Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 6
MGRÖBNEMÐIÐ* STJgmtlPAGOgW. SHHFBM0ER)'1986 ÚTVARP / SJÖNVARP Strengleikar ■■■■ í Strengleikum í 00 20 kvöld, verður sagt frá ýmsum listamönnum sem orðið hafa að flakka um lönd og álfur vegna útlegðar eða annars óláns. Farið verður aftur í tímann, til borgar- innar Mytilene á eynni Lesbos þar sem skáldkonan Saffó og skáldbróðir henn- ar, Alkaios, bjuggu. Þaðan víkur sögunni til listrænna iðnverkamanna á miðöld- um sem gjaman voru á faraldsfæti og má sjá hand- bragð þeirra á hinum glæstu kirkjubyggingum miðalda. Ymsir aðrir merk- ir menn koma við sögu í þættinum, svo sem Dante, Petrarca, Byron, rússneska skáldið Lermontov og af nútíma útlögum má nefna Bertold Brecht. Halldór B. Runólfsson hefur umsjón með þessum þætti sem er síðasti þáttur Strengleika. Mánudagur: Tartuffe eða Hræsnarinn ■■■■ Mánudagsleikrit O"! 45 sjónvarpsins er gamanleikurinn Tartuffe, eða Hræsnarinn, eftir Moliére. Konunglegi Shakespeare-leikflokkur- inn breski sýnir. Leikstjóri er Bill Alexander og með aðalhlutverk fara Anthony Sher, Nigel Hawthome og Alison Steadman. Leikurinn gerist á dög- um Lúðvíks 14. Auðugur kaupmaður í París, Orgon að nafni, tekur klerkinn Tartuffe inn á heimili sitt sem ráðgjafa Qölskyldunn- ar í andlegum efnum. Allir sjá að Tartuffe er ekkert annað en gírugnr og losta- fullur hræsnari, nema Orgon, sem lætur sér ekki segjast fyrr en í óefni er komið. Þýðandi er Sonja Diego. UTVARP SUNNUDAGUR 7. september 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Tortason pró- fastur á Skeggjastöðum i Bakkafirði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar: a. Ekkehardt Richterd leikur orgelverk eftir Jan Pieters- zon Sweelinck og Johann Sebastian Bach. B. Kór Nicolai-kirkjunnar i Hamborg syngur þrjár mót- ettur. op. 138 eftir Max Reger, Þýska messu op. 42 eftir Johann Nepomuk David og „Jesus bleibet meine Freude" eftir Johann Se- bastian Bach. Strengjasveit leikur; Ekkehardt Richter stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suöur Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Hvammskirkju í Dölum. (Hljóðrituð 11. júní sl.) Prestur: Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ. Orgelleikari: Halldór Þórðarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Aþeningurinn Evripídes. Fyrri hluti dagskrár um forngríska leikritaskáldið Evripídes. Kristján Árnason flytur erindi og kynnir atriöi úr leikritunum Alkestis og Medeu i þýðingu Helga Hálfdánarsonar. 14.30 Sumartónleikar. Kiri Te Kanawa syngur frönsk og ensk Ijóð. Richard Amner leikur með á píanó. Anna María Þórisdóttir les Ijóöin i eigin þýðingu. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu" eftir Jóhannes Helga Fimmti og lokaþáttur: „Dómþing". Leikstjóri: Þor- steinn Gunnarsson. Leik- endur: Arnar Jónsson, Jónina H. Jónsdóttir. Jón Sigurbjörnsson, Valgerður Dan, Guðrún Þ. Stephens- en, Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Val- demar Helgason, Gísli Alfreðsson, Steindór Hjör- leifsson, Sólveig Hansdóttir, Ævar Kvaran, Karl Guð- mundsson, Guðmundur Pálsson, Hjalti Rögnvalds- son, Árni Tryggvason og Sigríður Hagalin. (Áður útvarpaö 1975). (Endurtekið á rás tvö nk. laugardagskvöld kl. 22.00.) 17.15 Síðdegistónleikar. a. „Frauenliebe und Leb- en", lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Brigitte Fassbaender syngur, Irwin Gage leikur á píanó. b. Ballöður op. 10 eftir Jo- hannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leik- ur á píanó. 18.00 Síðslægjur Jón Örn Marinóson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Frá tónleikum lúðra- sveitarinnar Svans i fyrravor. Stjórnandi: Kjartan Óskars- son. 20.00 Ekkert mál Siguröur Blöndal og Bryndís Jónsdóttir stjórna þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszts túlka verk hans Þrettándi og síðasti þáttur: Lokaorö. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Siegfried Lenz — 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Björn Runólfsson fjallar um myndlist og kynnir tónlist tengda henni. 23.10 Frá Berlínarútvarpinu. Sinfóniuhljómsveit Berlínar- útvarpsins leikur. Stjórn- andi: Walter Weller. Einsöngvari: Marilyn Horne. a. „Moldá", tónaljóð nr. 2 eftir Bedrich Semetana. b. Fimm söngljóð eftir Gustav Mahler. c. Tvö söngljóð eftir Hugo Wolf. Umsjón: Guðmundur Gils- son. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 8. september 7.00. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Baldur Kristjáns- son flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Hús 60 feöra" eftir Meindert Dejong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina. (8). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar, þul- ur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Sigurð Blöndal skógræktar- stjóra um nytjaskóga og skjólbelti á bújörðum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Um- sjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Ákureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Lesið úr forystugrein- um landsmálablaöa. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón:'Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Ma- hatma Gandhi og lærisvein- ar hans" eftir Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (8). 