Morgunblaðið - 06.09.1986, Page 43
...................■■■....................................
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1986
43
Frumsýnir spennumyndina
SVIKAMYLLAN
The system gave him a Raw Deal.
Nobodv gives him a Raw Deal.
ár, enda gerð i smiöju hins frábæra leikstjóra John Irwin (Dogs of War).
MEÐ „RAW DEAL“ HEFUR SCHWARZENEGGER BÆTT ENN EINUM
GULLMOLA f SAFN SITT EN HANN ER NÚ ORÐINN EINN VINSÆL-
ASTI LEIKARINN VESTAN HAFS.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harold, Sam Wana-
maker, Darren McGavln.
Leikstjóri: John Irvin.
Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í STARSCOPE.
Sýnd kl. S, 7,9, og 11. — Bönnuð bömum innan 16 ára.
SÚGÖLDRÓTTA
Hreint stórkostleg bamamynd trá
Walt Disney. Mynd fyrir alla fjölskyld-
una.
Sýnd kl. 3. — Miðverð kr. 90.
HEFÐARKETTIRNIR
Teiknimyndin
Disney um kattarfjölskylduna Ar-
istocrats.
Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90.
FYNDIÐ FÓLK í BÍÓ
FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRG-
UM Í OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER
ALLT SAMAN BARA MEINLAUS
HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK f BfÓ ER
TVÍMÆLALAUST GRÍNMYND SUM-
ARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN.
Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og
fólk í alls konar ástandi.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð.
VILLIKETTIR
LÖGREGLUSKÓLINN 3:
AFTUR í ÞJÁLFUN
Grinmynd fyrir
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James K
ach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold,
Leikstjóri: Michael Ritchle.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Sýndkl. 6,7,9og 11. Hækkaðverð.
ÓVINANÁMAN
Sýndkl. 6,7,9og 11.
Sýndkl.S,9og11.
9V2VIKA
Sýnd kl.7.
Bönnud bömum innan 16 ára.
HÁLENDINGURINN
Sérstaklega spennandi og splunkuný stór-
mynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega
orku. Hann er ódauðlegur — eða svo til.
Baráttan er upp á líf og dauða.
Myndin er frumsýnd sam-
tímis í Englandi og á íslandi.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert
(Greystoke Tarzan), Sean Connery
(James Bond myndir o.fl.) og
Roxanne Hart.
Leikstjóri: Russel Mulchay.
Mögnuð mynd með frábærri tónlist
fluttri af hljómsveitinni Queen.
Sýnd kl. 6,9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafir þú áhuga á lýð-
háskólamenntun
— þá hefur —
Uldum
lýðháskóli
— pláss fyrír þig —
Við bjóðum upp á 4 og 8
mánaða kúrsa frá nóvember-
byrjun, 6 mánaða kúrs frá
janúar og 4 mánaða kúrs frá
mars.
Auk þess stutt námskeið yfir
sumartímann og á haustin.
Nemendur geta sjálfir ráðið
tilhögun námsins. Þar með
skapast ekki skil á milli ein-
stakra greina.
T.d. getur viðkomandi hlotið
kennaramenntun i sundi,
íþróttum, dansi, leikfimi, kera-
mík o.fl. Hönnun, tónlist,
leiklist, náttúrufræði, sagn-
fræði, sálarfræði, bókmenntir
o.fl.
Námsferðir og þemavinna.
Skrifið eða hringið eftir náms-
skrá og upplýsingum um
styrkveitingar:
Uldum Hojskole,
7171 Uldum, Danmark.
Sími: (5) 67 82 11.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
IKAPPVIÐTÍMANN
Sean Penn, Elizabeth McCovern.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05, 11.06.
Afbragðsgóðurfarsi ★ ★ ★ HP.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10.
Martröð á þjóðveginum
THOUSANDS Dl£ 0N
TH£ R0AD EACH Y£AR
N0T All BY ACCIDENT
Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15.
RAUÐSÓL
Hörkuspennandi ævintýramynd með
Charies Bronson, Ursula Andress,
Toshiro Mifune.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd 5.15.7.15,9.15,11.16.
Afbragðsgóður farsi ★ ★ ★ HP.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10.
BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA
Barnasýning kl. 3.
Miöaverð kr. 70.
SMAF0LK
Bráðskemmtileg teiknimynd.
Bamasýning kl. 3.
Miðaverðkr. 70.
Reykjjavík — Reykjavík
Reykjavíkurkvikmvnd sem lýsir mannlífinu í
Reykjavík nútímans.
Kvikmynd eftir. Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 3 og 5 í A-sal. — Ókeypis aðgangur.
Það byrjaöi sem hneykslismál en varð brátt að lífshættulegum lygavef. Einn
maður kemst að hinu sanna en fær hann að halda lífi nógu lengi til að koma
þvi á prent...
Magnþrungin spennumynd um hættur rannsóknarblaöamanns.
Gabriel Byrne, Greta Scacchi, Denholm Elliott.
Leikstjóri: David Drury.
Sýnd kl. 7,9 og 11.15.
Hefurðu komið til Kína?
Ef ekki. komdu þá í mat til okkar. Kínverskur mat-
sveinn býður Canton og Pekingmat eins og hann er
bestur. Opið mánud. — föstud. frá kl. 1 2 — 1 4 og
1 7.30—22. Um helgarfrá kl. 17—22. Pantiö borð, það
er öruggara eða takiö malinn meö heim.
alkín versk urmatur.
Kínvcrskt andrúmsloft
NÝBÝLAVEGI 20. KÓP.
SÍMI 44003.