Morgunblaðið - 06.09.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.09.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGÁRDAGUR 6. SEPTEMBER 1986 3Í speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Eins og flestir vita er stjömu- speki umdeild og gagnrýnd af mörgum. Ein algengustu andmælin gegn henni eru þau að stjömumerkin hafi færst úr stað á liðnum öldum og því sé það merki sem stjömuspekingar kalla Hrútsmerkið í raun Fiska- merkið í dag og Nautið Hrútsmerkið o.s.frv. Eftir- farandi setning er t.d. vinsæl í boðum: „Veistu ekki að stjömumerkin hafa færst úr stað? Það er því ekkert að marka það sem þú varst að lesa, ha ha,“ og upplýstur vinur okkar lítur sigri hrós- andi á okkur. (Þama afsann- aði ég stjömuspeki.) Ég ætla í dag að flalla örlítið nánar um þetta atriði Fastastjörnur Við skulum fýrst athuga hvað við er átt þegar talað er um stjömumerki og dýra- hring. Eins og við vitum gengur Sólin í kringum jörð- ina. Bakgmnnur sólarbraut- arinnar er fastastjömumar svokölluðu, sem ýmist em sólir eða sólkerfi í órafjar- lægð frá jörðu. Þessar fastastjömur hafa verið flokkaðar í hópa, sem nefnd em dýramerki, þ.e. Hrútur, Naut, Tvíburi o.s.frv. Sólstöður og jafndœgur Brosmildi vinurinn okkar heldur að tíminn þegar sólin fer inn á svæði á himni sem ber við viðkomandi fasta- stjömur ákvarði stjömu- merkin. Það byggir hins vegar á misskilningi og er forsendum snúið við, aukaat- riði gert að aðalatriði. Stjömumerkin em, og hafa alltaf verið, ákvörðuð af sólstöðu og jafndægra- punktunum, svokölluðu. Voijafiidægur, 20./21. mars, marka upphaf Hrúts, sumar- sólstöður Krabba, haustjafn- dægur Vogar og vetrarsól- stöður marka upphaf Steingeitar. VörÖur Þegar núverandi dýrahringur var mótaður fyrir u.þ.b. tvö- þúsund og fjögurhundruð ámm, vom fastastjömumar notaðar til hægðarauka, til hjálpar við að staðsetja plán- etumar, líkt og vörður hafa verið lagðar víða um óbyggð- ir á íslandi til að hjálpa okkur að rata á leiðarenda. Það að fastastjömumar, sem vom aukaatriði, hafa færst úr stað afsannar hvorki eitt né neitt. Allt eins væri hægt að halda því fram að vegna þess að vörðumar á Holtavörðuheiði ber ekki lengur við veginn til Hveragerðis þýði að eng- inn vegur liggi austur! Málefnaleg umrœÖa Það sem stendur málefna- legri umræðu um stjömu- speki fyrir þrifum er að margir gagnrýnendur hennar era fýrirfram það neikvæðir að þeir hirða ekki um að kynna sér hana áður en þeir gagnrýna. Slíkt kallast for- dómar. Fordómar em leiðin- legt fýrirbæri sem stendur allri sannri menntun og þekk- ingu fýrir þrifum. I skjóli þeirra er síðan mörgu skák- að. En það er annað mál. Gufubilar f umræðu um færslu fasta- stjamanna líður undirrituð- um eins og manni sem er að svara þeirri fullyrðingu að bifreiðir séu ónothæfar vegna þess að gufuvélar em úreltar! Viðmælendur standa á því fastar en fótunum að það sé ómögulegt að knýja ökutæki áfram á úreltri vél og ég reyni að benda á að bflar ganga yfirleitt fyrir bensíni og em hin ágætustu ökutæki. X-9 Aóý/W f/téfr/x AusrAÍfiT A-/á- þ»9£X(/ VAfí/nOALPS: ] BVMft 6z£0/£R£77/fi, 'fUsfíöW OfVfíST/ fíVBÍ... BV í/>///C*Rri£/M/ S/-/S/ Z l £fí IÆ//0£M / ©1986 Kinfl Fcaiurei Syndicate, Inc. World rlflhl* resarved. YPfi £fí £££////! P f 4!