Morgunblaðið - 07.09.1986, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.09.1986, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sérverslun óskar eftir starfsstúlku 25-45 ára til framtíð- arstarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrir störf sendist augld. Morgunblaðsins merktar: „L — 3171“. Bókari Traust fyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir vönum bókara til starfa sem fyrst. Um er að ræða gott framtíðarstarf. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 9. sept. merktar: „Framtíðarstarf — 520“. Byggingaverka- menn Byggingaverkamenn óskast til starfa í Selás- hverfi. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 79111 milli kl. 08.00-18.00. Vélstjórar Vélavörð vantar á MB Hrafn Sveinbjarnarson II GK 10 sem er að hefja rækjuveiðar og fryst- ir aflann um borð. Þarf að hafa réttindi til að leysa 1. vélstjóra af. Aðalvél er Caterpiller 850 hö. Upplýsing- ar í símum 92-8413 og 92-8090. Rækjuver hf. Bíldudal óskar eftir starfsfólki í rækjuvinnslu. Mikil vinna. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 94-2195 og 94-2196 á daginn. Kvöld- símar 94-2112 og 94-2105. Ritari Ritari óskast á lögfræðiskrifstofu fyrir há- degi. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 11. þ.m. merktar: „O - 3172“. Innflutnings— fyrirtæki óskar að ráða nú þegar sölu- og afgreiðslu- mann. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 10. sept. merktar: „I — 8287“. Verkstjóri á saumastofu Eina stærstu saumastofu landsins vantar verkstjóra. Erum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Farið verður með umsóknir sem algjört trún- aðarmál. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Góð laun — 1931“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir að ráða starfskraft í hlutastarf við skráningu á tölvu og fleira. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfsreynsla nauðsyn- leg. Æskilegt að umsækjandi hafi verslunar- próf. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 15. sept. merktar: „E — 521". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Deildarstjóri II óskast við blóðónæmis- fræðideild Blóðbankans. Umsækjandi skal hafa háskólapróf í náttúrufræði og starfs- reynslu íblóðnæmisfræði. Umsóknirergreini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítala fyrir 10. október nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við blóðskilunardeild Landspítalans. Athugið að nær eingöngu er um dagvaktir að ræða og ekki er unnið á sunnudögum. Boðið er upp á starfsþjálfun og aðlögun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Meinatæknar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við rannsóknadeildir Landspít- alans í blóðmeinafræði og meinefnafræði. Heilsdags- eða hlutastörf. Upplýsingar veita deildarmeinatæknar rann- sóknadeildar Landspítalans í síma 29000. Meðferðarfulltrúi óskast við Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Starfið er fólgið í að veita meðferð innlögðum börn- um með geðrænar truflanir. Umsækjandi verður að hafa lokið uppeldisfræðilegu námi sem svarar til BA-prófs í sálarfræði, félags- vísindum, uppeldisfræði eða kennaraprófi. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 84611. Fóstra og starfsmaður óskast nú þegar við dagheimili ríkisspítala, Litluhlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 29000-667. Starfsfólk óskast til ræstinga við Landspít- ala. Um fullt starf eða hlutastarf er að ræða. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Landspítal- ans í síma 29000. Félagsráðgjafi óskast til starfa við geð- deild Barnaspítala Hringsins. Starfið er einkum fólgið í vinnu með fjölskyldur skjól- stæðinga með hvers konargeðrænartruflan- ir. Bæði er um að ræða göngudeildarsjúkl- inga og innlögð börn og unglinga. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítala fyrir 29. sept- ember nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi Geð- deildar Barnaspítala Hringsins í síma 84611. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss í síma 671677. Sendimaður óskast við vakt- og flutninga- deild Landspítalans í hálft starf. Vinnutími frá kl. 12-16 virka daga. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Deildarþroskaþjálfar óskast við Kópa- vogshæli. Starfsfólk óskast á deildir Kópavogshælis. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 42800. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópa- vogshæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri \ síma 42800. Reykjavík 7. september 1986. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi og í Ártúnsholti. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671773 og 671691. Stjórn verkamannabústaða íReykjavík. Birgðastjóri Sindra Stál hf., vantar vanan mann til að stjórna vinnu í stálbirgðastöð fyrirtækisins. Nauðsynlegt er að umsækjandi geti starfað sjálfstætt, hafi góða stjórn á fólki og sé ná- kvæmur í hvívetna. Skriflegar umsóknir sendist til: Starfsmanna- stjóri, Sindra Stál hf., Borgartún 31, P.O.Box 880, 121 Reykjavík, fyrir 15. september nk. Knattspyrnu— þjálfarar Knattspymudeild Þróttar óskar eftir þjálf- urum fyrir 2.-6. flokk fyrir næstkomandi keppnistímabil. Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir til augld. Mbl. sem fyrst merktar: „K - 3170“. Dýralæknir Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöðinni á Keldum er laus til umsóknar staða dýralækn- is. Starfssvið eru greiningar og rannsóknir á búfjársjúkdómum. Umsækjandi skal láta fylgja umsókn sinni ítarlegar upplýsingar um námsferil og störf. Umsóknum skal skila til Sauðfjárveikivarna á tilraunastöðinni á Keldum við Vesturlands- veg 110 Reykjavík fyrir 1. október 1986. Ritari Ensk stúlka með vélritunarkunnáttu óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsinar í síma 46318. Skrifstofustarf Bandalag háskólamanna og launamálaráð ríkisstarfsmanna innan bandalagsins, BHMR, óska eftir að ráða skrifstofumann nú þegar. Við leitum að liprum starfsmanni sem getur starfað sjálfstætt og á auðvelt með að um- gangast aðra. Starfið felst einkum í að veita upplýsingar um kjaramál háskólamanna, vél- ritun, símavörslu, tölvuinnslætti og almennri afgreiðslu. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir berist skrifstofu BHM, Lágmúla 7, 108 Reykjavík í síðasta lagi 15. september nk. Bandalag háskólamanna. Launamálaráð ríkisstarfsmanna. Netagerðarmenn ath. Ung kona óskar eftir vinnu á netaverkstæði. Hefur góða reynslu á sjó. Vinsamlegast hringið í síma 35263. Rafeindatækni- fræðingur óskar eftir starfi. Hef aðallega unnið við hönnun, smíði og forritun á örtölvurásum auk annars rafeindabúnaðar fyrir bandaríska rannsóknastofnun sl. 4 ár. Nánari upplýsing- ar í síma 46496 (Hannes) eftir kl. 19. Ung hjón óska eftir atvinnu og húsnæði. Upplýsingar í síma 622588.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.