Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1986, Blaðsíða 6
MGRÖBNEMÐIÐ* STJgmtlPAGOgW. SHHFBM0ER)'1986 ÚTVARP / SJÖNVARP Strengleikar ■■■■ í Strengleikum í 00 20 kvöld, verður sagt frá ýmsum listamönnum sem orðið hafa að flakka um lönd og álfur vegna útlegðar eða annars óláns. Farið verður aftur í tímann, til borgar- innar Mytilene á eynni Lesbos þar sem skáldkonan Saffó og skáldbróðir henn- ar, Alkaios, bjuggu. Þaðan víkur sögunni til listrænna iðnverkamanna á miðöld- um sem gjaman voru á faraldsfæti og má sjá hand- bragð þeirra á hinum glæstu kirkjubyggingum miðalda. Ymsir aðrir merk- ir menn koma við sögu í þættinum, svo sem Dante, Petrarca, Byron, rússneska skáldið Lermontov og af nútíma útlögum má nefna Bertold Brecht. Halldór B. Runólfsson hefur umsjón með þessum þætti sem er síðasti þáttur Strengleika. Mánudagur: Tartuffe eða Hræsnarinn ■■■■ Mánudagsleikrit O"! 45 sjónvarpsins er gamanleikurinn Tartuffe, eða Hræsnarinn, eftir Moliére. Konunglegi Shakespeare-leikflokkur- inn breski sýnir. Leikstjóri er Bill Alexander og með aðalhlutverk fara Anthony Sher, Nigel Hawthome og Alison Steadman. Leikurinn gerist á dög- um Lúðvíks 14. Auðugur kaupmaður í París, Orgon að nafni, tekur klerkinn Tartuffe inn á heimili sitt sem ráðgjafa Qölskyldunn- ar í andlegum efnum. Allir sjá að Tartuffe er ekkert annað en gírugnr og losta- fullur hræsnari, nema Orgon, sem lætur sér ekki segjast fyrr en í óefni er komið. Þýðandi er Sonja Diego. UTVARP SUNNUDAGUR 7. september 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Tortason pró- fastur á Skeggjastöðum i Bakkafirði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar: a. Ekkehardt Richterd leikur orgelverk eftir Jan Pieters- zon Sweelinck og Johann Sebastian Bach. B. Kór Nicolai-kirkjunnar i Hamborg syngur þrjár mót- ettur. op. 138 eftir Max Reger, Þýska messu op. 42 eftir Johann Nepomuk David og „Jesus bleibet meine Freude" eftir Johann Se- bastian Bach. Strengjasveit leikur; Ekkehardt Richter stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suöur Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Hvammskirkju í Dölum. (Hljóðrituð 11. júní sl.) Prestur: Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ. Orgelleikari: Halldór Þórðarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Aþeningurinn Evripídes. Fyrri hluti dagskrár um forngríska leikritaskáldið Evripídes. Kristján Árnason flytur erindi og kynnir atriöi úr leikritunum Alkestis og Medeu i þýðingu Helga Hálfdánarsonar. 14.30 Sumartónleikar. Kiri Te Kanawa syngur frönsk og ensk Ijóð. Richard Amner leikur með á píanó. Anna María Þórisdóttir les Ijóöin i eigin þýðingu. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga Fimmti og lokaþáttur: „Dómþing". Leikstjóri: Þor- steinn Gunnarsson. Leik- endur: Arnar Jónsson, Jónina H. Jónsdóttir. Jón Sigurbjörnsson, Valgerður Dan, Guðrún Þ. Stephens- en, Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Val- demar Helgason, Gísli Alfreðsson, Steindór Hjör- leifsson, Sólveig Hansdóttir, Ævar Kvaran, Karl Guð- mundsson, Guðmundur Pálsson, Hjalti Rögnvalds- son, Árni Tryggvason og Sigríður Hagalin. (Áður útvarpaö 1975). (Endurtekið á rás tvö nk. laugardagskvöld kl. 22.00.) 17.15 Síðdegistónleikar. a. „Frauenliebe und Leb- en", lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Brigitte Fassbaender syngur, Irwin Gage leikur á píanó. b. Ballöður op. 10 eftir Jo- hannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leik- ur á píanó. 18.00 Síðslægjur Jón Örn Marinóson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Frá tónleikum lúðra- sveitarinnar Svans i fyrravor. Stjórnandi: Kjartan Óskars- son. 20.00 Ekkert mál Siguröur Blöndal og Bryndís Jónsdóttir stjórna þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszts túlka verk hans Þrettándi og síðasti þáttur: Lokaorö. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Siegfried Lenz — 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Björn Runólfsson fjallar um myndlist og kynnir tónlist tengda henni. 23.10 Frá Berlínarútvarpinu. Sinfóniuhljómsveit Berlínar- útvarpsins leikur. Stjórn- andi: Walter Weller. Einsöngvari: Marilyn Horne. a. „Moldá", tónaljóð nr. 2 eftir Bedrich Semetana. b. Fimm söngljóð eftir Gustav Mahler. c. Tvö söngljóð eftir Hugo Wolf. Umsjón: Guðmundur Gils- son. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 8. september 7.00. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Baldur Kristjáns- son flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feöra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina. (8). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar, þul- ur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Sigurð Blöndal skógræktar- stjóra um nytjaskóga og skjólbelti á bújörðum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Um- sjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Ákureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Lesið úr forystugrein- um landsmálablaöa. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón:'Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (8). 