«/W W)R/7/W//££/// £/ P£/src/£/ttF f>'A//N /FAP/S7 AiPR£/ iAfí ££fí //£/</£FAjUr- />APS£S> P£/R y€7/P£>// \AP&£/ZA /?££//££//£/// /A/////S \<S-££//p£//A - /fáAP / GRETTIR DYRAGLENS • —. ... —t m im— inumr . ■ — ■ LAGI, v//e> Sj'AUMST Höse fra pétz! FERDINAND SMÁFÓLK - VE5(MA'am,I volunteer TO BE "QUEEN OFTHE MAV" Lj 5HE'5 RI6HT, 5IR..V0U HAVE TO BE CH05EN... Já, kennari, ég býðst tíl að vera „maídrottningin". Get ég ekki verið sjálf- boðaliði? Þetta er rétt hjá henni, herra — það verður að kjósa mann... Allt í lagi, ég kýs MIG! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það má færa mjög sann- færandi rök fyrir bestu vöminni gegn 6 hjörtum suðurs hér að neðan, en hins vegar er erfitt að álasa nokkmm manni fyrir að finna hana ekki við borðið. Suður gefur; N/S á hættu. Norður ♦ 8643 ♦ 96 ♦ Á74 ♦ Á982 Vestur Austur ♦ ÁKD ♦ 109752 ▼ 103 llllll ♦ 82 ♦ G6 ♦ D10853 ♦ DG7543 Suður ♦ G ♦ 6 VÁKDG754 ♦ K92 ♦ KIO Vestur Norður Austur Suður — — — 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 4 työrtu Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Vestur lyftir auðvitað spaðaás í fyrsta slag og austur sýnir fimmlit með því að láta tvistinn. Nú vill svo til að eina vöm vest- urs er að spila tígli! Ef hann heldur áfram með spaðann, get- ur sagnhafi notað innkomuna á blindan á laufás til að trompa spaða og einangra þannig spaða- valdið hjá austri. Tólfti slagurinn kemur svo á kastþröng í spaða og tígli. Vestur er í aðstöðu til að sjá þetta fyrir, en það er svo sem ekki hægt að gagnrýna nokkum mann fyrir að reyna ekki að taka á háspilin sín. Við tökum ^ eftir því að hjarta hefði ekki dugað, því þá fær sagnhafi við- bótarinnkomu á trompníuna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi skák var tefld á opna mótinu í Berlín sem lauk í síðustu viku: Hvítt: Kindermann (V-Þýskalandi), svart: búlgarski stórmeistarinn Radulov. Rúss- nesk vöm. 1. e4 — e5, 2. Rf3 - Rf6, 3. Rxe5 - d6, 4. Rf3 — Rxe4, 5. c4 — Be7, 6. d4 — 0-0, 7. Be2 - d5, 8. 0-0 - c6, 9. Rc3 - Rf6, 10. Db3 - dxc4, 11. Bxc4 - Rbd7, 12. Re5 - De8, 13. Hel - Rb6 rrfir 14. Bxf7+! - Hxf7, 15. Rxf7 — Df8 (15. — Dxf7 er auðvitað svarað með 16. Hxe7 16. Bg5 — Rfd5, 17. Rxd5 og Búlgarinn gafst upp. Efstir og jafnir á mótinu urðu þeir Mikhail Tal, fyrmrn heimsmeistari, Bim- boim, ísrael og Norðmaðurinn Lauvsnes, sem kom mjög á óvart. Þessir þrír hlutu allir 7 lit v. af 9 mögulegutn, en Tal var úrskurðaður sigurvegari á stig- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.