: 1. sr. Sváfnir Sveinbjarnars., Breiðabólsstað. 2. sr. Tómas Guðmundss., Hveragerði. Leikmenn: Aðalmaður: Jón Guðmundsson, Fjalli. Varamenn: 1. Bjarni Dagsson, Selfossi. 2. Pálmi Eyjólfsson, Hvolsvelli. Guðfræðingar og prestar er gegna sérverkefnum innan þjóð- kirkjunnar. * Aðalmaður: Sr. Jón Bjarman, Kópavogi. Varamenn: 1. sr. Bemharður Guðmundsson, Reykjavík, 2. sr. Guðmundur Öm Ragnarsson, Kópavogi. Kennarar guðfræðideildar Háskóla íslands Aðalmaður: sr. Jónas Gíslason, Reykjavík. Vara- menn: 1. dr. Einar Sigurbjömss., Rvík. 2. dr. Björn Bjömsson, Rvík. Eftirtaldir hafa eigi áður átt sæti á kirkjuþingi: Sr. Gunnar Kristjánsson, Reynivöll- um, sr. Árni Sigurðsson, Blönduósi, sr. Þórhallur Höskuldsson, Akureyri, sr. Sigutjón Einarsson, Kirkjubæjarklaustri, Ingimar Einars- son, Reykjavík, Halldóra Jónsdóttir, Grímshúsum, S-Þing., Guðmundur Magnússon, Reyðarfirði. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. Nes- o g Melahverfi: Skemmtiferð eldri borgara FÉLAG sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi fer i sína árlegn skenuntiferð með eldri borgara hverfisins sunnudaginn 7. sept- ember nk. Farið verður frá Neskirkju klukk- an 12.40 og ekið um borð í Akraborg. Þá verður siglt til Akra- ness og ekið þar um. Meðal annars verður byggðasafn þar skoðað. Þá verður ekið að íslenska jámblendi- félaginu, þegnar kaffiveitingar og fyrirtækið skoðað, en síðan ekið til Reykjavíkur. Þeir sem hafa áhuga á að koma með eru beðnir að tilkynna þátttöku eigi síðar en klukkan 17 nk. föstu- dag í Valhöll að Háaleitisbraut. (Fréttatilkynning.) 1. K.E.W. Hobby er lítið háþrýstihreinsitæki, bráðsnjallt hjálpartæki fyrir nútímaheimili og minni fyrirtæki. Pú getur t.d. sand- og vatnsblásið með þvf, hreinsað klóök, losað stíflur, þvegið bílinn og bátinn og hvað eina sem þarf að þrffa. 2. K.E.W. 03K Færanlegt háþrýstitæki á hjólum, margar hentugar stærðir fyrir flest fyrirtæki, sundlaugar, íþróttahús o.fl. Mikið úrval fylgihluta. 3. K.E.W. 03 KSF, staðbundnar háþrýstiþvotta- stöðvar. Fyrir dagleg þrif í hraðfrystihúsum, fiskvinnslum, togurum, sláturhúsum, kjötvinnslum, mjólkurbúum, bakaríum, stóreldhúsum og víðar. K.E.W. 03 KSF er heildarlausn á hreinlætismálum fyrirtækja f matvælaiðnaöi. Framtíðartæki sem getur stækkað með fyrirtækinu. ■ 4. Sérhæf hreinsiefni gera þrifin léttari og öruggari. Eittsfmtai!.. .og þú færö ALLT A SAMA STAD REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reyjavík Símar 31956 & 685554 2. kjördæmi (Kjalamesprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Gunnar Kristjánss., Reynivöllum. Varamenn: 1. sr. Þorvaldur K. Helgason, Njarðv. 2. sr. Birgir Ásgeirsson, Mosfelli. Leikmenn: Aðalmaður: Kristján Þorgeirsson, Mosf. Varamenn: 1. Helga Óskarsd., Njarðvík. 2. Helgi K. Hjálmsson, Garðabæ. 3. kjördæmi (Borgarfjarðar-, Snæ- fellsness- og Dalaprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Jón Einarsson, Saurbæ. Varamenn: 1. sr. Bjöm Jónsson, Akranesi. 2. sr. Ingiberg Hannesson, Hvoli. Leikmenn: Aðalmaður: Halldór Finnsson, Grundarfírði. Varamenn: 1. Páll Pálsson, Borg. 2. Ragnheiður Guðbjartsd., Akranesi. 4. kjördæmi (Barðastrandar- og ísa- fjarðarprófastsdæmi) Prestar: Aðalmaður: Sr. Lárus Þ. Guðmundss., Holti. Varamenn: 1. sr. Jón Ragnarsson, Bolungarvík. 2. sr. Jakob Hjálmarsson, ísafírði. Leikmenn: Aðalmaður: Gunnlaugur Finnsson, Hvilft. Varamenn: 1. Gunniaugur Jónass., ísafírði. 2. Guðm. Kristjánsson, Bolungarvík. Meísölubhd á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.