14.30 Sígild tónlist. a. Konsert nr. 3 i F-dúr fyrir tvö óbó og strengjasveit eft- ir Tommaso Albinoni. Heinz Holliger og Maurice Bourge leika með I Musici-kammer- sveitinni. b. Concerto grosso f D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Fri- edrich Hándel. Hátíðar- hljómsveitin í Bath leikur; Vehudi Menuhin stjórnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. a. „Kóplon", hljómsveitar- verk eftir Fjölni Stefánsson. Sinfóniuhljómsveit (slands leikur; Göran Nilsson stjórn- ar. b. „Einskonar rondó" eftir Karólinu Eiriksdóttur. Edda Erlendsdóttirleikurá píanó. c. „Díafónía" fyrir hljóm- sveit eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikúr; Páll P. Pálsson stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið. Þáttur um sam- félagsbreytingar, atvinnu- SJÓNVARP SUNNUDAGUR 7. september 18.00 Sunnudagshugvekja Jón ísleifsson guðfræðingur flytur. 18.10 Andrés, Mikki og félagar (Mickey and Donald) Nitjándi þáttur. Bandarisk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 18.35 Barnahátíö í Reykjavík Svipmyndir frá barnadagskrá á afmælishátíö Reykjavíkur- borgar 18. ágúst siöastliðinn. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Helga Möller. Stjórn upptöku: Siguröur Snæberg Jónsson. 19.15 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Kvöldstund með lista- manni Bjartmar Guðlaugsson Ólafur Hauksson ræðir við Bjartmar Guðlaugsson hljóm- listarmann og flutt eru nokkur lög eftir hann. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 21.25 Masada Fimmti þáttur. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Að- alhlutverk: Peter Strauss, Peter O'Toole, Barbara Carr- era, Anthony Quayle og David Warner. Þýðandi: Veturliði Guönason. 22.20 Þess bera menn sár. . . (Der burde ha’ været roser) Heimildamynd um danska skáldið J. P. Jacobsen (1847- 1885) og verk hans. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. (Nordvis- ion — Danska sjónvarpið.) 23.10 Dagskrárlok MANUDAGUR 8. september 19.00 Úr myndabókinni — 18. þáttur. Endursýndur þáttur frá 3. september. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.10 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.45 Tartuffe — eða Hræsn- arinn. Gamanleikur eftir Moliére. Konunglegi Shakespeare- leikflokkurinn breski sýnir. Leikstjóri Bill Alexander. Aðalhlutverk Anthony Sher, Nigel Hawthorne og Alison Steadman. Leikurinn gerist á dögum Lúðvíks 14. Auö- ugur kaupmaður í París, Orgon að nafni, tekur klerk- inn Tartuffe á heimili sitt sem ráðgjafa fjölskyldunnar i andlegum efnum. Allir sjá að Tartuffe er ekkert annað en gírugur og lostafullur hræsnari nema Orgon sem lætur sér ekki segjast fyrr en komið er í óefni. Þýðandi Sonja Diego. 23.40 Fréttir í dagskrárlok umhverfi og neytendamál. Bjarni Sigtryggsson og Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá , kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Pálsson rektor talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þættir úr sögu Evrópu 1945-1970. Jón Þ. Þór flyt- ur annaö erindi sitt. 21.10 Gömlu dansarnir. 21.30 Utvarpssagan: „Frásög- ur af Þögla" eftir Cecil Bödker. Nina Björk Árna- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulif. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júliusdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar a. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K.467 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ilanda Vered leikur með Fílharm- oníusveit Lundúna: Uri Segal stjórnar. b. Sinfónia nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beet- hoven. Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leikur; Georg Solti stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. september 13.30 Krydd í tilveruna Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með af- mæliskveðjum og léttri tónlist. 15.00 Tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. september 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Elísabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveita tónlist. 16.00 Allt og sumt Gunnar Svanbergsson stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkrum óska lögum hlustenda í Barða strandar- og ísafjarðarsýslum 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 15.00 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Siguröur Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsendingstendurtilkl. 18.00 og er útvarpað með tiðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. AKUREYRI 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Finnur Magnús Gunnlaugsson og Gunnar Svanbergsson. Útsending stendurtil kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi kerfi rásar tvö. 989 BYL GJAN SUNNUDAGUR 7. september 08—09.00 Tónlist f morgun- sárið. 09.00-11.00 Jón Axel í sunnudagsskapi. Jón Axel Ólafsson hjálpar okkur réttu megin framúr. 11.00—12.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stúdíói. 12.30—13.00 ( fréttum var þetta ekki helst. Endurtek- inn þáttur Eddu Björgvins og Randvers Þorlákssonar. 13.00—16.00 Rósa Guð- bjartsdóttir á rólegum nótum. Rósa leikur sunnu dagstónlist að hætti húss- ins og fær gesti í heimsókn. 16.00—17.00Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. 17.00—19.00 Litla tryllings- búðin. Dagskrá fyrir krakka með óskalögum, þeirra eig- in flóamarkaði og viðtölum. 19—21.00 Jóhanna Haröar- dóttir á sunnudagskvöldi. Jóhanna segir furðufréttir og missannar sögur i bland við góða tónlist. 21—23.00 Tónlist i dagskrár- lok. (( framtíöinni flytur Bylgjan konserta popphljómsveita á þessum tíma.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.