Morgunblaðið - 06.09.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.09.1986, Blaðsíða 40
40 MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1986 Djazz á Borginni í dag kl. 16.00. Kvintett Jóns Páls með Friðrik Karlssyni, Birni Thoroddsen, Tómasi R. Einarssyni og Pétri Grétari. Miðpunktur lifandi tónlistar B • O • R • G L yA / #>*$& Opið 10—03 «r jnrwr 5 > Auglýsingar 22480 i: Skála fell eroph) ölikvöid Anna Vilhjálms og Kristján Kristjánsson skemmta í kvöld. Opið til kl. 01. «Hnraui a\ i—i^JJlllU nl Bingó laugardagskvöld frá kl. 20-22.30. Húsið opnað kl. 19.30. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns taka síðan við og spila músík viðallra hæfi til kl. 3. Dan$stuðið eríArtúni Bingógestirfá ókeypis á dansleikað loknu bingói. y^aSno VACNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMI685090 Tvær stórhljómsveitir skemmta gestum Súlnasalar í kvöld. Hljómsveit Grétars Örvarssonar, sem allir þekkja úrÁtthagasalnum, kemur nú upp í Súlnasal og gerir allt vitlaust. Tveir nýir menn hafa bæst í sveitina og ekki af lakari sortinni, þeireru Stefán Stefánsson „super-saxisti“ og Björn Thorodd- sen „gítar-galdrakarl". Pottþétt sveit! Og nú hefur hin stórskemmtilega söngsveit Þokkabót, sem naut fá- dæma vinsælda hér á árum áður, verið endurvakin, öllum til óbland- innaránægju. Um miðnætti munu þeir svo sannarlega koma gestum Súlnasalar í gott söngstuð. Enn bætum við þjónustuna og berum fram kvöldverð frá kl. 19.00 til 02.00 í nýjasta hluta Súlnasalar. GILDIHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.