14.30 Sígild tónlist. a. Konsert nr. 3 i F-dúr fyrir tvö óbó og strengjasveit eft- ir Tommaso Albinoni. Heinz Holliger og Maurice Bourge leika með I Musici-kammer- sveitinni. b. Concerto grosso f D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Fri- edrich Hándel. Hátíðar- hljómsveitin í Bath leikur; Vehudi Menuhin stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Kóplon", hljómsveitar- verk eftir Fjölni Stefánsson. Sinfóniuhljómsveit (slands leikur; Göran Nilsson stjórn- ar. b. „Einskonar rondó" eftir Karólinu Eiriksdóttur. Edda Erlendsdóttirleikurá píanó. c. „Díafónía" fyrir hljóm- sveit eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikúr; Páll P. Pálsson stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið. Þáttur um sam- félagsbreytingar, atvinnu- SJÓNVARP SUNNUDAGUR 7. september 18.00 Sunnudagshugvekja Jón ísleifsson guðfræðingur flytur. 18.10 Andrés, Mikki og félagar (Mickey and Donald) Nitjándi þáttur. Bandarisk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 18.35 Barnahátíö í Reykjavík Svipmyndir frá barnadagskrá á afmælishátíö Reykjavíkur- borgar 18. ágúst siöastliðinn. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Helga Möller. Stjórn upptöku: Siguröur Snæberg Jónsson. 19.15 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Kvöldstund með lista- manni Bjartmar Guðlaugsson Ólafur Hauksson ræðir við Bjartmar Guðlaugsson hljóm- listarmann og flutt eru nokkur lög eftir hann. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 21.25 Masada Fimmti þáttur. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Að- alhlutverk: Peter Strauss, Peter O'Toole, Barbara Carr- era, Anthony Quayle og David Warner. Þýðandi: Veturliði Guönason. 22.20 Þess bera menn sár. . . (Der burde ha’ været roser) Heimildamynd um danska skáldið J. P. Jacobsen (1847- 1885) og verk hans. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. (Nordvis- ion — Danska sjónvarpið.) 23.10 Dagskrárlok MANUDAGUR 8. september 19.00 Úr myndabókinni — 18. þáttur. Endursýndur þáttur frá 3. september. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.10 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.45 Tartuffe — eða Hræsn- arinn. Gamanleikur eftir Moliére. Konunglegi Shakespeare- leikflokkurinn breski sýnir. Leikstjóri Bill Alexander. Aðalhlutverk Anthony Sher, Nigel Hawthorne og Alison Steadman. Leikurinn gerist á dögum Lúðvíks 14. Auö- ugur kaupmaður í París, Orgon að nafni, tekur klerk- inn Tartuffe á heimili sitt sem ráðgjafa fjölskyldunnar i andlegum efnum. Allir sjá að Tartuffe er ekkert annað en gírugur og lostafullur hræsnari nema Orgon sem lætur sér ekki segjast fyrr en komið er í óefni. Þýðandi Sonja Diego. 23.40 Fréttir í dagskrárlok umhverfi og neytendamál. Bjarni Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá , kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Pálsson rektor talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945-1970. Jón Þ. Þór flyt- ur annaö erindi sitt. 21.10 Gömlu dansarnir. 21.30 Utvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nina Björk Árna- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulif. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júliusdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar a. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K.467 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ilanda Vered leikur með Fílharm- oníusveit Lundúna: Uri Segal stjórnar. b. Sinfónia nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beet- hoven. Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leikur; Georg Solti stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. september 13.30 Krydd í tilveruna Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með af- mæliskveðjum og léttri tónlist. 15.00 Tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Elísabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveita tónlist. 16.00 Allt og sumt Gunnar Svanbergsson stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkrum óska lögum hlustenda í Barða strandar- og ísafjarðarsýslum 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 15.00 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Siguröur Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsendingstendurtilkl. 18.00 og er útvarpað með tiðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. AKUREYRI 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Finnur Magnús Gunnlaugsson og Gunnar Svanbergsson. Útsending stendurtil kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi kerfi rásar tvö. 989 BYL GJAN SUNNUDAGUR 7. september 08—09.00 Tónlist f morgun- sárið. 09.00-11.00 Jón Axel í sunnudagsskapi. Jón Axel Ólafsson hjálpar okkur réttu megin framúr. 11.00—12.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stúdíói. 12.30—13.00 ( fréttum var þetta ekki helst. Endurtek- inn þáttur Eddu Björgvins og Randvers Þorlákssonar. 13.00—16.00 Rósa Guð- bjartsdóttir á rólegum nótum. Rósa leikur sunnu dagstónlist að hætti húss- ins og fær gesti í heimsókn. 16.00—17.00Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. 17.00—19.00 Litla tryllings- búðin. Dagskrá fyrir krakka með óskalögum, þeirra eig- in flóamarkaði og viðtölum. 19—21.00 Jóhanna Haröar- dóttir á sunnudagskvöldi. Jóhanna segir furðufréttir og missannar sögur i bland við góða tónlist. 21—23.00 Tónlist i dagskrár- lok. (( framtíöinni flytur Bylgjan konserta popphljómsveita á þessum tíma.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.